Ljósberinn


Ljósberinn - 14.12.1929, Qupperneq 7

Ljósberinn - 14.12.1929, Qupperneq 7
Jólaljóð. Eftir Guðrúnu Jóhannsdótlur, frá Brautarholti. Bjart er yfir láði’ oíj legi, lít ég stjörnu á himni rísa. Allir fagna Drottins degi, dásernd hans og gœzhu prísa. Allir prá, ad kveldið korni; hver í sínu hjarta biður: „Lýsi Drottinn lífi mínu Ijósin pín, og jólafriður“. Nú vill enginn annan sœra, allir prá að vera góðir; undir helgisálma-söngnum saman renna hugir hljóðir. Börnin verða betri’ og fegri, breytt er löst í góðu verkin, aldurhnignir elskulegri, — allstaðar sjást kærleiksmerkin. Ekkert getur guðdómlegra gefist okkur breyzkum mönnum, en í Drottins kirkju að koma og hvílast par frá dagsins önnum. Jielgar bœnir hjörtun vekja, hreinleik sálin yfir rœður; erfiðleikar yfirstígast, allir prá að vera brœður. Pað er Drottins mildi' og máttur, miskunn, dýrð og kœrleiks andi, er líður yfir haf og hauður, hefir dvöl í hverju landi.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.