Ljósberinn - 01.06.1947, Page 2

Ljósberinn - 01.06.1947, Page 2
74 LJÓ SBERINN Ferming í Stórkirkjunni í Helsingjors. Konungur lífsins kemur hér til sala, kve&ur til fylgdar börnin jarSar dala. Undan þeim fer hann, friSarmerki ber hann, Frelsari er hann. Alvatpni GuSs hann œskumönnum gefur, eSalstein lífsins liann á skjöldinn grefur, skeyti þá engin skaSa mega vinna, skjól er liann sinna. Hertygi Ijóssins lífsins konung skrýSa, lýsir af bitru orSsins sveröi víSa; konungs á höfSi kostuleg mun skarta kórónan bjarta. Fermingarbarn, til fylgdar þig liann krefur, fegurstu kosti eilífs lífs hann gefur, sakleysiS verndar, sorg í gleöi breytir, sigur þér veitir. Styrki þig Guð aö velja veginn rétta, vizkan og náiSin sveig úr rósum flétta. Undan þér fer hann, friöarmerki ber hann, Frelsari er hann. Sön;'b. K.F.U.M., nr. 170 Fr. FriSriksson.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.