Fréttablaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 17. nóvember 2009 19 Hjartkær eiginmaður minn, Árni Óskarsson Engjavegi 51, Selfossi, lést á Fossheimum Selfossi sunnudaginn 15. nóvember. Heiðdís Gunnarsdóttir. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Helgi Eiríksson aðalbókari, lést á líknardeild Landspítalans Landakoti föstudag- inn 13. nóvember. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 20. nóvember kl. 15.00. Sigrún Dúfa Helgadóttir Gunnar Karlsson Eiríkur Helgason Þórunn Kristinsdóttir Sigurjón Helgason Vilhelmína Haraldsdóttir Ingólfur Helgason Jón Helgason Sigrún Gréta Magnúsdóttir Anna Sigríður Helgadóttir Ívar Gunnarsson afabörn, langafabörn og langalangafabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Herdís Steinsdóttir Akurgerði 44, Reykjavík, lést á öldrunarheimili Landspítalans í Fossvogi föstudaginn 13. nóvember. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 23. nóvember kl. 13.00. Lóa Gerður Baldursdóttir Örn Ingólfsson Jón Birgir Baldursson Þórunn Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín og móðir okkar, Kristbjörg Marteinsdóttir Birkihlíð 12, Reykjavík, lést á Landspítalanum að morgni miðvikudagsins 11. nóvember. Útförin fer fram frá Háteigskirkju fimmtudaginn 19. nóvember kl. 13.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á minningarsjóð hjá Göngum saman, kt.: 650907-1750 og reikningsnúmer 0372-13- 302703. Elías Haraldsson Sigurlaug Tara Elíasdóttir Marteinn Högni Elíasson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar og mágs, Hallbergs Sigurjónssonar Stuðlaseli 2, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsmanna Strætisvagna Reykjavíkur og heimilis og starfsfólks að Stuðlaseli 2. Sigurður Sigurjónsson Elísabet Guðmundsdóttir Alda Rut Sigurjónsdóttir Ólafur Haraldsson Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma, Millý Birna Haraldsdóttir Ofanleiti 29, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum Hringbraut 5. nóvember, verður jarðsungin frá Lágafellskirkju í dag, þriðjudag 17. nóvember, kl. 15.00. Líney Ólafsdóttir Karl Tómasson Ólafur Karlsson Erla Hrund Halldórsdóttir Birna Karlsdóttir Hjartkær móðir mín, systir, amma okkar og langamma, Jóhanna Hinriksdóttir Aflagranda 40, lést laugardaginn 14. nóvember á hjúkrunarheim- ilinu Droplaugarstöðum. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 20. nóvember og hefst athöfnin klukkan 15. Guðríður Sigurðardóttir Sigríður Hinriksdóttir Jóhanna Árnadóttir Sigurður Árnason Brynhildur Tinna Birgisdóttir Þórdís Elín Sigurðardóttir Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Erla Rut Guðmundsdóttir Kambsvegi 14, Reykjavík, sem lést að heimili sínu þann 6. nóvember sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. nóv- ember kl. 13.00. Ólafur Ólafsson Ragna Þorgeirsdóttir Erla Dögg Ólafsdóttir Fannar Geir Ásgeirsson Ólafur Óli Ólafsson Sandra Rut Fannarsdóttir Halla Rún Fannarsdóttir Ástkær móðir, tengdamóðir, frænka, amma og langamma, Þóra N. Stefánsdóttir Bachmann, Tóta, Tjarnarbraut 23, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudag- inn 18. nóvember kl. 13.00. Jónína Ágústsdóttir Sjöfn Jónasdóttir Rafn Hafnfjörð Kristín Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæra, Yngva Magnúsar Zophoníassonar húsgagnasmíðameistara. Guðrún Björt Yngvadóttir Jón Bjarni Þorsteinsson Borgþór Yngvason Svanhildur Sigurðardóttir Hafþór Yngvason Sarah Brownsberger barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma, langalangamma Ragnhildur G. Finnbogadóttir frá Fremri-Hvestu, Arnarfirði, lést á Hrafnistu í Reykjavík þann 9. nóvember. Útförin fer fram frá Bíldudalskirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 14.00. Sigríður Bjarnadóttir Kristján Bersi Ólafsson Margrét Bjarnadóttir Guðni Sigurjónsson Guðbjörg Bjarnadóttir Ægir Jóhannsson Kristófer Bjarnason Janthuan Uansa-Ard Marínó Bjarnason Freyja Magnúsdóttir Jón Bjarnason Halla Hjartardóttir Ingibjörg Halldóra Bjarnadóttir Albert Sigurður Albertsson Elín Bjarnadóttir Smári Adolfsson Gestný Bjarnadóttir Katrín Bjarnadóttir Dagur Bjarnason Valborg Mikaelsdóttir Ragnar Gísli Bjarnason barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Magnea Thomsen Lundi 1, Kópavogi, áður til heimilis að Ennishlíð 4 í Ólafsvík, andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 15. nóvember. Útförin auglýst síðar. Guðmundur J. Sveinsson Sigurður Sveinn Guðmundsson Guðrún Jenný Sigurðardóttir Anna Margrét Guðmundsdóttir Unnar Freyr Bjarnason Tómas Guðmundsson Sonja Erna Sigurðardóttir og barnabörn. Nokkur ný frímerki hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Þar eru tvö með íslenskum fuglum, stuttnefju og hvít- mávi. Teikningarnar eru eftir Jón Baldur Hlíðberg en hönn- un frímerkjanna var í hönd- um Arnars Snorrasonar. Stuttnefnu merkið er 110 krónur að verðgildi og hvít- mávsmerkið 130. Þau eru 30,9X45 millimetrar að stærð. Einnig er nýtt merki með mynd af Þingvallakirkju. Hönnuður þess er Hany Had- aya. Verðgildi merkisins er 190 krónur og það er jafn- stórt fuglamerkjunum. - gun Ný fuglafrímerki líta dagsins ljós

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.