Ljósberinn - 01.11.1944, Side 15
LJÓSBERINN
151
Hér sjáiS þiö mynd af Ölfusárbrúnm.
sem bilaSi í sumar. Nú er búiS aS
gera viS hana aftur. — Ölfusárbrúin
er yfir 50 ára gömul, víg'S 1891.
i'ryggvi Gunnarsson sá um byggingu
hennar. — Nú er ákveSiS aS byggja
nýja brú á Ölfusá.
að laumast í burtu úr dalnum, og lagði af
stað. Hvergi sást maður á ferli. En þeg-
ar Glaður kom að vegamótunum, lá gainli
maðurinn þar sofandi. Glaður reyndi að
laumast fram hjá honum, en þá vaknaði
gamli maðurinn og varð fokvondur. Hann
kastaði steinum í Glað og þvingaði hann
til þess að snúa aftur.
Glaður hljóp nú til baka eins og fæt-
Ur toguðu. Dyrnar á kofanum stóðu opn-
ar. Það var ennþá glaða tunglskin. Við
hlóðirnar sátu tvær ungar stúlkur og voru
að spinna á silfurrokka og sungu. Glað-
Ur varð svo gagntekinn af söngnum, að
hann hefði getað staðið þarna allan dag-
mn og hlustað á söng þeirra. En allt í
einu datt lionum þá í hug, að þetta væru
ef til vill spunakonurnar, sem gamli mað-
Urinn, sem seldi honum fiðluna, hafði
minnst á. Ur þræði frá þeim ætti hann
þá að geta búið til strengi á fiðluna sína.
Hann gekk til stúlknanna og sagði:
„Heiðruðu ungfrúr, viljið þið gefa vesl-
tngs drenghnokka dálítið af þræði, til þess
að búa til strengi í fiðluna sína“.
„í sjö sinnum sjö ár höfum við sungið
hérna í kofanum og enginn maður hef-
Ur séð okkur og enginn hefur talað við
okkur. Far þú út í dalinn og safnaðu
fyrir okkur spýtum og kveiktu upp eld,
svo skaltu fá það, sem þú ert að biðja
um“. Glaður fór víða um dalinn í tungl-
skininu, en fann ekki nema fáein sprek.
Máninn var genginn undir, þegar hann
liafði safnað nægilegu af spýtum til þess
að kveikja eldinn. Er liann kom að kof-
anum, stóðu dyrnar opnar, en stúlkurn-
ar með silfurrokkana voru liorfnar. Hon-
um til mikillar undrunar, sá hann nú tvo
þræði úr skíru gulli liggja á gólfinu, þar
sem þær höfðu setið. Glaður lét spýturn-
ar í hlóÖirnar, svo að allt væri tilbúið
næsta kvöld. Því næst fór liann að laga
fiðluna sína, og notaði gullþræðina í
strengi. Gamli fiðlugarmurinn gerbreylt-
ist nú allur, og að lokum var fiðlan öll
sveipuð gullnum ljóma. Glaður varð frá
sér numinn af kæti. Hann fór undir eins
að reyna að spila, þótt hann hefði aldrei
fyrr á ævi sinni reynt það. ÓSara en bog-
inn snerti tstrengina, hljómaði sama lag-
ið, sem næturspunameyjarnar liöfðu ver-
ið að syngja.
Hann fór nú út, og fór að ráfa um dal-
inn, spilandi á fiðluna sína. Yndislegir
hljómar bárust um allt umliverfið. Allt