Vikan


Vikan - 19.03.1959, Síða 10

Vikan - 19.03.1959, Síða 10
FramhUð hússins. Næst er sundlaug og svt) borðstofa, þar við eldhús og við hÖð hússins eru snúrur fyrir þvott. 1) Inngangor. 2) Setnstofa. 3) Borðstofa. 4) Eldhús. 5) Svalir. 6) Sundlaug 7) Svefnherbergi hjóna. 8) Barnaherbergi. 9) Snyrtiherbergi og bað. 10) Bifreiðastæði. A kvöldin er þægiiegt að sitja við sundlaugina í hæfUegri birtu frá húsinu. Hér sést inn i setustofuna. Einfalt, en fagurt íbúðarhús, teiknað af Richard Neutra. Hús- ið stendur á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, skammt frá sjó. Fjölskylda með fjögur böm býr í húsinu. Bamaherbergin eru höfð þannig, að þau geti einnig notað þau, eftir að þau eru vaxin úr grasi. 10 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.