Ljósberinn - 01.11.1944, Page 12
148
LJÓSBERININ
STEYPIBAÐ
Hann situr í stólnum
og sýpur úr skálinni sinni,
en sízt hann er einn,
því a8 kisa er hjá honum inni.
En þá kemur hundurinn,
hlaupandi utan af hlaöi,
svo hrœdd veröur kisa,
en drengurinn lendir í baöi.
þér nýja strengi á liana, þá muntu kom-
ast að raun um að hún er langt um betri
en allar aðrar fiðlur í landinu“. Glað
fannst þetta ágætt verð og keypti fiðl-
una. Hann hugsaði á þessa leið: „Eg hef
einhver ráð með að útvega mér streng-
ina. Og þegar ég er kominn heim, fæ ég
ágætan tíma til þess að setja strengina á
og spila á fiðluna meðan ég sit yfir kind-
unum lians pabba“. Þegar gamli maður-
inn hafði aflient fiðluna og tekið á móti
peningunum, sagði hann við Glað: „Nú
skal ég segja þér nokkuð sérkennilegt um
fiðluna þína. Það er ekki liægt að láta
nýja strengi á liana og koma þeim í lag,
nema þú náir í þráð frá næturspunakon-
unum“. Meira vildi gamli maðurinn
ómögulega segja Glað um þetta. Hann
hristi bara höfuðið og fór burtu.
Þegar Glaður kom með fiðluna til for-
eldra sinna og systkina, lilógu þau öll að
honum og sögðu, að þetta væru ljótu
kaupin, sem liann hefði gert. Faðir lians
sagði, að hann myndi aldrei geta lært
að fara með peninga, fyrst liann liefðí
farið svona með fyrstu krónuna sína.
Glað tókst brátt að útvega sér strengi.
En þegar liann fór að reyna að láta þá
á fiðluna, hrukku þeir í sundur hver á
fætur öðrum. Systkini lians lilógu að lion-
um, stríddu lionum og liæddu hann. I
einrúmi felldi Glaður litli mörg tár yfir
fiðlunni sinni. Mamma lians ein liafði
sainúð með lionum í þessiun vandræðum
hans.
Dag einn kom hann til mömmu sinn-
ar og sagði: „Mamma, ég ætla að fara
út í heiminn og freista hamingjunnar. Ég