Fréttablaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 20
17. nóvember 2009 ÞRIÐJU-
DAGUR
4
FYLGIHLUTIR eru ekki síður mikilvægir en föt og gera oft
gæfumuninn. Eftirfarandi hlutir heyra til fylgihluta: Skartgripir,
hanskar, töskur, hattar, belti, klútar, treflar, úr, sólgeraugu, nælur,
nælonsokkar, sokkabuxur, legghlífar, leggings, bindi og axlabönd.
Tískuvikunni í Kína lauk fyrir skemmstu en
þar var öllu tjaldað til að vanda. Kínverskir
hönnuðir eru þekktir fyrir að gera djarf-
ar tilraunir en þrátt fyrir það er nokkuð
auðvelt að greina hönnun þeirra frá hönn-
un annarra. Þeir leika sér gjarnan með
skarpar línur og stílhrein form og er
útkoman oftar en ekki fáguð og glæsi-
leg auk þess sem hún ber vott um mikla
nákvæmni. Kvenleikinn ræður yfirleitt
ríkjum og fara flíkurnar vel á fínlegum
fyrirsætunum. Þær höfða þó líka til okkar í
vestrinu. vera@frettablaðið.is
Fáguð
nákvæmni
Þó að kínverskir hönnuðir geri margir djarfar tilraunir þá
er hönnun þeirra auðþekkjanleg enda fáguð og stílhrein.
Tískuvikan í Kína er nýafstaðin og sveik hún engan.
Kínversk her-
mannaklæði
sniðin á konu.
Hér er ekki
klikkað á smáatriðunum.
OMEGA MISSKILNINGUR?
Nýjar upplýsingar um Omega-3 og Omega-6 fi tusýrur.
Itogha Ísland býður þér á fyrirlestur Ola Eide sem hefur yfi r
30 ára reynslu af rannsóknum á fi tusýrum
Dagskrá:
• Nýjar rannsóknir á fi tusýrum og fl avoníðum
• Fitusýruhlutfall og áhrif þess á heilsufar
• Matarvenjur og þróun sjúkdóma frá 1850 til okkar daga
• Áhrif Omega-3 og Omega-6 fi tusýra á heilsfar
• Nýtt próf sem mælir hlutfall Omega-3 og fi tusýruhlutfall blóðsins
• Kynntar verða nýjar rannsóknir um offi tu og fi tusýruhlutfall
• Mikilvægi fi tusýruhlutfalls hjá þunguðum konum
• Hvernig forðast má oxun Omega-3 í líkamanum
• Vörulína Itogha
• Fyrirspurnir
Norræna húsið, miðvikudaginn 18. nóvember, kl. 8:15 - 10:00.
Kaffi og morgunverðarhlaðborð frá veitingahúsinu Dill í boði Itogha
Skráningar: skraning@itogha.com
Miðvikudaginn 18. nóv. kl 19-22
20% afsláttur af öllum Basler
vörum þann dag.
Teg. 6544 - vel fylltur í BC
skálum á kr. 3.950,- boxer
buxur í stíl á kr. 1.950,-
Teg. 7217 - mjúkur og vænn
í CDE skálum á kr. 3.950,-
buxur í stíl kr. 1.950,-
Auglýsingasími
– Mest lesið
Von er á nýrri snyrtivörulínu frá
Burberry í júlí á næsta ári. Yfir
hundrað vörutegundir fyrir
varir, augu og húð verða þá
settar á markað en fyrir hefur
Burberry getið sér gott orð
fyrir fata- og ilmvatnsfram-
leiðslu.
Heimild: www.stylelist.com
uppfylling
Sumt er djarfara
en annað.
Páfuglinn hefur veitt mörgum
hönnuðum innblástur enda
tilkomumikill og fagur.
Oftar en ekki
má sjá skarpar
línur og stíl-
hrein form.