Vikan


Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 10

Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 10
FramhUð hússins. Næst er sundlaug og svt) borðstofa, þar við eldhús og við hÖð hússins eru snúrur fyrir þvott. 1) Inngangor. 2) Setnstofa. 3) Borðstofa. 4) Eldhús. 5) Svalir. 6) Sundlaug 7) Svefnherbergi hjóna. 8) Barnaherbergi. 9) Snyrtiherbergi og bað. 10) Bifreiðastæði. A kvöldin er þægiiegt að sitja við sundlaugina í hæfUegri birtu frá húsinu. Hér sést inn i setustofuna. Einfalt, en fagurt íbúðarhús, teiknað af Richard Neutra. Hús- ið stendur á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, skammt frá sjó. Fjölskylda með fjögur böm býr í húsinu. Bamaherbergin eru höfð þannig, að þau geti einnig notað þau, eftir að þau eru vaxin úr grasi. 10 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.