Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 7
L.TÓSBERINN 409 • :''•• ■.•/••••••• ......-...... ••***•• ....—...... •••••••\..;.^': * • J' * i^** ;.** ••••••'^•••••••••••*',..(2)..,'*,«M«»»»»»,'^,*»«*** *'•—..; **^*'; • C' GÓÐUR DRENGUR X : >«?••.**-----.. •••••. 0 •«••••••••• ....•••••P#.»«»«» ................•* ••; *v • • ■,.....'.'•••••••• ...........' *•*,.•* *.......*7“.»-••' •••••••• • •*••••••** * * •••••••*• SRÚÐA LITLA kom til afa síns og bað hann að segja sér sögu. Hann lét til leiðast og sagði henni söguna, ’ sem hér fer á eftir: Það var árið sem þú fæddist. Eg fór langa sjóferð, mér til heilsubótar; en það lá við, að sú ferð yrði mér að fjörtjóni. Við hreptum svo ægilegt aftaka- veður, að hvorki skipverjar né farþegar höfðu lent í öðru eins. Á skipinu var drengur, sem mér geðj- aðist mjög vel að — ekki ólíkur myndinni af þér — bráðskarpur og vasklegur lítill piltur. I öllum fri- stundum sat hann á þilfarinu og var að lesa. — Hvað ert þú að lesa, drengur minn, með svo miklum áhuga? spurði eg einu sinni. — Sjómannafræði, svaraði hann hiklaust. — Ætlar þú að vera sjómaður alla æfi? — Já, eg ætla að verða skipstjóri. Eg ætla að fá mér helmingi stærra skip en þetta og stjórna því sjálfur. — Hann sagði þetta af svo miklum sannfær- ingarkrafti, að eg varð að fallast á, að það mundi ræt- ast. En samt langaði mig nú til að reyna hann ofur- lítið og sagði: Ætli þú farir ekki í land á fyrstu höfn og drekkir þig fullan með félögum þínum, og upp frá því ræður þú ekki við ílöngunina.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.