Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 2
74 LJÓ SBERINN Ferming í Stórkirkjunni í Helsingjors. Konungur lífsins kemur hér til sala, kve&ur til fylgdar börnin jarSar dala. Undan þeim fer hann, friSarmerki ber hann, Frelsari er hann. Alvatpni GuSs hann œskumönnum gefur, eSalstein lífsins liann á skjöldinn grefur, skeyti þá engin skaSa mega vinna, skjól er liann sinna. Hertygi Ijóssins lífsins konung skrýSa, lýsir af bitru orSsins sveröi víSa; konungs á höfSi kostuleg mun skarta kórónan bjarta. Fermingarbarn, til fylgdar þig liann krefur, fegurstu kosti eilífs lífs hann gefur, sakleysiS verndar, sorg í gleöi breytir, sigur þér veitir. Styrki þig Guð aö velja veginn rétta, vizkan og náiSin sveig úr rósum flétta. Undan þér fer hann, friöarmerki ber hann, Frelsari er hann. Sön;'b. K.F.U.M., nr. 170 Fr. FriSriksson.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.