Fréttablaðið - 19.11.2009, Side 53
FIMMTUDAGUR 19. nóvember 2009 7
Auðvelt, þægilegt, flott, ódýrt! ...eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
Auðvelt, þægilegt, flott, ódýrt! ...eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
GSM þjófavarnirnar
komnar.
Með myndavél, fyrir sumarbú-
staði, heimili og fyrirtæki. Innihalda:
Myndavél, gasskynjara, hurðaskynjara, 2
hreyfiskynjara og 2 fjarstýringar. Sendir
viðvörun og myndir í GSM og tölvur. Þú
getur einnig fylgst með því sem er að
gerast. Verð aðeins 69,000.-
Þjófavarnirnar
komnar aftur!
Nú einnig hægt að fá með reykskynjara.
Þú velur 3 símanúmer sem þjófavörnin
hringir í ef brotist er inn hjá þér. Eigum
alla aukahluti. Verð 23.900.-
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf-
geymi, einnig 24 volta og 32 volta vand-
aðir díóðuljósakrossar á leiði. Smásala.
JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34
(brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897
4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18
og á laugardögum frá kl. 9-16.
Lager/vefnaðarvara
Falleg og vönduð spönsk efni í metravís
til sölu. Góð bólsturefni og bómullar-
efni. Mikið úrval. Uppl. í s. 692 8022.
Bókasafn út dánarbúi til sölu. Uppl. í s.
588 9326 & 843 0543.
Hárgreiðslustofa til sölu eða leigu úti
á landi. Mjög lítil leiga og nóg að gera.
Laus í janúar. S. 695 1031.
Breskur fjárfestir selur Evrur og Bresk
pund (GBP) í skiptum fyrir ísl. krónur:
danielmcleish@gmail.com
Gefins
Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins,
má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Vantar fyrir
veitingarekstur
-afgreiðslukerfi, - gashelluborð
-gashamborgaragrill -gastro-
bakkaofn með blæstri.
Upplýsingar og pantanir í
s. 451 2592.
Óska eftir að kaupa DVD diska, PS2
leiki og vínyl hljómplötur. Uppl. í s.
698 8629.
Upptökuvél + myndavél
Óska eftir upptökuvél og myndavél
með linsu fyrir byrjanda. Uppl. í s.
771 8141.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett
og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.-
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900.-
Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett
kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða
27. S. 552 2125 www.gitarinn.is.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Skotvopn
Browning 223, 6-24x44 sjónauki,
Browning 270 WSM(ónotaður) 4-
16x50 sjónauki s. 856 7113.
Til bygginga
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 555 7905 og
ulfurinn.is
HEILSA
Heilsuvörur
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Shaktimat
Indverska nálastungumottan sem er
búin að slá rækilega í gegn í Svíþjóð.
Verð 13.900.- nú á TILBOÐI 8800,-.
Hefur 6210 nálastungupunkta sem geta
haft græðandi, afslappandi og róandi
áhrif fyrir líkama og sál.
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
ÓKEYPIS RÁÐGJÖF Í
ÞYNGDARSTJÓRNUN! Hringdu núna,
Pétur 773-1025, Katrín 699-6617, Drífa
695-8464.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
Fullkomið nudd. Uppl. í s. 662 0841.
J. B. HEILSULIND
Dekurdagar?
Heilnudd, heitur pottur, skrúbb, snyrt-
ing, veitingar ofl. Slökun, heilun, svæða,
Ayur Veda, heitsteina, jurta, sogskála
og hunangsnudd. Næringar, heilsu og
hreyfingarráðgjöf. Einkaþjálfun. ATH.
EKKERT sex nudd, NO erotic massage.
Opið frá 12-18 mán-lau. Pantarnir í S.
445 5000. Velkomin
Þjónusta
Er andlega orkan á þrotum?
Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða,
verkjum og streitu. Tímapantanir
Guðrún 695 5480.
Námskeið
ICELANDIC-NORSKA
ICELANDIC: Level I: 4 weeks Md to
Fr; 10-11:30, start 23/11. Level II: 4w
Md to Fr; 12-13:30, st. 23/11. Level
I: 4w Md to Frd 18-19:30 st. 23/11.
Level II: 4w Md to Frd 19:45-21:15 st.
23/11. NORSKA 4 vikur mán til fös;
I byrjar 23/11, kl 19:45-21:15, stig II;
25/1. Fullorðinsfræðslan Ármúla 5, s.
5881169, www.icetrans.is/ice.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Skrifborð til sölu nýleg beiki skrifborð til
sölu, 2 m. áföstum skúffum og eitt með
skúffuskáp. Einnig tvö eldri mahogny
borð. Selst ódýrt. Guðlaugur 896-0747.
Þjónustuauglýsingar
Háaleitisbraut 68, 103 Rvk, s. 568 4240
Nýkomið:
Glæsilegar franskar
dúnúlpur og kápur
Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík – Opið a l la daga kl . 13 – 18 nema laugardaga og sunnudaga
VILTU GEFA?
Skíði, sleða, reiðhjól o. fl.
Sækjum ef óskað er / símar: 561 1000 - 661 1720
Allt
milli
himins og jarðar