Vikan


Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 19

Vikan - 19.03.1959, Blaðsíða 19
FERMINGARRÉTTIR Eldhús Vikunnar ætlar þeim húsmæðrum, sem þurfa aö halda fermingar- veizlur. í vor þessa síðu. I tveim síðustu tölublöðum Vikunnar hefur verið skrif- að bæði um hið svokallaða „Kalda borð" og einnig um ýmiskonar fyrirkomulag i hádegisverðarveizlum. I 3. og 8. tbl. voru köku- uppskriftir, sem væru kannski athugandi fyrir þá sem hafa kaffiveizlur á fermingardaginn. 1 4. tbl. voru aftur á móti veizlu- réttir og í 5. og 6. tbl. var getið um ýmislegt sem að gagni gæti komið við að dúka borð og skreyta. Við getum þessa, ef það gæti orðið húsmæðrum eitt- hvað til hagræðis i sam- bandi við væntanlegar fermingarveizlur. Matseöill lermingardagsius. Grænmetissúpa Tartalettur meö rækjum og aspargus t Hamborgarhryggur Banana-split ooOoo Aspargussúpa Grænmeti i hlaupi Hænsna-steik meö frönskum kartötlum og ððru grænmeti Súkkulaöiís Pyiltnr hryggvöövi af svini Bláberjahlaup Súkkulaðiis. V/i dl mjólk, a>/2 dl rjómi, 2 egg, Rvlnir 135 g’ súkkulaði. Sjóðið þykkni úr mjólk, eggjum, rifnu súkkulaði og sykri eftir smekk og kæliö. Blandið saman súkkulaði- þykkni og þeyttum rjóma og frystið. Júliönusúpa. 3 1 vatn eða kjötsoð, 14 hvítkálshöfuð, 3—3 gulrætur, 3—4 kartöfluv, 75 g laukur, 50 g smjörlíki. Skerið allt grænmetið og kartöflurnar í ftnar lengjur. Brúnið grænmetið í smjör- líkinu og hellið heitu soð- inu út í. Látið sjóða í 10 mín. og bragðbætið. Bláberjahlaup. y4 1 ósykruð bláber, sykur eftir smekk eða y2 1 bláberjasulta, 8 dl vatn, 16 bi. matariím, 1 dl sjóðandi vatn. Bragðbætið bláberja- blöndima. Leysið matarlím- ið upp og hellið því saman við. Helllð blöndunni í rand- mót eða skál og látið hana hlaupa. Berið fram með þeyttum rjóma og vanlllo- sósu. Grænmetissúpa, 750 g blandað græn- meti, t. d. gulrætnrv gulrófur, seJjurætur, blaðlaukur o. fl., 60 g smjörlíki, 60 g hveiti, 1V4 I vatn, y4 I mjólk, salt, sykur pipar. Bræðið helminginn af smjörlikinu. Látið smátt skorið grænmeti sjóða í þvi SÚLTJÖLD GLUGGAR H.F SKIPHOLTI 5 SlMI 23905 I 8 mln. Hellið sjóðandi vatnlnu yfir, saltið og lát- ið sjóða, þar til grænmetið er meyrk Slið soðið frá og haldið grænmetinu heitu. Látið grænmetið út í og bragðbætið. Fylltur hryggvöðvi af svíni. l'/i kg. svlnshryggur, 100 g sveskjur, 30 g jinrrkuð epU, 3 tsk. salt, y4 tsk. pipar, 75 g svínafelti, sjóðandi vatn, 45 g smjörlUd, 45 g hveiti, stelkarsoð, sinnep, 1 y2 msk. rauðvín, salt. Skerið vöðvana frá, og skerið burt þcið mesta af fitulaginu. Sjóðið sveskj- urnar og bleytið eplin. Skerið fyrir og holið vöðv- ann innan með blautu sleifarskafti. Fyllið holið með steinlausum sveskjum og eplum. Saumið fyrir endana og vefjið með garni. Stráið salti og pipar á, brúnið kjötið og sjóðið. Búið til brúna sósu. Sneið- ið kjötið og berið fram með soðnum sveskjum, epl- um og grænmeti. Banana-split. Kljúfið banana eftir endi- löngu og leggið á disk. Lát- ið ca. 2 únsur af vanilluís á hvem enda bananana HeUið einni ausu af krömd- um jarðarberjum yfir ís- lnn öðrum meginn og ausu af krömdu ananas yfir ísinn hinum meginn. Sáldrið söxuðum hnetum yfir og setjið eina matakeið af þeyttum rjóma miBl íssins. Hænsni með grænmeti. 1—2 liænnr, sjóðandi vatn, salt, i/2 Iauk eða blaðlauk, 100 g gulrætur, 300 g gulrófur, eða annað grænmeti svo sem blómkál grænertur o. fi. 60 g smjörlíki, 60 g hvelti, 9 dl hænsna- og græn- metlssoð. y4 dl rjóml, söxuð steinselja. Setjið hænuna yfir í sjóð- andi saltvatn og sjóðið hana, þar til kjötið er meyrt, 2—4 klst Sjóðið laukinn með síðustu klst. Sjóðið rætumar í sama vatni, en færið þær upp undir eins og þær eru soðn- ar. Færið hænuna upp og síið soðið. Búið til ljósa soðsósu og blandið rjóm- anum saman við. Skiptið hænunni í bita og raðið á fat. Skerið rætumar og leggið þær ofan á. HelUð sósunni yfir og stráið stein- selju á. FISKRÉTTUR Fiskbúðingur í hlaupL Búið til fiskdeig. Látið það í smurt mót og sjóðið í vatnsbaði í y2 klst. Hvolfið búðingnum úr mótinu, þeg- ar hann er kaldur. Búið til fiskhlaup á venjulegan hátt. Skolið búðingsmótið og setj- ið svo mikið af fisksoðinu I það, að það hylji botninn og látið stífna. Leggið nið- ur í hlaupið það, sem á að nota til skrauts, svo sem egg, tómata, rækjur, gul- rætur, grænertur o. s. frv. Reynið að samræma Utina og hafa mynstrið fallegt. HelUð svolitlu soði yfir og látið storkna. FáriíJ varlegá með mótið, svo að skrautið aflagist ekki. Kljúfið búð- inginn í tvennt (2 kökur/. Leggið neðri kökuna í mót- ið. Hellið soði yfir, svo að nemi við brún búðingsinS, og látið storkna. Setjið síð- an ítalskt salat yfir búð- inginn, en það má ekki renna út af. Setjið síðan hinn helming búðingsins yfir. Hellið því, sem eftir er af soðinu, yfir allt sam- an og látið hlaupa. Hvolfið hlaupinu varlega úr mótinu, og berið fram með oliu- rjómasósu. ■Tfi' r~ 7 VXKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.