Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1989, Qupperneq 22

Iðnneminn - 01.05.1989, Qupperneq 22
22 IÐNNEMINN ur sagt mömmu að ég fari stund- um í K.F.U.M...... 2.tbl. Iðnnemans 1965. Þann 6. janúar s.l. varð Iðnnema- félag Akraness 20 ára. Var í því tilefni efnt til hófs að Hótel Akran- es.... 2.tbl. Iðnnemans 1966. Afsökunarbeiðni. f síðasta tölublaði Iðnnemans á síðasta ári, skrifaði ég grein um Prentnemafélagið í Reykjavík. Þessi grein hefur orðið til þess að ég hef mátt hafa mig allan við að verjast árásum gagnrýnenda. Ég sé mig því tilneyddan til að bæta fyrir mistök mín, þar eð nýendur- kjörinn formaður Prentnemafé- lagsins hefur hótað að gera mig höfðinu styttri ef ég ekki geri það... 2. tbl. Iðnnemans 1966. Vitið þér? Að einn prentnemanna, sem fór til Parísar, fór með sex nærbuxur með sér, og keypti fimmtán, en kom aðeins heim með tvennar. Hvað skeði? 1. tbl. Iðnnemans 1967. Viðtal við Sæmund Pétursson. Er blaðamaður Iðnnemans var á ferð í Keflavík, hitti hann að máli Sæmund Pétursson, formann Iðnnemafélags Suðurnesja. Komdu sæll, Sæmundur, er nokkuð að frétta að sunnan? Komdu blessaður, héðan er allt gott að frétta. 1. tbl. Iðnnemans 1969. Viðtal við Guðmund Ketil Guðf- innsson. Ég valdi 02 á símaskífunni og pantaði Guðmund Ketil Guðfinn- sson á ísafirði. Eftir svo sem stundarfjórðung hringdi síminn: - 14410, Guðmundur Guðfinnsson gjörið svo vel. -Sæll Guðmundur, það er aldeilis langt síðan maður hefur heyrt í þér. -Já það er orðið nokkuð síðan. Því er nú andskot- ans ver að ég skildi ekki komast á þingið til ykkar eins og ég ætlaði mér. 1,tbl. Iðnnemans 1968. Hárgreiðslunemar í norrænni greiðslukeppni. Það er ekki á hverjum degi sem íslenskir iðnnemar taka þátt í keppnum erlendis, en í nóvemb- er sl. tóku tveir hárgreiðslunem- ar, þær Elsa og Svava Hara- Idsdætur (þó ekki systur), þátt í norrænni hárgreiðslukeppni eða Nordisk mesterskap í frisering í Oslo... Linda Ó. Sigurðard. Margrét Halldórsd.

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.