Draupnir - 01.05.1906, Síða 144
C60
DRAUPNIR.
Þingvöllum, en hann taldi tormerki á því í
bráðina«.
»Hann skal taka hann og halda hann
eins lengi og mér þóknast«, svaraði biskup.
»Segðu lionum það frá mér; og svo þóknast
mér að taka liann sjálfur, þegar minn tími
kemur. Segðu honum það, og minn tími
kemur fyrri en okkur báða og alla varir, —
segðu honum það«.
»Þá er þeirri áhyggju af mér létt«, sagði
prestnr feginn.
»Já, öldungis af létt, sonur. Færðu Alex-
íusi sveininn frá mér, þegar þú fer þar um á
morgun. Ég skal annast um uppeldi lians
og fræðslu«. Um leið og biskup sagði þelta,
klappaði hann á höfuðið á sveininum, sem
liorfði feiminn frarnan í liann.
»Það fara nú, spái ég, að rætast draum-
arnir þínir«, sagði prestur glaðlega við son
sinn og klappaði á kollinn á honum. »Þó
vona ég það verði á annan hátt en ég heíi
spáð«. Biskup tók ekki eftir þessu, en hljóp
til dyra — hjartanlega glaður, með þessi orð
í huganum: »Sælla er' að gel'a en þiggja. —
Og svo fór hann hratt fram í anddyrið, að
hann hafði nærri því steypl liáum og liðlega
vöxnum manni um koll, sem var að bisa við
að færa sig úr spánnýrri yíirhöfn, meðan
hann var að segja þeim Sigmundi Eyjólfssyni