Fréttablaðið - 19.11.2009, Page 76

Fréttablaðið - 19.11.2009, Page 76
56 19. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 10 10 10 L 16 L L 2012 kl. 4.45 - 5.45 -8 - 9 - 10.30 2012 LÚXUS kl. 4.45 - 8 DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 THIS IS IT kl. 5.30 - 8 ZOMBIELAND kl. 10 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.40 JÓHANNES kl. 3.45 SÍMI 462 3500 2012 kl. 6 - 9 THIS IS IT kl. 10 JÓHANNES kl. 6 - 8 10 L L 10 10 L 16 2012 kl. 5.45 - 9 DESEMBER kl. 6 - 10 JÓHANNES kl. 6 - 8 - 10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40 SÍMI 530 1919 10 16 16 12 16 2012 kl. 6 - 9.15 PARANORMAL ACTIVITY kl. 6 - 8 - 10 ZOMBIELAND kl. 8 - 10 BROKEN EMBRACES kl. 5.20 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÝN ING UM FER FÆ KKA ND I SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR. AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL..com/smarabio 30.000 MANNS! - Dr. Gunni, FBL - E.E., DV - T.V., Kvikmyndir.is - H.S., MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI! 15.000 MANNS Á 5 DÖGUM! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 7 V I P 16 16 16 16 16 1612 12 L L L L L L NIA VARDALOS, STELPAN ÚR „MY BIG FAT GREEK WEEDING“ ER LOKSINS TIL GRIKKLANDS Í FRÁBÆRRI RÓMANTÍSKRI GAMANMYND FRÁ FRAMLEIÐANDUM MICHAEL BAY KEMUR HÖRKUSPENNANDI MYND Í ANDA SE7EN HORSEMEN kl. 8 THE INFORMANT kl. 8 HORSEMEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 MORE THAN A GAME kl. 8 THE INFORMANT kl. 8 -10:20 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6(3D) COUPLES RETREAT kl. 5:50 - 8 - 10:20 ORPHAN kl. 10:20 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 MY LIFE IN RUINS kl. 5:50 - 8 - 10:10 LAW ABIDING CITIZEN kl. 6 - 8:10 - 10:30 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6:15(3D) COUPLES RETREAT kl. 8:10D GAMER kl. 10:30 - bara lúxus Sími: 553 2075 2012 kl. 7 og 10(Power) 10 PARANORMAL ACTIVITY kl. 8 og 10 16 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 6 - Ísl. tal L JÓHANNES kl. 6, 8 og 10 L T.V. - Kvikmyndir.isV.J.V - FréttablaÐiÐ Þ.Þ. - DV H.S - MBL ATH! 650 kr. POWERSÝNING KL. 10.00 34.000 MANNS Tónlist ★★★ Flatey Lay Low Ljúfur millileikur Í fyrra kom Lay Low með hina frábæru Fare- well Good Night‘s Sleep, plötu sem mér fannst stimpla tónlistarkonuna gjörsamlega inn. Flatey er léttur en góður millileikur þar til Lay Low kemur með næstu fullburða sólóplötu, kannski pakki ætlaður til að halda nafni hennar heitu. Jafnvel grunar mann að náttúruáherslan sé til útflutnings. Þetta er pakki sem auðveldlega væri hægt að setja á túristamarkaðinn. Hugmyndin er fín: Lay Low tekur sjö lög á ýmsum stöðum úti í Flatey. Bara hún ein og kassagítarinn, gullfalleg náttúr- an og umhverfishljóð í bakgrunni. Fimm laganna eru af hljóðversplötunum tveim, tvö áður óútgefin. Pakkinn er tvöfaldur. Lögin sjö eru á CD og sömu lög í sömu röð á DVD. Það er tæplega hálftíma löng tónlistarmynd, leikstýrt af Denna Karlssyni. Auk þess að sýna Lay Low í ljúfum fílingi að spila lögin sín blandast inn í það íbúar eyjarinnar, bæði menn og dýr. Þetta er átakalaust, angurvært og einlægt. Aðdáendur Lay Low og ekki síst aðdáendur Flateyjar fá mikið fyrir sinn snúð. Flatey er flottur pakki, góður biti á milli mála. Svo býst maður við næstu veislumáltíð þegar næsta hljóðversplata kemur, hvenær svo sem það gerist. Dr. Gunni Niðurstaða: Góður biti á milli mála. Nathan Follow- ill, trommu- leikari hljómsveitar- innar Kings of Leon, gekk í það heilaga síðustu helgi. Sú heppna er söngkonan Jessie Bayl- in og hafa þau skötuhjú verið saman í þrjú ár. Bræður Nathans, sem báðir eru meðlimir í hljómsveit- inni, voru að sjálfsögðu viðstadd- ir athöfnina auk leikkonunnar Scarlett Johansson sem er æsku- vinkona brúðarinnar. Nathan var hinn ánægðasti og á sunnudaginn ritaði hann eftirfarandi á Twitter- síðu sína: „Ég vaknaði í morgun með gifta konu mér við hlið. Heppilegt að hún var gift mér.“ Kvæntur rokkari GIFTUR Trommu- leikari hljómsveitar- innar Kings of Leon gifti sig um helgina. „Mamma átti eiginlega upphaf- legu hugmyndina, en við tókum öll vel í það fjölskyldan og skipu- lögðum þetta í sameiningu,“ segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm sem stendur fyrir styrktar- tónleikum fyrir Mæðrastyrks- nefnd í Guðríðar kirkju í Grafar- holti ásamt fjölskyldu sinni. Tónleikarnir fara fram sunnu- daginn 22. nóvember klukkan 20.30 og hefur Hreindís fengið fjölda tónlistarmanna til að koma fram. Þar á meðal eru Guðrún Gunn- arsdóttir, Helga Möller og Regína Ósk auk þess sem Hreindís mun sjálf syngja á tónleikunum, en hún tók meðal annars þátt í Söngva- keppni sjónvarpsins fyrr á árinu. „Við sáum grein í blaðinu um að það væru alltaf að lengjast rað- irnar í úthlutun hjá Mæðrastyrks- nefnd. Þá var fjölskyldan búin að fá hugmynd að því að halda svona tónleika svo málefnið kom bara til okkar. Við viljum að peningurinn sem við söfnum fari til þeirra því það verður eflaust sprenging fyrir jólin,“ segir Hreindís. Miðasala er farin af stað í verslunum Eymunds- son í Smáralind, Kringlunni og Austurstræti og í síma 894-7200, en allir sem koma að tónleikunum koma gefa vinnu sína og mun allur ágóði renna óskiptur til Mæðra- styrksnefndar. - ag Sannkölluð fjölskylduhugmynd STYRKIR MÆÐRASTYRKSNEFND Hreindís Ylva skipuleggur styrktartónleikana fyrir Mæðrastyrksnefnd ásamt foreldrum sínum og bróður. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.