Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1989, Qupperneq 5

Iðnneminn - 01.05.1989, Qupperneq 5
IÐNNEMINN 5 Frá Félagsmálanefnd Félagsmálanefnd byrjaði að starfa með því að haldinn var fundur. Á fundinn mættu ekki nema sex félagar en samt var ákveðið að kýla á spilakvöld sem væri frekar með flipp móti og fólk gæti gætt sér á Ijúffengum veit- ingum svo sem vöfflum, kakói ofl. Einnig var ákveðið að Félags- málanefnd væri of formlegt nafn á þessari skemmtilegu grúppu og heitir hún því núna “Félags- málagrúbba INSÍ“ Hugmyndin var líka að hafa eitt vídeókvöld til prufu og taka Monty Pythons myndir og svona góðar myndir fyrir góða humorista. En það er alltaf komið að sama punktinum ÞAÐ VATNAR MEIRI ÞÁTTTÖKU. Þetta hefur verið vandamál og er enn, samt kvart- ar fólk um lélegt félagslíf í þjóðfé- laginu t.d. í skólum. En þetta sama fólk reynir ekkert til þess að komast í betra félagslíf. Það er jú vitað að ef enginn þátttaka fæst verður ekkert félagslíf nema kannski fyrir þessar fáu mann- eskjur sem mæta og gera sér glaðar stundir. Það er líka vitað að fólk vill láta færa sér skemmt- anir á silfurfati en gefur ekkert til baka. Ef þú hefur eitthvað fram að færa þá láttu vita í síma 10988 hjá starfsmanni INSÍ. IÐNSKÓLAÚTGÁFAN OG IÐNSKÓLABÚÐIN sími 623370 BJÓÐA Á HAGSTÆÐU VERÐI: LJÓSRITUNARPAPPÍR TÖL VUDISKLINGA ALMENNAR SKÓLAVÖRUR Kennslubækur til iðnfræðslu Ýmsar almennar kennslubækur

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.