Vikan


Vikan - 29.10.1959, Síða 31

Vikan - 29.10.1959, Síða 31
Eríu g-otl konnefni? 1. — Já. (Þú mundir ekki kaupa kjól án þess að líta fyrst í kring- urn þig). 2. .— Nei. (Þú átt eftir að verða fyrir ýmsu, — allt frá mislingum í skurðaðgerð). 3. — Nei. (Maður þinn skiptir mestu). 4. —Nei. (Ef þú hefðir sagt já, mundirðu vafalaust verða af- brýðisöm eiginkona). 5. — Já. (Þú verður að geta séð fyrir þér sjálf, bæði finnurðu þannig til aukinnar öryggis- kenndar og hefur kjark til þess að horfast £ augu við veruleik- ann, þegar illa gengur). 6. — Já. (Hirðúsemi á að vera vani, ekki tilefni). 7. — Já. (f hjónabandinu verður þú stundum að vera sjálfri þér nóg). 8. —Já. (Iíonunni er bráðnauðsyn- legt að eiga sér trúnaðarvini). 9. — Já. (Ef ekki, muntu eiga í brösum við að Ijúka heimilis- störfunum). 10. —Já. (Kímnigáfa hefur oft sömu áhrif og olía á ólgandi haf). 11. — Nei. (f hjónabandinu er nauðsynlegt að þola stundum gagnrýni). 12. — Já. (Það er hyggilegt að þykja einnig vænt um þá, . .ví að þú munt síðar umgangast þá mikið). 13. — Nei. (Ef þú vilt síður vera heima hjá þér, hvernig fer þá fyrir þér, þegar þá neyðist til 14. — Já. (Ef þú hefur sagt nei, er ekki víst, að þú nennir einu sinni að búa til raunverulegar kökur og koma með nýja mat- arrétti, þegar út í hjónabandið er komið). Fylgist með Alltaf nýjustu snið. Nýjar gerðir af efnum. Föt eftir máli með stuttum fyrirvara. Biðjið um máltökueyðublöð. Sendum í póstkröfu um land allt. Zlltíma Xförgarði við Caugavcg 15. — Nei. (Ef þú hefur sagt já, er hætt við, að maðurinn þinn verði fljótt gjaldþrota vegna sífelldra fatakaupa). l(j. — Nei. (Hjón verða að fórna sér hvort fyrir annað án þess að hugsa um jafnrétti). 17. — Já. (Ef þú tekur ekki tillit til fjárútláta maka þíns, áður en þú giftir þig, er hætt við, að þú gerir það ekki, þegar þú ert orðin húsmóðir á þínu heimili). 18. — Nei. (Þú verður að temja þér að hlusta með athygli á vanda- 19. — Nei. (Það ge'tur létt af þér þungum áhyggjum, ef þú biðst öðru liverju fyrirgefningar). 20. — Nei. (Það skiptir mestu, að þú berir virðingu fyrir maka þínum). STIG: 16—20 rétt svör: Þú verður fyrir- myndar-eiginkona. Þú ert þroskuð, skynsöm og tillitssöm gagnvart öðrum. 11—15 rétt svör: Þú verður góð eiginkona, þótt þú sért enn dálítið barnaleg. Giftu þig ekki, fyrr en þarft að þroskast betur og læra að hugsa um aðra í stað þess að hugsa einungis um sjálfa þig. 1—5 rétt svör: Þú skalt fyrir alla muni ekki giftast strax. Hugsaðu um svörin þín, og reyndu að breyt- ast til batnaðar. LfTIÐ NÆTURLJÓÐ mál annarra, — einkanlega eig- þú þekkir maka þinn vel. inmanns þína, — með þolin- 6—10 rétt svör:.Það væri ekki rétt Framh. af bls. 9. mæði). fyrir þig að gifta þig strax. Þú irnir. Þeir voru íbyggnir og búralegir um sig. Ég sá maðurinn leit konuna grunsemdaraugum. ____, Síðan var setzt að drykkju. Það CARY COOPER Framh. af bls. 22. var drukkið fast, fyrst úr glösum, síð- an af stút, þrotlaus músik i útvarp- að í þessari mynd sýni sinn sem statisti fyrir hann í myndinni The inu. Ég dansaði við kununa milli þess, Gary Cooper ef til vill lltil laun, kynntist öllum Winning Of Barbara sem ég var ekki að drekka, og hún bezta skapgerðarleik sinn tæknilegum atriðum við Worth árið 1926. Og enn þrýsti sér að mér og tók af sér gler- fram að þessu. Gary er kvikmyndatöku og vann í dag, — 33 árum siðar, augun, svo að ég ætti hægara með að annars kominn fast að sig smám saman upp í — er Gary Cooper í hópi vanga hana framan í mönnunum. sextugu, er fæddur í smáhlutverk í kúreka- úrvalsleikara í kvik- Litlu siðar þyrmdi yfir kunningj- Montana 7. maí 1901. myndum. Fyrsta veru- myndaborginni. ann. Ég hjálpaði honum út úr húsinu, Hann byrjaði leikferil lega hlutverkið fékk Því að hann þurfti að selja upp, og þegar hann þgfði lokið rýmingarsöl- unni, hafði hann ekki lyst á meira, — þráði ekkert fremur en komast heim. — Hann var giítur. Mér þótti fyrir því að skilja við hann svona eins og stjórnlaust skip, essandi götuna og nóttin og umferðin í hönd, en hann sagðist klára sig. Hún er vitlaus í þér, sagði hann. Takana. Ég fylgdist með íerðum hans, unz hann hvarf fyrir vegamót. Maðurinn var lagztur fyrir, þegar ég kom inn. Ég hjálpaði kounni að drösla honum i rúmið. Hann var mjög ósjálegur, þarna sem hann flatti á gólfinu með teygða arma út frá sér eins og illa gerður kross, grængulur með froðu í munnvikum, — furðu- laust, þótt hún elskaði hann lítið, enda vildi hún halda áfram drykkjunni. En þegar maður er orðinn einn með konu, sem hefur þrýst sér að manni í dansi, tekið af sér gleraugu, svo að hægara sé að vanga sig, kunninginn farinn heim, bóndinn sofnaður, — þá vill maður allt annað en vín. — Þá eru orðin óþörf. Konan sækir teppi, breiðir á gólfið, og ekkert er lengur til utan blóðdyn- ur í æðum manns, þunglamalegt hjakk í aldauðri klukku inni í stof- unni. Krummi. V IK A N 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.