Ljósberinn - 01.11.1944, Side 2

Ljósberinn - 01.11.1944, Side 2
138 LJÓSBERINN Vi8 lœrisveinana sagði hann: „Ég set eigi neinurn jwílíkt bann, Jwí þeim, sem af barnshug biðja Gub er barnanna arfleifb tileinku'5“. í hvert sinn er lítib blessa5 barn er borið a8 Drottins kœrleiks arn fœr móSirin þau hin sömu svör og sömu barninu veitast kjör: „í lífi er Jesú Ijós þess œðst og leiöarstjarnan, sem blikar hœðst. En falli það ungt «15 foldar barm, þad finnur þó bezt hans kœrleiksarm“. Já, móöir hver getur gladst af því þótt gröfinni hvíli smábarn í, ad hólpið þaö er í örmum lums hins ástríka Jesú, frelsarans. En lœrisveinarnir lögöu bann: „Þér leggió of miki‘8 starf á hann. Þér, konur, fariö á burt me8 börn, því börnunum Ijœr hann engavörn“. En hiróirinn góöi gaf þaö svar, sem gladdi og styrkti mœóurnar: „Jú, færiö mér y8ar ungu börn, ég er þeirra sanna líkn og vörn“. Þá leggur hann á þess liöfu'8 hönd og hjálpar því inn á friöarströnd, þars elskunnar sól utn eilífö skín og aldreigi „líf í Gu8i“ dvín. En aldrei þa8 gleymir aftur þeim, sem elsku því sýndu í ftessutn heim. Og fortjaldiö þegar falli8 er þa8 fagnandi kemur móti þér. María Rögnvaldsdóttir. Og mœ8urnar báru börn til hans hins blessdSa Jesú, frelsarans, og bá8u hann leggja á liöfu8 hönd svo hólpin þau nœ8u friöarströnd. Jii sannlega, mó8ir, segi eg þér <i8 sá, sem á himnurn mestur er er barni8 þitt ungt, sem bliknar hér og burtu úr heimi saklaust fer. Huggun Því mun hann, sem kenndi kristi8 mál ei kœrleika fylla unga sál? Og hann, sem a8 signdi saklaus börn ei sjálfur þeim vera in œ8sta vörn?

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.