Fréttablaðið - 20.10.2009, Page 32

Fréttablaðið - 20.10.2009, Page 32
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Karenar D. Kjartansdóttur Í dag er þriðjudagurinn 20. okt- óber 2009, 293. dagur ársins. 8.33 13.12 17.50 8.24 12.57 17.29 H E I L S U R Ú M ERGOMOTION 100 með þrýstijöfnunar- dýnum (2x97x203) Verð 681.000 kr. NÚ 476.700 kr. = 30% AFSLÁTTUR ERGOMOTION ERGOSPORT með þrýstijöfnunar- dýnum (2x97x203) Verð 488.800 kr. NÚ 342.160 kr. = 30% AFSLÁTTUR ERGOMOTION 400 með þrýstijöfnunar- dýnum (2x97x203) Verð 840.800 kr. NÚ 590.660 kr. = 30% AFSLÁTTUR ERGOMOTION 400 LÍNAN • Ergomotion er ei stillanlegi botnin • Botninn er inndra er að nýta ljósið • Lyftigetan er gífu 2 mótorar. Einn f • Öll tannhjól og lið ískur og óþarfi a • Hljóðlátt og öflug • 3 mm. tvíhert stá • 400 línan er með hraðastillingum o • 20 ára ábyrgð á • Þráðlaus fjarstýring með útvarpssendi svo ekki þarf að beina fjarstýringunni á móttakara. • Rúmið fært niður í flata stöðu með einum takka. • Þyngdarleysistakkinn (Zero G) færir rúmið í þyngdarleysis- stöðuna. Njóttu þægindanna og upplifðu þyngdarleysis- tilfinninguna. Staðan hjálpar blóðrásinni og minnkar pressu á mjóbak og axlir. ERGOMOTION 100 LÍNAN • Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi botninn sem er fáanlegur í dag. • Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt er að nýta ljósið á náttborðinu. • Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru 2 mótorar. Einn fyrir höfuðgafl og annar fyrir fótgafl. • Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni svo ekkert ískur og óþarfi að smyrja. • Hljóðlátt og öflugt. 3 íh ál i d di ll b i ERGOMOTION ERGOSPORT ATH! VIÐ EIGUM FLEIRI TEGUNDIR AF DÝNUM Á ERGOMOTION HEILSURÚMIN Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 VORUM AÐ FÁ Í VERSLUN OKKAR, NÝ OG GLÆSILEG FJÖLSTILLANLEG HEILSURÚM FRÁ BANDARÍSKA FRAMLEIÐANDANUM ERGOMOTION Á TILBOÐI Í ÖRFÁA DAGA! Opið 07 til 01 Lyfja Lágmúla - Lifið heil Fyrir nokkrum mánuðum rændi Svíi hjarta mínu. Já, þetta gerð- ist þrátt fyrir að ég sé vel að mér um Íslendingasögur og viti að Svíar eru undantekningarlaust vondir menn, göldróttir og jafnvel ber- serkir. Ég var stödd úti í bókabúð, ákveðin í að kaupa mér skemmti- legt léttmeti og komin með kilju í hönd. Í biðröðinni hitti ég fyrir annan viðskiptavin. Honum þótti augljóslega lítið til bókarinnar í höndum mér koma en ýtti að mér annarri bók. Bókin hét Karlar sem hata konur og hafði ég verið þess fullviss að þar væri á ferð femín- ískt fræðirit en ég var ekki á hött- unum eftir slíku riti þennan eftir- miðdag. En af því að þessi maður í bókabúðinni var nú sjálfur Egill Helgason, sem margir telja nestor íslenskrar bókmenntaumræðu, og af því að röðin var komin að mér við kassann gerðist ég meðvirk mjög og skipti umhugsunarlaust um skruddu. Þegar út var komið sá ég samstundis eftir skiptunum og var skapi næst að bíða eftir því að Egill og önnur gáfumenni sem höfðu hreiðrað um sig inni í búð- inni færu burt svo ég gæti skilað henni. Á FJÓRÐU síðu hafði höfundurinn Stieg Larsson stolið hjarta mínu. Ég skildi ekki hvað hafði gerst, hvernig gat saga haft þau áhrif að ég varð eins og reykingamaður á mannamóti. Alltaf með hugann við annað og í leit að útgönguleið svo ég gæti sinnt því sem hugurinn kallaði eftir. Já, aðalpersónan var nefnilega áhugaverður karl sem svaf hjá öllum konum sem hann hitti fyrir og lét skúrka fá það óþvegið líkt og Bond gerir en var þó ekki óáhugaverður og leiðinleg- ur hálfviti eins og sá breski held- ur blíður og vel lesinn femínisti. Ó, ég skildi þessar konur sem féllu unnvörpum fyrir honum ljómandi vel. En undarlegri áhrif hefur hún Lisbeth. Já, hvern hefði grunað að hægt væri að heillast af húðflúr- aðri manneskju með gaddaól um hálsinn. MIG grunar samt að það sem heill- ar lesendur mest í bókum Stígs vinar míns, eins og ég kýs að kalla hann, sé að í þeim kemur fram ein- skær fyrirlitning á jakkalökkum, sem líta á konur sem söluvöru og eru með skúffufyrirtæki á afl- andseyjum, en ást á hreinskiptni, mannúð og heiðarleika. Bækurn- ar eru því ótrúleg blanda femín- ískra viðhorfa, frábærrar dægra- styttingar auk þess sem þær veita reiði lesenda útrás og ekki hefur veitt af slíku eftir fréttatíma síð- ustu missera. Stieg vinur minn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.