Fréttablaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 31
Í nýrri ævisögu Vigdísar Finnbogadóttur er fjallað ítarlega um uppvöxt hennar og ættir, áhrifavalda og mótunaröfl, uns hún, einstæð móðir og fráskilin, axlar það hlutskipti sem þjóðin fól henni. En hvert var það hlutskipti og hvaða fórnir þurfti að færa? Páll Valsson bregður upp einstakri mynd af Vigdísi, sorgum hennar og sigrum, þannig að saga hennar verður lesanda bæði nákomin og hugstæð. sem heillaði Konan heiminn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.