Vikan


Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 13

Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 13
^STTÚRÆUSRÁ v 19/3 20/3 21/3 22/3 23/3 24/3 25/3 IlrÚtS- aa merkið 21. marz—20. apr. GefSu þér nægan tíma til að íhuga vandamál, sem valdið hefur þér erfiðleikum. Erfiður dagur, sennilega óvænt tíðindi af kunn- ingja þínum, sem koma þér illa. Starf þitt ber ríku- legan ávöxt, ef þú fylgir málum þín- um eftir af festu. Skynsamlegar við- ræður I vandamáli eru mjög mikll- vægar fyrir þina nánustu- Reyndu að skipu- leggja dagleg störf þin betur en þú hefur hingað tll gert. I>ú færð uppörv- andi sendingu, sem kemur þér mjög vel af sérstökum á- stæðum. Ef þú ort vel að á þessum degi, kem- ur þú fjölskyidu þinni úr vandræð- um. Nauts- merkið 21. apr.—21. mal Sérstakt mál, sem lengi hefur verið á- hugamál þitt verð- ur að veruleika. Horfur góðar í efnalegum málum, en gæti horft til vandræða hjá nán- um ættingja. Sýndu meiri sátt- fýsi og hjálpsemi við náunga þinn, sem er I vanda staddur. Ef þú hefur þig mjög 1 frammi, getur þú fengið framgengt áhuga- máli þínu. Vertu á verði gagn- vart manni, sem hefur reynt að vinna þér ógagn. Legðu ekki of mik- ið upp úr manns, sem ekki er vert að taka of mikið mark á. Frestaðu ekkí nauðsynlegu vanda- máli, sem þolir enga bið. ,rvíby™- ^ merkið — 22. mai—23. júní Gerðu þér afdrátt- arlausa grein fyrir aðstöðu þinni í erf- iðu máli. Reyndu ekki að koma þér undan á- byrgð, sem þú hef- ur komið þér I af klaufaskap. Lofaðu ekki upp í ermina á þér, ef þú ert öruggur um árangur. Þú hefur ekki efni á að koma þér hjá þátttöku I erfiðletk- um kunningja þíns. Maður nokkur hef- ur komið illa fram við þlg og ættir þú ekki að láta það afskiptalaust. Þú ert of áhrifa- gjarn og skyldir gæta þess I dag, að láta ekki tilfinning- ar hlaupa með þig Þú hefur lagt hart að þér og upp- skerð rikulega laun erfiðisins. ilia. Krabba- . merkið 22. Júni—23. Júlí Dagurinn verður fremur viðburða- snauður, en kvöld- ið getur orðið mjög skemmtilegt. Erfiðleikar gætu verið framundan. Sýndu þrautseigju og þú munt sigra. í>ú hefur sýnt á- kveðinni persónu af mikið kæruleysi. Reyndu að bæta úr því. Þér hættir oft til að skrökva um mál þin. Reyndu að stilia þig 1 dag. Ef þú hefur hugsað þér að fara út I kvöld, ættir þú að fresta þvl um sinn. Hreinskilni getur verið bæði góður og slæmur eiginleiki.. I dag skaltu ekki tala of mikið. Þú ættir að reyna að koma 1 veg fyrir að vini þinum verði gerður óleikur. Ljóns- merkið 24. júlí—28. ág. Sýndu ekki skap- vonsku, þótt á þig verði leitað heldur ódrengilega. Þér gefst gott tæki- færi til að koma hugðarmálum þln- um á framfæri I dag. Þú vanrækir ætt- ingja þinn og skyldmenni og ætt- ir tafarlaust að reyna að ráða bót Getur brugðið tíl beggja vona, ef þú tekur tilboði, sem þér býðst fyrri hluti dagsins. ÞúFeimni þin við stúlku elna er á- stæðulaus. Henni er áretðanlega eins lnnan brjósts. Þú segist vera hreinskilinn. Sýndu það I verki og vertu ekki með neinn pukurshátt. Þú ættir að leggja meiri rækt við hag- nýt störf og yða ekki öllum tlman- um í skemmtanir. Meyjar- merkið 24. ág.—23. aept. Hœfileikar þínir njöta sín vel í dag, farir þú að ráðum samstarfsmanns þíns. Dagurinn ber margt og heilla- vænlegt í skauti sínu, sem verður þér óvænt happ. Tœkifærin verða mörg og mikll, sem þér gefst á þessum degi. horfur virðast mjög góðar, ef þú reynlr að vekja athygll á nýstárlegrl hug- mynd þlnni. Jafnvægi er mikil- vægt. Farðu ekki ó- ráðlega I sakirnar við vin þinn. Hafðu í huga, ef illa fer, að þú hef- ur breytt rangt að undanförnu. Reyndu ekki um of á þig. Þú tekur lif- ið full alvarlega. Vogar- uj— merkið 4 24. sept.—23. okt. Lífið brosir við þér og engin ástæða virðist til að ör- vænta. Allt fer vel. Gættu þess að vera ekki of opinskár. Það gæti valdið misskilningi. Með góðri og tryggri skipulagn- ingu ættl þér að ganga mjög vel í dag. Haltu áfram á sömu braut og und- anfarlð og þá ræt- ist úr vandanum. Gættu vel að skyld- um þínum og for- smáðu ekki um of hugmyndir ann- arra. Vertu ekki of fljót- fær 1 athöfnum. Athugaðu allar að- stæður vel áður on þú framkvæmir. Hafðu ekki í hðt- unum við mann, sem reynzt hefur þér mjög vel átjur fyrr. Dreka merkið 24. okt.—22. nóv. Hafðu þig mikið í frammi, því að þú þarft að kynnast erfiðu vandamáli. Tilfinningar þlnar þínar eru I upp- námi. Reyndu að forðast alvarlega árekstra. f>ú ættir að láta blða að ráðast í nýjar framkvæmdir fyrst um slmi. Gættu þin í við- skiptum og farðu að öllu sein var- legast. Hafðu fulla stjórn á skapl þinu. og komdu málum þínum vel við vínnuveitanda þinn. Gerðu ekki of mik- ið úr því, sem á vegi þínum verður, verður, þótt það virðist fremur ó- Komdu málum þia- um betur fyrlr, svo að þú farir ekld hallloka I skiptuw við fólaga þlnn. B°g- maðurinn 23. nóv.—21. des. Láttu ekki hugfall- ast, þótt í móti kunni að blása, Bregztu vel við. Taktu fullt tillit til annarra, en reyndu ekki að leika á náinn kunn- ingja. Horfur mjög góðar. Þó virðast líkumar fyrir áhugamáli þlnu nokkuð óvissar. Skjðtar ákvarðanir eru mlkilvægar á þeesum degi, ef vel á að fara. Reyndu að hafa góð áhrif á kUnn- ingja þinn, sem er illa á vegi staddur. Engin ástæða virð- ist til að örvænta, þótt í móti kunni að blása I bili. Dagur, sem virðlst gefa fögur fyrir- heit um aukna vel- gengnl i framtið- inni. Geitar- merkið ' ' 22. des.—20. Jan. Ef þú heldur áliugamálum þínum hæfilega í skefjum, ætti allt að fara vel. Réttu þurfandi vini hjálparhönd, hann hefur oft reynzt þér vel áður fyrr. Láttu á þig fá, þótt þú verðir fyrir næsta lítilmótlegri gagnrýni. I>ú nærð lengra en þú hefur gert þér glæstustu vonir um. Upplagður dagur til að ljúka ófull- gerðum verkefnum. sem þu hefur van- rækt. Veikindi verða sennilega á heimili þínu og ættir þú að gæta allrar varúð- ar. Taktu meira tillit til annarra en þú hefur gert nú að undanförnu. Vatns- berinn 21. Jan.—19. febr. Láttu ekki ánetjast af illum öflum, sem reyna að hafa áhrif á þig. Engin ástæða virð- ist til að örvænta, þótt í móti kunni að blása í bili. Viðburðaríkur dag- ur, sem færir þér mikil óvænt tíðindi. Mikilsvert er fyrir alla framtíð þina að þú farir mjög varlega í dag. Láttu ekki glepjast um of af nýjung- um, en haltu samt fyllilega í horfinu. Áhrifagirni þín, samhliða tilfyndni, boðar ekki gott, ef þú breytir ekki um stefnu. Þú verður að leggja hart að þér ef þú ætlar að komast í eðlilegan grund- völl á ný. Físka- merkið 20. febr.—20. marz Hafðu stjórn á skapi þínu og láttu ekki reiði hlaupa með þig í gönur. t>ú leggur of mikið upp úr því að sýn- ast meiri en þú ert í rauninni. Hafðu þig meira í frammi við að afla áhugamáli þlnu stuðnings. Iskyggilegar horf- ur, sem þú verður að taka fullt tillit til. Árangur viðleitni sem þú hefur lagt á þig að undan- förnu, bregzt að mestu. Góðar horfur, enda er um að gera að láta nú hendur standa fram úr ermum. Umfram allt verð- ur þú að leggja þig betur fram við starf þitt. Kynlegur arfur Framháld af bls. 21. Klukkan var níu um morguninn, þegar Gilles lagði bifreið sinni við lágan vegg og gekk með fangið fullt af pökkum og pinklum í áttina að litlu húskofunum handan við veginn. Loftið var hreint og svalt. Allt virtist bjart og lifandi, þennan ferska vormorgun, og hljóðin, sem bárust honum til eyrna voru hrein eins og loftið — klakið í hænunum, sem tvistruðust, þegar hann gekk í áttina til þeirra, hamar járnsmiðsins, sem skall á steðjanum í þorpssmiðjunni, baulið í naut- gripunum í fjarska. Það hafði verið komið auga á hann. Kona kom fram í dyragættina á einu húsinu, síðan birtust nokkur skítug börn og gláptu á hann. Gilles var dauðfeiminn, þegar hann gekk að húsinu, þar sem faðir hans og föðurbróðir höfðu fæðzt. „Frú Henriquet?" stamaði htinn. Honum brá, þegar hann sá hversu harðneskjulega hún horfði á hann. „Hvað viljið þér? Eruð þér að koma með okk- ar hluta af arfinum ?“ Gilles braut heilann um, hvemig hún hefði vit- að hver hann var. Þegar hann gekk inn, sá hann blað liggja á borðinu við hliðina á kaffibolla. Það var mynd af honum á fyrstu síðu. „Ég kom með smávegis handa börnunum," tautaði hann vandræðalega. Hann hafði ímyndað sér þennan stað allt öðru- visi. Herbergið var allstórt, og uppi við einn vegginn, voru tvö óbúin rúm, og i öðru þeirra lá rytjuleg telpa. „Hún er með mislingana, grnyið. Þið getið far- ið út að leika ykkur.“ Hún ýtti iitlu drengjunum tveimur, öðrum fjögurra ára, hinum sex ára, út á undan sér. Drengirnir vildu óðir og uppvægir komast í pakk- ana, sem Gilles hafði lagt frá sér á borðið. Síðan tók hún upp yngsta barnið, sem skreið á gölf- inu, og fór með það út. Inni var allt í hirðuleysi. Það lágu pönnur á gólfinu. Það sást móta fyrir glóð í arninum. „Fáið yður sæti.“ Þarna var tágastóllinn, gamall og hrörlegui', og Gilles átti bagt með að trúa, að hann hefði getað borið frænda sinn. Yfir arinhillunni kom hann auga á ljósmynd, sem kom honum kyndug- lega fyrir sjónir. Þetta var gömul mynd af tveimur systrum, ná- lægt átján og tuttugu ára. Sú eldri var með flatt nef og líktist frú Henriquet. „Er þetta móðir yðar?" „Já.“ Þá hlaut hin að vera amma hans, móðir Oc- tave og Gérard Mauvoisin. Á myndinni af henni i herbergi frænda hans, var hún tekin að eld- ast. Héina var hún ung, grönn og tíguleg. Og það var eithvað í fasi hennar, sem minnti hann á Colette. Framhald á bls. 18. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.