Draupnir - 01.05.1906, Síða 136
652
DRAUPNIK.
í veg fyrir, að nokkrum málum, andleg-
um og veraldlegum sé stefnt til Róma-
borgar, fyrri en lníið er að legga þau
undir dóm andlegu stéttarinnar í ríkinu
sjálfu, eins og sérréttindi þess ákveða.
4. Sérhverjum biskupi og andlegrarstéttar-
manni sé heimilt að nota sér rétt hinnar
lieilögu hirkju og hennar dómsvald, eins
frjálslega og verið lieflr frá aldaöðli.
5. Konungurinn á að hjálpa erkibiskupnuni,
biskupunum, yíirklerkunum, riddurunum,
þjónum þeirra og Noregs ríkisráði, af
eignum krúnunnar, þannig að þeir þuríi
ekki að halda höfðingjaþing né bera ann-
ann ríkiskostnað á sinn eigin kostnað;
þar sem þeirra eignir ekki eru undan-
þegnar skatti til krúnunnar eins og í
Danmörku.
6. Yfirlderkar og dómherrar, sömuleiðis
kanúkar, eiga að njóta frjáls kosningar-
réLls í Noregi samkvæmt kirkjulögunum,
til þess að kjósa erkibiskup, bislcupa og
yfirklerka að undanskildum þeim presta-
köllum og prestsmölum sem ríkið á yfir
að ráða.
7. Haíi konungur ástæðu til að ávita ein-
hvern biskup, hefðarjirest eða einhvern
prest, þá á hann að klaga yfir því við
dómara hans, í hverju helzl málefni,