Vikan


Vikan - 29.10.1959, Qupperneq 22

Vikan - 29.10.1959, Qupperneq 22
. ' Á ■ : ' ■' ,, Fréttamennirnir kölluðu Anítu Ekberí? „sænska ísjakann“, en Marlon Brando benti á, að af ísjökum sæist aldrei nema einn tíundi og þess vegna ætti samlíkingin alls ekki við. Nokkuö til í því! Jdne „í ú u Jayne Mansfield finnst ekk- ert gaman að vera „lánuð út“ til annarra kvikmyndafélaga, og af Þeirri ástæðu neitaði hún að leika í myndinni Too Hot To Handle og fékk sér frí frá störfum hjá Fox-kvikmynda- félaginu um tíma. En um sama leyti fékk hennar ástkæri eig- inmaður, vöðvafjallið Mickey Hargitay, tilkynningu þess efn- is, að hann yrði að hækka mánaðargreiðslurnar til fyrr- verandi fjöiskyldu sinnar, og skipti t>á Jayne um skoðun og ákvað að leika í myndinni. Hún kvaðst alls ekki hafa efni á að missa launin, þegar svona væri komið. Annars virðist hún svo sem ekki vera á neinu flæði- skeri stödd, og lítur út fyrir, að hún geri sér vel Ijóst, hvers heimurinn væntir af henni í sambandi við notkun auranna, sem hún vinnur sér inn. Hún hefur til dæmis látið innrétta hús sitt með sérstökum stíl, •— ,Stjarna‘ í 33 ár Gary Cooper hefur ný- lega lokið við að leika í myndinni Þeir komu til Cordura. Hann leikur þar majór Thorn, sem brýtur mjög heilann um það, hvernig standi á, að sumir menn séu hug- rakkir, en aðrir óttaleg- þegar hann var i yfirvof- andi lífshættu. Herstjórn- in þaggar málið niður til þess að koma ekki ill- um anda í undirmenn Thorns, en notar samt hvert tækifæri til að auðmýkja majórinn. Þeg- ar svo ber við, aö fimm Allt er ljósrautt og hjartalag- að heima hjá Jayne og Mickey. allt er málað ljósrautt, bæði utan og innan dyra. Húsgögnin eru hjartalöguð, þar sem því verður við komið, meira að segja baðkerið hefur þá lög- ota þeim út í svo 1 tvímælalausa lífshættu. | Þetta verður mjög við- | burðarík ferð, i rauninni f viðburðaríkari en hetj- urnar kæra sig um. Þeg- ar hópurinn kemur loks I til Cordura, hefur aðeins | einn sexmenninganna sýnt hetjulund, — maj- 9 órinn huglausi! Það er skoðun sumra, Framh. á bls. 31. Debóra Kerr hef- ur fengið skilnað frá manni sínum á þeim forsend- urn, að hann hafi beinlínis sýnt grimmd og mann- vonzku í hjóna- bandinu. un Þeir komu til Gary Cooper sem huglausi majorinn Cordura. hermonnum tekst að brjóta áhlaup á bak aft- ur, fær Thorn þann vafa- sama heiður að fylgja hetjunum ti] Cordura, þar sem þeir skulu heiðr- aðir fyrir afrekið. Á leiðinni kemst Thorn hins vegar að því, að fífldirfska mannanna átti ekkert skylt við hetju- lund. Sumir voru hug- rakkir, vegna þess að það var eina leiðin til að bjarga lífinu, aðrir sök- um þess, að þeim gramd- ist, að ofurstinn skyldi ar bleyöur. Sjalfur er hann sagður huglaus, vegna þess að einu sinni hafði hann i miðjum bardaga við óaidarflokk leitað skjóls fyrir byssu- kúlunum, sem þó mátti teljast eðlilegt viðbragð. Áð lifa- eða látast lifa Þetta er nýjasta myndin, sem Lana Turner hefur leikið í og heitir á ensku Imi- tation of life. Söguþráð- urinn gefur tilefni til að ætla, að myndin sé gerð um ævi Lönu sjálfrar, en svo er þó ekki heldur er hún gerð eftir met- sölubók Fannie Hurst. Lora Meredith (Lana Turner), sem er ekkja, týnir litlu dóttur sinni, Susie, í mannþrönginni úti á Coney Island. Þar eru aðrar mæðgur á ferð, Annie Johnson (Juanita Moore) og dóttir hennar, Sara Jane. Þær eru negrar. Annie finnur Susie litlu í mannhafinu, og þær Susie og Sara Jane verða beztu vinir. Ljósmyndara ber að, og finnst honum litlu telpurnar með ólíka hörundslitinn vera gott „mótíf“ fyrir mynd. Nokkrum kvöldum síðar kemur ljósmyndarinn Steye Archer (John Gavin) heim til Loru með myndirnar af börnunum. Hann verður hrifinn af fegurð ckkjunn- ar og býð, / henni út með sér. Þar segir hún honum, að frá dauða manns síns hafi hún verið að reyna að fá tækifæri í leiklist- inni. Þegar hún heyrir, að kunn- ur leikstjóri sé að leita að leikur- um í Broadvay-leikrit, yfirgefur hún Archer og finnur leikstjórann. Lora er gáfuð stúlka. Henni tekst að sannfæra leikstjórann um, að hún hafi hæfileika til að bera. Hann verður heillaður af fegurð henar og sannfæringar- krafti. Það kemur líka í ljós, að Lora hefur ágæta hæfileika, og leikstjórinn getur með góðri sam- vizku kynnt hana fyrir höfundi leikritsins. Lora snýr sér af lífi og sál að leiklistarferli sinum, en vís- ar öllum hugsunum um dóttur sína ákveðið á bug.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.