Ljósberinn


Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 37

Ljósberinn - 20.12.1924, Blaðsíða 37
LJÓSBERINN • 439 dóttur stað, ef frænka þeirra væri því ekki mótfallin. Mótfallin? Nei, það var nú eitthvað annað! Hún, mótfallin því? Néi, hún varð guðsfegin að losna við þau, og sagði sér þætti því vænna um, sem herra- maðurinn gæti tekið þau fyr með sér. — „Jæja, eg tek þau þá með mér undir einsu, sagði herramaðurinn, og það gerði hann. Og nú gaf herramaðurinn konu sinni systkini í jólagjöf. Og konan hans grét af fögnuði, þegar hún þrýsti þeim að hjarta sínu. Henni hafði alt af þótt svo einmanalegt. i

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.