Vikan


Vikan - 29.10.1959, Page 5

Vikan - 29.10.1959, Page 5
mtm málin hans ekki nema tveggja ára og vel með farið. En hvað um það, drengurinn hafði nú einu sinni á- kveðið þetta. „Ég er þeirrar skoðunar, að það sé ekki hyggi- legt af manni að reyna að hafa áhrif á það, hvern- ig drengurinn var peningum sínum,“ sagði faðir hans. „Það er hverju orði sannara, að unglingarn- ir núna hafa góðar tekjur, en þá verða þeir líka að kunna með peningana að fara, og það læra þeir ekki, nema þeir fái að ráða þeim sjálfir. Auk þess mundi Benni litli taka sér það mjög nærri, ef við færum að standa gegn þessu. Hann verður að læra af eigin raun, og eiginlega finnst mér ekki nema gott eitt um það að segja, hve æskan vill vera sjálfstæð nú á tímum. Raunar verðum við náttúrlega að hjálpa honum um þessa peninga, sem hann þarf með til að inna af hendi fyrstu greiðsluna.' Mér finnst ekki nema sanngjarnt, að við lánum honum þá, þangað til hann er búinn að greiða skellinöðruna að fullu.“ Vera má, að þessi skellinöðrukaup verði Benna ekki þyngri baggi en það, að hann geti sjálfur staðið undir honum. Hann er að minnsta kosti ekki í neinum vafa um það sjálfur, að sér muni takast að standa við allar þær skuldbindingar, sem hann verður að taka á sig i Því sambandi. Þetta er ekki svo ýkjamikil upphæð mánaðarlega, að „Heyrðu mig nú um hálft orð, drengur minn. Þú verður að greiða mánaðarlega bæði fyrir skelli- nöðruna og plötuspilarann. Og svo skuldarðu fyrir fatakaup. Það hlýtur að vera mikill hluti af kaup- inu þínu, sem fer i þetta? Hefurðu gert þér það ljóst ?“ „Já — og nei. Satt að segja er ég ekki einn af þeim, sem skrifa hjá sér, hvað lítið sem þeir kaupa, og reikna síðan og reikna. Mér finnst ekki nein þörf á að vera með neitt bókhald. þótt maður kaupi það rétt allra nauðsynlegasta!" „Segðu mér eitt. Leggurðu eitthvað fyrir af vikukaupinu þínu, — eða eyðirðu þvi öllu saman." „Legg fyrir? Hvers vegna ætti ég að gera það?“ Benni litur undrandi á mig. „Það eru ekki nema tvö ár, þangað til ég lýk iðnnáminu, og þá fyrst fer ég að vinna fyrir kaupi, svo að teljandi sé. Hvers vegna skyldi ég þá vera að horfa í hvern eyri núna? Það væri blátt áfram heimskulegt. Ég er ekki einn af þessum daufingjum, sem neita sér um allt, bara til þess að geta nurlað saman nokkrum aurum. Mér kemur það ekki til hugar. Þar að auki er kaupið, sem ég hef núna, ekki svo mikið, að ég geti lagt neitt fyrir, ef ég á að hafa fyrir aðgöngumiðum i kvikmyndahús og vindling- * um.“ * „Og til að skemmta þér fyrir þar fyrir utan?“ honum íinnst. „Það ætti ekki að verða mér um megn," segir hann. „Ég er búinn að vera tvö ár við íðnnámið og fæ innan skamms nokkra kauphækkun. Auk þess get ég aukið að mun tekjur minar með eftir- vinnu, og foreldrarnir, — það er allt 1 lagi með þau; þau hafa ekki einu sinni farið fram á það, að ég borgaði einn eyri fyrir fæði og húsnæði, — og það eins, þótt ég hafi nú fengið mitt eigið her- bergi." „Hver eru helztu áhugamál þín? Hvað er það, sem þú leggur helzt fyrir þig i tómstundum þínum, Benedikt?" „f tómstundum mínum? Já, ég hef nú fengið skellinöðruna, og þá hef ég um nóg að hugsa á næstunni," svarar hann og strýkur með varúð gljáandi, rauðar hreyfilhlífarnar. „Annars er ég ekki einn af þeim, sem sífellt eru að slæpast á göt- um úti,“ bætir hann við. „Það eru þeir strákar, sem eru á höttum eftir nýrri og nýrri stelpu á hverju kvöldi. Ég held alltaf vináttu við þá sömu; hún heitir Ríta og hefur mjög svipuð áhugamál og ég. Já, það var einmitt það, sem þér voruð að spyrja um. Jú, við erum sex eða sjö hérna í nágrenninu, sem höfum mikinn áhuga á jassi, og Ríta er ein af þeim." „Meinarðu þá, að þið þessi sjö hafið myndað eins konar jasshljómsveit?" „Nei, ekkert af okkur kann að leika á hljóðfæri. En sum af okkur eiga plötuspilara, og svo kaupum við plötur í félagi og komum saman öðru hverju, leikum nýjustu lögin, sem við höfum orðið okkur úti um, og skiptumst á plötum. Þessir fundir eru heima hjá okkur til skiptis." „Ert þú einn af þeim, sem eiga plötuspilara?" Benni kinkar kolli. „Já það er mánuður, síðan ég kéypti hann. Við Ríta verðum að hafa eitthvað okkui' til skemmtunar. þegar hún er hjá mér á kvöldin. Það er alls ekki óskynsamlegt að verja peningum til kaupa á plötuspilara og plötum, finnst mér.“ „Ertu búinn að borga hann?“ „Nei, ég fékk hann með föstum, mánaðarlegum afborgunum; það er ekki nema smáræði. Það er öllu lakara með fatakaupin. Ég er kominn í tals- verða skuld vegna fatakaupa." Unga stúlkan, seni byrjuð er að vinna, en býr heima hjá sér, hefur oft rýmri fjárráð til kaupa á fatnaði en móðir hennar. Þegar ma&ur er 1G ára og búin að fá greidd fyrstu mánaðrrlaunin, er svo freistandi að ganga búð úr búð og kaupa. „Það er nú teljandi, sem fer í það. Við Ríta skreppum jú emstajia sinnum og fáum okkur snun- ing; pað er að segja, ekki nema einu sinni í mán- uði, og hún borgar sinn hiuta Og ól eða annað þess huttar kaupj ég aldrei, — ekia heldu i dag- inn, þegar ég er i vinnunni. Ég drekk eklu annað en mjoiK og vatn.“ „En lé.agar pmir, kaupa þeir öl og annað pess háttar?" „Nei, ekki stráKarnir hérna í nágrenmnu að minnsta kosti, — ekki nema hann Leuur, en hann er lika talsvert eldri en við hinir og vinnur fyrir mun hærra kaupi. Aftur á móti eru sumir af þeim. sem ég hef kynnzt i unglingaíélaginu, alltaf i veit- ingahúsum.... “ Ríta bættist i hópinn, á meðan á samtali okkar stóð, — lagleg unglingsstúlka, klædd í peysu, brún- an jakka úr gervirúskinni og öklasíðar, þröngar buxur. Það er ekki vandséð á svip hennar, að hana dreymir fram í tímann, þegar Benni eignast fuli- stórt bifhjól eða skottu, og ekki getur maður ann- að en viðurkennt, að það mundi sannköliuð prýði að henni í aftursæti hvaða ökutækis, sem væri. Ríta er nokkrum mánuðum yngri en Benni, vinn- ur í skrifstofu fyrir sæmilegu kaupi. En hins vegar verður hún að greiða foreldrum smum af kaupinu upp i fæði og húsaleigu og hefur þó ekki sérlier- bergi, heldur í félagi Við yngri systur sína. „En það verður nú samt dalitill afgangur af mánaðarlaununum, er ekki svo?“ „Ég vinn í skrifstofu," svarar hún, „og þar er þess krafizt, að maður gangi vel til íara. Og svo er alltaf gerður samanburður á manni og hmum stúlkunum, svo að ekki veitir af, að maöur láti sér annt bæði um klæðaburðinn og snyrtinguna og allt það.“ „Þú verð þá kannski mestöllu því, sem afgangs verður, til kaupa á fatnaði og snyrtivörum? „Nei, það geri ég nú ekki, en ég verð að játa, að það fer mikill peningur hjá mér í þess háttar. Og ég hef gaman af að ganga á milli verzlana og skoða og kaupa fallegan fatnað, skó og sokka. Við erum þrjú, systkinin heima, tvö enn í skólanum, svo að ég hafði ekki mikla peninga til að verzla fyrir, þangað til ég fór sjálf að vinna fyrir kaupi.“ „Kaupir þú með afborgunum?" „Nei, það gera stúlkur á mínum aldri yfirleitt ekki, að ég held, — nema þá helzt ef þær fá sér reiðhjól. Ég á enn eftir fjórar mánaðargreiðslur fyrir mitt reiðhjól. Annað hef ég ekki keypt með slikum skilmálum." „Leggurðu peninga fyrir i einhverju sérstöku skyni?" „Eiginlega get ég svarað því játandi. Þegar ég fermdist, — það er hálft annað ár síðan, — fórum við nokkur fermingarsystkinin í stutt ferðalag Framh. á bls. 31/.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.