Ljósberinn - 01.11.1944, Síða 7
ljósberinn
143
auga á dauft ljós beint framundan þeim.
Það reyndist að koma frá ljóra, glugga-
Jausum, á mjög hrörlegum? litlum kofa,
Liðsforinginn opnaði dyrnar og 'gekk inn
lueð hattinn í liendinni, eins og liann
Lyggist við að liitta þarna einhvern tig-
lnu mann. Þegar inn kom, sást það við
skímuna frá Ijóstýrunni, að kofinn var
tnannlaus. í kofanum var elckert annað
en lítið, laskað borð. Á boröinu stóð Ijós-
Jð. Gólfið var lagt með tígulsteini, sem
virtist liafa verið lagður ofan í bJauta
ntoldina. Nokkurt bil var á milli slein-
anna, og gekk moldin þar upp um. Liðs-
foringinn nam staðar við borðið, tók
Llaðavöndul upp úr vasa sínum og breiddi
^löðin á borðið. Florence þekkti þegar
sLjölin. Það voru teikningarnar, sem hún
°g íaðir liennar höfðu verið að vinna að
síðustu vikurnar. Þetta voru tillögur föð-
llr hennar um strandvörnina í Englandi.
Lað átti að senda herra Pitt þær við
fyrsta tækifæri. Þegar liðsforinginn liafði
fokið við að breiða kortin á borðíð, sagði
^ann við Florence: „Nú veiztu til livers
R
ert komin liingað. Þú ert dugleg, lítil
stúlka, sem kannt að teikna kort. Nú átt
R að Ijúka við að teikna þessi kort íyrir
^anninn, sem kemur hingað bráðum. Þú
skalt fá allt, sem þú þarft á að halda, og
Svo færðu að fara heim til pabba þíns
aftur“.
Plorence litla var vel greind stúlka, og
sLildi undir eins hvar fiskur lá undir
8teini. Hún vissi það, að landar hennar
Voru hræddir um að Napoleon myndi
reyna að gera innrás. Og nú myndu
Rakkar ætla að nota kortin í þessum til-
Sangi. „Ég geri það alls ekki“, sagði hún,
’^essi kort eru ekki lianda ykkur“. Liðs-
foringinn lét nú brýrnar síga og varð
mjög illilegur á svipinn. „Yertu nú ekki
svona afundin“, sagði hann og birsti sig.
„Þú ert fangi, og fangi skaltu vera þang-
að til þú liefur lokið við þetta verk“. —
„Þér getið alls ekki fengið Englending
til þess að gera það, sem liann ekki vill“,
svaraði Florence einbeitt á svipinn. „Þið
getið lieldur ekki haldið mér hér eins
lengi og ykkur líkar. Pabbi minn og herra
Pitt munu sjá um að ég verði frjáls aft-
ur“.
Liðsforinginn svaraði með því, að taka
í herðarnar á henni og fara með hana yf-
ir í annan endann á kofanum. Þaf höfðu
áður verið dyr, en nú var búið að múra
upp í þær, þó þannig, að snerillinn stóð
út úr. Hann tók nú sterkt snæri upp úr
vasa sínum, vafði því nokkrum sinnum
utan um mittið á stúlkunni og batt það
síðan vandlega fast um snerilinn.
„Nú skalt þú fá að reyna, livernig
fanga líður“, sagði liðsforinginn. „Ef þú
heldur áfram að vera svona ólilýðin, þeg-
ar maðurinn kemur, sem ætlar að finna
þig, þá skiljum við þig eftir einsamla, og
svo koma rottur og snákar að lieimsækja
þig. Koftið munmn við nota eins og það
er. Það kemur okkur að góðu haldi“. Að
svo mæltu fór liann út úr kofanum og
skildi hana eftir eina.
Hótanir liðsforingjans liöfðu gert Flor-
ence afar reiða. Ltlitið var óneitanlega
mjög skuggalegt, enda þótt liún bæri
mikið traust til lierra Pitts og valds hans.
Lang sárast fannst henni þó að hugsa til
þess, ef kortið gæti komið óvinunuin að
lialdi gegn föðurlandi hennar. Henni var
það vel ljóst, að þó að kortið væri ekki
fullgert, þá myndi það koma að mjög