Fréttablaðið - 19.11.2009, Síða 38

Fréttablaðið - 19.11.2009, Síða 38
 19. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR4 Þótt undarlegt megi virðast eru það íþrótta- og útivistarmenn sem eru hvað ánægðastir með sokkabuxurnar. Þeir hafa kom- ist að því, sem konur hafa vitað í marga áratugi, að nælonsokka- buxur eru þægilegar, halda vel utan um vöðva í kálfum og gefa þreyttum fótum aukinn kraft. Svo eru þær auðvitað einkar klæðilegar, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Nælonsokkabuxur fyrir karla kallast á ensku „mantyhose“ en orðið er dregið af enska orðinu „pantyhose“ sem þýðir sokka- buxur. Á íslensku mætti kalla þykkari útgáfuna MANNósíur (samanber gammósíur) og þá þynnri gælonsokka- buxur, til aðgreiningar frá nælonsokkabuxum kvenna. Á vefsíðunni e-manc- i pate.net má finna lofgjörð til þess- arar nýju tísku og leiðbeiningar fyrir áhugasama um hvernig á að klæða sig í þess- ar fínlegu en þó níðsterku flíkur. - bb Sportlegur á barnum. Mannósí- urnar eru einkar vinsælar meðal íþróttamanna enda halda þær einkar vel um þreytta vöðva. Hann og hún í stíl, hver segir að konur hafi einkarétt á því að sýna fallega fótleggi í glæsilegum umbúðum? Þær eru líka einkar klæðilegar með þægilegum stuttbuxum og bol. Mannósíur má nota innan undir síðbuxur en einnig við stuttbuxur í jakkafatastíl. Kannski má ætla að þetta sé framtíðarstíll banka- mannsins? Mannósíur og gælonsokkabuxur Stelpurnar hafa stolið stóru hvítu skyrtunni, bleisernum, kúluhattinum og axlaböndunum og nú er komið að strákunum. Nælonsokkabuxur fyrir karlmenn njóta nú sívaxandi vinsælda. Þær kallast á ensku mantyhose og er orðið dregið af enska orðinu pantyhose. Mörkinni 6 • Sími 588 5518 Opnunartímar: mán.-föstud. 10-18 laugardaga 10-16 Nýkomið mikið úrval af kuldaskóm og stígvélum. Vandaðir dömuskór úr leðri, fl ísfóðraðir litir: brúnt og svart stærðir: 36 - 42 Verð: 18.750.- Flottir kuldaskór úr leðri, loðfóðraðir. litir: rautt og svart stærðir: 36 - 42 Verð: 18.750.- Þægilegir dömuskór úr leðri, fl ísfóðraðir. litir: brúnt og svart Stærðir. 36 - 42 Verð: 17.500.- E S S E M M 0 8 /0 9 Eins árs nám í Flórens, Milanó, eða Róm Istituto Europeo di Design hefur í rúm 40 ár verið í fremstu röð Evrópskra hönnunarskóla. Nám hjá IED hentar nemum sem lokið hafa grunnnámi á hönnunar- og listasviði eða í viðskiptum. Eins árs nám hjá IED hefst í janúar 2010 og er kennt á ensku. Námið er lánshæft hjá LÍN. H Ö N N U N • M I Ð L U N & T Í Z K A Vampírumyndin Twilight átti fádæma vin- sældum að fagna hjá unglingum heims- ins á síðasta ári. Nú er komin út önnur myndin um sama efni sem ber heitið The Twilight Saga: New Moon. Nýja myndin var frumsýnd í Los Angel- es í vikunni. Þangað streymdu bæði heims- þekktar stjörnur og minna þekkt smástirni og létu ljós sitt skína á rauða dreglinum. Hinar ungu stjörnur myndarinnar vöktu athygli fyrir djarft litaval en margir kjólarnir voru í skærum litum. Hvort þar hafi ráðið tískan eða athyglisþörfin skal ósagt látið. Leikkonan Tinsel Korey var í heiðgulum kjól með pífum. Litríkar stjörnur á nýju tungli MYNDIN THE TWILIGHT SAGA: NEW MOON VAR FRUMSÝND Í VIKUNNI AÐ VIÐSTÖDD- UM FJÖLDA PRÚÐBÚINNA STJARNA.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.