Fréttablaðið - 19.11.2009, Qupperneq 84
19. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR64
FIMMTUDAGUR
19.20 The Simpsons STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.30 30 Rock SKJÁREINN
21.50 You Are What You Eat
STÖÐ 2 EXTRA
22.00 Man About Town
STÖÐ 2 BÍÓ
22.25 Framtíðarleiftur
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Katrín Jakobsdóttir
menntamálaráðherra er gestur Ingva Hrafns
í dag.
21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
heldur áfram með sitt tveggja manna tal við
Gunnar Dal.
21.30 Birkir Jón Þingmaður Framsóknar-
flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt
landslag dagsins í dag.
15.15 Viðtalið (Mats Josefsson) (e)
15.45 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Flautan og litirnir (7:9) (e)
17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp-
inn og hvappinn (6:12)(e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Mæðralíf (In the Motherhood)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi
20.40 Bræður og systur (Brothers and
Sisters III) (62:63) Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina og viðburðaríkt líf þeirra.
21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi
(8:12) Þáttaröð um vísindi. Sagt verður frá
því hvernig lesa má sögu eldgosa í land-
inu úr gömlu seti í stöðuvötnum og hvernig
stjórnmál, rannsóknir og upplýsingar fléttast
saman við að efla almenna heilsu.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Framtíðarleiftur (Flash
Forward) (4:13) Bandarísk þáttaröð. Alríkis-
lögreglumaður í Los Angeles rannsakar
framtíðarsýnir fólks og kemur upp gagna-
grunni yfir þær.
23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e)
23.55 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
08.00 I‘ts a Boy Girl Thing
10.00 School for Scoundrels
12.00 Jimmy Neutron: Boy Genius
14.00 I‘ts a Boy Girl Thing
16.00 School for Scoundrels
18.00 Jimmy Neutron: Boy Genius
20.00 Bachelor Party Ein af fyrstu mynd-
unum sem Óskarsverðlaunahafinn Tom
Hanks lék í. Hér segir frá piparsveinapartíi þar
sem allt fer úrskeiðis.
22.00 Man About Town Rómantísk
gamanmynd með Ben Affleck í aðalhlut-
verki.
00.00 An Inconvenient Truth
02.00 A Scanner Darkly
04.00 Man About Town
06.00 Eragon
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Lalli, Elías og Ævintýri Juniper Lee.
08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Sjálfstætt fólk
11.00 Atvinnumennirnir okkar: Eiður
Smári Guðjohnsen
11.45 Supernanny (7:20)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (71:300)
13.45 La Fea Más Bella (72:300)
14.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:12)
15.00 Ally McBeal (7:23)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar,
Bratz, Ævintýri Juniper Lee og Elías.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (10:22) Marge er
lögð inn á spítala vegna fótbrots og Lísa tekur
völdin á heimilinu. Karlmennirnir taka lítinn
þátt í heimilisstörfunum en Lísa finnur áhrifa-
ríka leið til að hefna sín á þeim.
19.45 Two and a Half Men (23:24)
Gamanþáttur um bræðurna Charlie og Alan
Harper.
20.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:12) Tí-
unda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og
bakarameistaranum Jóa Fel.
20.45 NCIS (15:19) Spennuþáttaröð um
sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing-
ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða
hermönnum á einn eða annan hátt.
21.35 Eleventh Hour (18:18) Eðlisfræð-
ingurinn Jacob Hood aðstoðar FBI við rann-
sókn sakamála sem krefjast vísindalegrar úr-
lausnar eða eru jafnvel talin af yfirnáttúru-
legum toga.
22.20 The Godfather 2
01.35 Fangavaktin: Þetta eru engin
geimvísindi
02.40 Supercross
04.00 Lost Behind Bars
05.25 Fréttir og Ísland í dag
07.00 Bosnía - Portúgal Útsending frá
leik í umspili fyrir HM 2010. Fyrri leikur lið-
anna fór 1-0 fyrir Portúgal.
16.40 Childrens Miracle Network
Classic Sýnt frá hápunktunum á PGA móta-
röðinni í golfi.
17.35 Frakkland - Írland Útsending frá
leik í umspili fyrir HM 2010.
19.15 Box: Manny Pacquiao - Miguel
Cotto Útsending frá bardaga Manny Pacqui-
ao og Miguel Cotto.
20.15 Jermain Taylor - Arthur Abra-
ham Útsending frá bardaga Jermain Taylor
og Arthur Abraham.
21.00 Super Six - All Access Skyggnst
á bak við tjöldin.
21.30 UFC 106 Countdown Hitað upp
fyrir UFC 106 sem fram fer í Las Vegas 28.
nóvember næstkomandi.
22.00 Bestu leikirnir: ÍBV - Keflavík
21.09.97 Árið 1997 börðust Skagamenn og
Eyjamenn um Íslandsmeistaratitilinn. Eyja-
menn höfðu beðið í 18 ár eftir titlinum og
fannst löngu kominn tími á að Íslandsmeist-
aratitilinn færi aftur til Vestmannaeyja.
22.30 Bosnía - Portúgal Útsending frá
leik í umspili fyrir HM 2010. Fyrri leikur lið-
anna fór 1-0 fyrir Portúgal.
00.10 World Series of Poker 2009
01.05 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Hold ´Em.
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.10 Nýtt útlit (7:10) (e)
08.00 Dynasty (9:29) (e)
08.50 Innlit/Útlit (4:10) (e)
09.20 Pepsi MAX tónlist
12.00 Nýtt útlit (7:10) (e)
12.50 Innlit/Útlit (4:10) (e)
13.20 Pepsi MAX tónlist
16.55 Yes Dear (10:15) (e)
17.20 Dynasty (10:29)
18.10 Lífsaugað (9:10) (e)
18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins.
19.00 King of Queens (25:25) (e)
19.25 Game Tíví (10:14) Sverrir Berg-
mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt
það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
19.50 Fréttir (e)
20.05 The Office (5:28) Á meðan Mi-
chael og Holly eru upptekin í ástarleik er
skrifstofan rænd.
20.30 30 Rock (7:22) Salma Hayek
leikur gestahlutverk í þessum þætti. Áhugi Liz
á litlum börnum leiðir hana inn á óvæntar
brautir og Jack fellur fyrir hjúkkunni sem
hann ræður til að annast mömmu sína.
20.55 House (5:24) Bandarísk þáttaröð
um skapstirða lækninn dr. Gregory House
og samstarfsfólk hans.
21.45 CSI: Miami (5:25) Unglingsstúlka
er myrt þegar hún mátar kjól í tískuverslun
og Horatio kemst að því að Julia er tifandi
sprengja þegar hún hættir að taka lyfin sín.
22.35 The Jay Leno Show
23.25 Nurse Jackie (5:12) (e)
23.55 United States of Tara (5:12) (e)
00.25 King of Queens (25:25) (e)
00.50 Pepsi MAX tónlist
▼
18.05 Season Highlights 2001/2002
Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp.
19.00 Goals of the Season 2005 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
19.55 Premier League World Flottur
þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð
frá ýmsum hliðum.
20.25 PL Classic Matches Chelsea -
Man. Utd, 1999.
20.55 PL Classic Matches Leeds - New-
castle, 1999.
21.25 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
22.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
22.50 Tottenham - Man. Utd Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
> Tom Hanks
„Það má vel vera að einhverjum
finnist ég fá of há laun fyrir störf
mín en ef ég þigg þau ekki þá
gerir það einhver annar.“
Hanks fer með aðalhlut-
verkið í kvikmyndinni
Bachelor Party sem Stöð
2 Bíó sýnir 20.00 í kvöld.
▼
▼
▼
Gildi endursýninga í sjónvarpinu er vanmetið, alla vega þegar
þættir á borð við Seinfeld og Friends eru annars vegar. Báðir hafa
þeir verið sýndir að undanförnu á Stöð 2 Extra og Stöð
2 og þrátt fyrir að um það bil áratugur sé liðinn síðan
þeir voru síðast framleiddir eru þeir langt í frá orðnir
úreldir.
Hér á árum áður skiptist fólk upp í tvo hópa,
Seinfeld-aðdáendur eða Friends-aðdáendur.
Sjálfur hef ég alla tíð verið í fyrrnefnda
hópnum og þó svo að Vinirnir hafi alltaf
verið fínir hefur samt alltaf eitthvað
vantað upp á til að ég geti hrifist upp úr
skónum.
Seinfeld hefur með árunum breyst í
tímalausa snilld þar sem engu máli skiptir
hversu oft maður horfir, alltaf stendur
hann fyrir sínu. Ekki skiptir heldur máli
hvort eitthvað annað sé á dagskrá á sama
tíma, alltaf sogast maður að þessu óborganlega gríni. En kannski
ætti það að vera áhyggjuefni fyrir sjónvarpsstöðvarnar þegar maður
velur tíu ára gamla þætti, sem maður er þegar búinn að sjá,
fram yfir allt þetta glænýja sem er á boðstólum.
Annars mætti vel endursýna fleiri þætti
og helst sakna ég Staupasteinsþáttanna sem
gengu ár eftir ár í Sjónvarpinu við miklar
vinsældir. Hvernig væri að gefa Woody og
félögum séns, þótt ekki væri nema eitt kvöld
í viku? Barði Hamar, eða Sledge Hammer,
stóð einnig vel fyrir sínu hér á árum áður
en kannski eldist hann ekkert sérlega vel.
Hann mætti þó alveg fá sitt tækifæri eins
og aðrir.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFIR Á ENDURSÝNINGAR, AFTUR OG AFTUR
Tíu ára Seinfeld betri en glænýtt efni
SEINFELD Endursýndir Seinfeld-þættir eru
betri en glænýtt efni sem er á boðstólum
annars staðar.
75%
ALLT AÐ
AF ARIN-
ELDSTÆÐ
UM
SOLO
ÚTSÖLUVERÐ: 49 .900
PARIS
ÚTSÖLUVERÐ: 69 .900
BASIC
ÚTSÖLUVERÐ: 29 .900
50%
AFSLÁTTUR
75%
AFSLÁTTUR
50%
AFSLÁTTUR
HAFÐU ÞAÐ HUGGULEGT Í HAUST