Vikan - 29.10.1959, Síða 2
Hýjor gerðir svefnherbergishúsgagna
fjónr
tegundir
Boröstofuhúsgögn
úr teak,
eik,
mahogny.
Dagstofuhúsgögn
í úrvali.
Russustólar o. m. fl.
Svefnsófar
svefnstólar og
svefnbekkir
með svampdýnu.
Skrifborð
tvær stærðir.
Leðurstóllinn
hinn fullkomni hægindastóll,
alger nýjung á markaðnum.
I
1
1
I
|| Kvenfólk til tunglsins
Kort yfir strætisvagnaleiðir.
Kæra Vika.
I»ótt ég sé gamall Reykvíkingur, er ég ókunn-
ugur „borginni", enda þótt ég rataði um „bæ-
inn“ í ,dcntíð‘ og rati reyndar sæmilega um
bann enn. Ég licf nefnilega dvalizt langdvölum
erlendis, og á meðan fiefur risið stórborg um-
hverfis gamla bæinn, þar sem áður voru holt,
hæðir, melar og mýrar, og um þá stórborg rata
ég ekki.
Eitt af því, sem ég lærði erlendis, — góðu
heilli, — var það að nota sporvagna og strætis-
Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Húsgagnavenl. Axels Eyjólfssonar i
Skipholti 7, Reykjavík. — Símar 10117 — 18742. ^
. . . og hefur ekki hugmynd um, hvaða strætis-
vagnar ganga þangað . . .
vagna, en laka ekki bíla á leigu, nema bein
nauðsyn krefði. Þar gat maður fengið kort yfir
borgina við vægu verði, en á þau voru dregn-
ar allar leiðir strætisvagna og stöðvar þeirra.
Slík kort finnst mér vanta hér bagalega, að
minnsta kosti hef ég livergi fengið þau, þar
sem ég hef spurt eftir þeim. MaðUr ætlar til
dæmis að skreppa til fólks, sem býr i einhverju
úthverfinu, veit götu og húsnúmer og afstöðuna
svona nokkurn veginn, en hefur ekki hugmynd
uin, hvaða strætisvagnar ganga þangað eða
livort þeir stanza þar einhvcres staðar í nánd.
Að vísu getur maður spurzt fyrir, en það tekur
sinn tíma, og upplýsingarnar koma oft að tak-
iniirkuðu gagni, þólt greinilegar séu, þegar mað-
ur er öllum staðháttum ókunnugur.
Ég er viss uin, að útgáfa sliks korts mundi
borga sig, þvi að áreiðanlega yrðu margir til
að kaupa þau. Finnst mér það eiginlega standa
næst þeim aðilum, sem annast rekstur strætis-
vagnanna, að liafa útgáfu þess með höndum,
enda víst, að þetta yrði til þess, að vagnarnir
yrðu enn mcira notaðir. Hins vegar er vitan-
lega ekki heldur neitt því til fyrirstöðu, að eitt-
hvert einkafyrirtæki liefði þarna forgöngu. Ég
er viss uin, að margur yrði þeim þakklátur, sem
tæki sig fram um þetta. Eða hafið þið orðið
þess varir, að slíkt korl sé einlivers staðar fá-
anlegt? Gamall „bæjarbúi‘.
Nei, ég hef ekki orðið þcss var, en oft hef
ég óskað þess, að ég hefði slíkt kort í vai-
anum. Það eru fleiri en þeir, sem nýkomn-
ir eru í okkar nýju borg, sem eru ókunnugir
í úthverfunum, — nema þá því, sem þeir búa
sjálfir í, og vita fátt um leiðir og stöðvar
strætisvagna þar. Ég tck undir það við gaml-
an bæjarbúa", að útgáfa slíks korts sé nauð-