Vikan


Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 24

Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 24
• ■ ' •/ Munið OAKESS nýja hárlagningur- vökvann fró, Toni sem þér úðið yfir hárið og getið hagað greiðslunnl eftir vild. • ■ > Já, þetta er kvöldið seni hún vill lita sem allra best út Eitt er vist — það mun verða dáðst að hári hennar í kvöld og næstu mánuðina, því hún er með Toni heima-permanent. Hún veit, að aðeins Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem gera hárið svo meðfærilegt og skínandi fagurt. er auðvelt, fljótvirkt og handhægt í notkun — og endist mánuðum saman. IOTIOH Til hársnyrtingar og fegrunar, hvort heldur er við sérstök tækifæri eða hversdags, þurfið þér Toni — þekkt- asta heima-permanent heimsins. SlMI 11687 AUSTURSTRÆTI 14 Er hægt aö bæta minnið? F'ramhald af bls. 4. ad tilfinninganæmi konunnar sé i eðli hennar, leitt af sér ýmis vandamál. Kona, sem á það til að vera taugaóstyrk, getur hseg- lega kennt þessari eðlislægu hneigð sinni um þennan galla sinn. Þar sem hún „er fædd með þessum ósköpum“, reynir hún harla lítið til þess að lagfæra þessa vankanta sína. En á hinn bóginn, ef hún trúir því, að vandræði hennar stafi af alda- gömlum venjum, hvetur það hana til þess að bæta úr vanda sínum með sjálfstæðri hugsun. Þar sem konan byggir sálar- líf sitt á ástinni, hvort sem þessi eiginleiki er ættgengur eða á- unninn, er hún mjög næm fyrir umbrotum og hverfileik þessa lífs. Brjóstvídd 53 (56) cm. Baksídd 28 (31) cm. Ermalengd 25 (29) cm. Efni: 250 (250) g fjórþætt ullar- garn. Munstrið er deilanlegt með 4x2. 1. umf. slétt. 2. umf. brugðin. 3. umf. slétt. 4. umí. * 2 1 brugðnar, 2 1 slóttar endurt. fiá * umferðina á enda, 2 siðustu 1 eiu prjónaðar brugðnar. 5. umf. slétt. 6. umf. eins og 4. umf. 7. umf. slétt. 8. umf. eins og 4. umf. 9. umf. * (munstrið) prjónið 2 1. si. saman og látið þær sitja áfram á vinstra prjóni og prjónið síðan 1 1. slétta i gegnum fyrri samandregnu lykkjuna, síðan 2 1. sl., endurtakið frá * til * umferðina á enda. 2 sein- ustu 1. eru prj. saman eins og sagt er til i munstri. 10. umf. brugðin. Haldið áfram eins og 1. umf. segir til um. Stærðarprufa: Fitjið upp 30 1. og prjónið 30 cm. eiga þær að mælast 10 cm á breidd. Þá stenzt stærðin á peysunni.' Annars verður að fitja upp fleiri eða færri lyi.kjur eftir gróf- leika garnsins. Bakstykki: Fitj .i upp 74 (78) 1. á prj. nr. 2% og p.jínið 1 1. slétta og 1 I. brugðna í 5 m. Takið þá prjóna nr. 3 og prjónið munstrið, sem á að vera á peysunni. Aukið út með jöfnu millibili 8 1. i fyrstu umf. Þegar komnir eru 17 (19) cm frá uppfitj- un erú felldar af 4, 2, 1 1. í byrjun prjóns hvoru megin. Haldið áfram, þar til komnir eru 28 (31) cm. Þá er fellt af fyrir öxlum í byrjun prjóns, fyrst 3 (4) 1., síðan 6 1. þrisvar sinn- ym og miðlykkjurnar í einu lagi. Mægra framstykkið: Fitjið upp 45 (51) 1. á prjóna nr. 2y2 og prjónið 1 1. slétta og 1 1. brugðna í 5 cm. og þá eru 9 lykkjur við jaðarinn þrædd- ar á örýggisnál. Takið þá prjóna nr. § og prjónið munstur. Aukið út 6 1. í fyrstu umf. með jöfnu millibili. Þegar komnir eru 17 (19) cm, er fellt af fyrir handveg, fyrst 4 (6) 1., síð- an 3, 2, 1, 1. í byrjun prjóns. Um leið og þriðja affellingin er felld af fyrir handveg, er byrjað að taka 1 1. úr fyrir hálsmáli hinum megin og og það hægra, en snýr þó öfugt við 3 það. Á listanum eru 5 hnappagöt með 5 cm millibili, fyrsta 1 cm frá upp- fítjun. Hnappagötin eru gerð 3 1. frá jaðri og yfir 2 lykkjur. »■ r FOT A Peysu LITLA BRODIR á 1—2 ára. er það endurtekið, þar tíl 22 (23) lykkjur eru eftir. Þá er prjónað áfram, þar til komaar erp 28 (31) em. Fellið af fyrir öxl, fyrst 4 (5) 1., síðan 6 1. þrisvar sinnum. Takið nú lykkjurnar af öryggisnálinni og prjónið listann, fitjið upp 1 1. við stykkið þessi lykkja fer í saumfar. Prjónast nú listinn áfram á prj. nr. 2 y2, 1 1. slétt og 1 1. brugðin, þar til hann er 4 cm lengri en stykkið. Vinstra framstykki er prjónað eins Ermar: Fitjið upp 42 (44) 1, á prjóna nr. 2% og prj. 1 1. sl. og 1 1. br. 5 cm. Takið þá prjóna nr. 3 og prjónið munstur. Aukið út i fyrstu umferð 3 (10) 1. með jöfnu millibili. Aukið út 1 1. í hverri hlið hverja 6. (8.) umf., þangað til lykkjm’nar verða 02 (66). Þegar komnir eru 19 (22) cm, er fellt af fyrir ermakúpu báðu megin, fyrst 5 1., en síðan 1 1. hvoru megin í annarri hverri umf., þangað til komnir eru 24 (28) cm, þá í hverri umf. síðustu 2 cm. Fellið af. Piessið öll stk. lauslega frá röng- unni, gangið frá endum, þræðið sam- an og saumið. Notið til þess ullar- garnið þynnt um 1 þráð. Bezt er að sauma smaan brugðningai’nar með varpspori, en hliðaraxlarsauma og hnappagatalistann með aftursting. saumið venjulegt tunguspor í hnappa- götin og festið hnappa, / nœsta blaði kemur uppsJcríft- ín af buxunum sem litli bróðir er í á mynclinni. 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.