Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Qupperneq 37

Ljósberinn - 20.12.1924, Qupperneq 37
LJÓSBERINN • 439 dóttur stað, ef frænka þeirra væri því ekki mótfallin. Mótfallin? Nei, það var nú eitthvað annað! Hún, mótfallin því? Néi, hún varð guðsfegin að losna við þau, og sagði sér þætti því vænna um, sem herra- maðurinn gæti tekið þau fyr með sér. — „Jæja, eg tek þau þá með mér undir einsu, sagði herramaðurinn, og það gerði hann. Og nú gaf herramaðurinn konu sinni systkini í jólagjöf. Og konan hans grét af fögnuði, þegar hún þrýsti þeim að hjarta sínu. Henni hafði alt af þótt svo einmanalegt. i

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.