Draupnir - 01.05.1906, Page 153
DRAUPNIR.
6(i<)
sama haust var Rafn Brandsson kosinn i
héraði fyrir lögmann vestan og norðan, en
eftir dómi lögréttunnar varð að bíða til næsla
alþingis við Öxará. Teitur hinn riki var nú
orðinn valdalaus auðinaður.
Inni i hinni fornu en tilkomumiklu og
rammgerðu Auðunnarstofu hafði verið nijög
mannkvæmt um hríð, því Jón biskup var
svo nýkominn að hann þurfti um svo margt
að scmja við aðra, var lílca byrjaður á að
safna auð, sem honum var nú svo auðvelt,
með því tekjuógrinni, sem lirúgaðist að
lionum; og hann vissi vel af reynslunnni að
»auðurinn er all þeirra hlula, sem gera skal«.
Það var farið að vora, og menn byrjaðir,
svona hálft uin hálft, að ræða um þingreið-
ina, sem biskupinn hafði liaft um orð að
hafa svo ríkmannlega og fjölmenna, að hún
yrði lengi í minnum liöfð.
Jón Magnússon á Svalbarði, Þorleifur
Grímsson og fleiri velmetnir vinir lians voru
ófarnir enn þá og ræddu þeir við biskupinn
um það, sem þá haí'ði njdega gerst þar í
héraðinu. Um pröfenlugjöl' Einars sonar Jóns
lieitins Sigmundarsonar lögmanns, sem þótti
tíðindum sæta. Þorleifur sagði meðal annars:
»Guð og hinn mildi Martínus«. Þetta