Vikan - 05.11.1959, Blaðsíða 19
" v- " m..• ----
mmm
.
*
■.HUU-t*.
NS«W
’ifssSi
Fáein orð
Finnst ykkur þetta
ekki afburðafallegur
borðbúnaður? Hugs-
ið ykkur bara, hvað
hægt væri að gera
veizluborð fallegt
með svona diskum
og bollum. Vilcan vill
hér með skjóta þvi
til þeirra aðila, sem
flytja þvilika hluti
inn, hvort ómögulegt
sé að finna listrænni
gripi í útlandinu.
Eða er þeim alveg
sama ef það bara
selzt? Það vœri ófært
sjónarmið, þvi að
listrænn borðbúnað-
ur er talsvert menn-
ingaratriði.
OT
í tveimur stœröum
Stærð á fjögra ára: Yfirvídd 62 sm. Sídd. mæld frá
hálsmáli að aftan og niður að faldbrún, 50 sm. Efni
1,70 m af 70 sm breiðu.
Stærð á tveggja ára: Yfirvídd 60 sm. Sídd 40 sm.
Efni 1,40 m af 70 sm breiðu.
Byrjið á að taka pappír og strika með blýanti og
reglustiku, þannig að hver ferningur mælist 5x5
sm.
Teiknið síðan sniðin mjög nákvæmlega og klipp-
ið út. Ágætt er að hafa tvö vasasnið.
Brjótið nú efnið tvöfalt og þannig, að það nýt-
ist sem bezt. Látið rönguna snúa út.
Merkið saumför með málbandi og fatakrít.
Mælið í saumför: 2 sm hliðarsaum, 2 sm fald og
1 sm í önnur saumför.
Klippið nú nákvæmlega í merkt saumför með
góðum skærum. Sjálfsagt er að lykkjuþræða, næla
saman með títuprjónum, þræða og máta.
Takið nú stykkin sundur, og gerið breytingar, ef
með þarf.
Athugið skýringarmyndirnar 1 og 2. Þær sýna,
hvernig föllin mætast, þegar búið er að þræða þau
föst.
Saumið hliðarsauma, og gangið frá þeim. Brydd-
ið síðan handveg með skábandi. Saumið nú saman
herðastykkið, sem er tvöfalt — fyrst aftur- og
framstykki á öxl, þar sem sniðin eru merkt með O.
Pressið sauminn.
Leggið nú stykkin saman, réttu mót réttu, og
saumið þar, sem sniðin eru merkt með x, — fyrst
öxl, síðan hálsmál. Pressið út saumana frá röngu,
snúið stykkjunum við, rúllið sauminn vel út í brún,
og pressið tæpt.
Merkið við miðjur á stykkjunum.
Nælið saman neðra borð á framstykki herða-
stykkisins við framstykki kjólsins. Látið sauminn
koma á réttu. Þræðið og saumið.
Brjótið sauminn upp í herðastykkið, og nælið
það niður á kjólinn. Byrjið við miðju. Stingið síðan
tæpt í brún allan hringinn.
Takið nú vasana, og brjótið brotið niður, og
saumið. Brjótið saumfarið inn af, og þræðið. Mátið
siðan vasana á kjólinn, nælið, þræðið, og stingið í
brún. Vasinn fer vel, ef hann fylgir hliðarsaum. Ef
um efni er að ræða, sem ekki er eins á réttu og
röngu, þarf að klippa vasabrotið, snúa því við og
sauma þannig, að rétta komi út á réttu.
■^Q
2 / f
**.— For
T~ I i \
r S— r \ L f 5
L fOR X L o x n * '6 0 BA6 L 0
H e l
\ /
-
■"-w
‘t ÁR \ fl i(r 0’
r\
/ t — l
r F 3 R r 1 v h~r
I c
F f
0 L f 0 R X 6A 9 ó L
0 - — ' ’ L ' fl— D
X H j H ■J
j\
j ■.
j'.
J\
'jl
J\
J\
JK
J \
J\
J\
J \
J\
J\
J\
J\
J\
J\
J\
J\
J\
J\
A
JT\
J\
J\
J \
J\
J\
J \
J \
J \
J \
J\
oá kfolzy
Það er einmitt þetta
þrennt, sem mest er í
athugun njá kvenþjóð-
inni um pessar mundir,
og þótt .sgnishorn af
kápum oÆ drögtum hafi
verið í btaðinu undan-
farið, er enn fleira í úti-
fatnuði kvenna. sem
gaman er að benda á, ■—
t. d. handskjól sem
alltaf er mjög klæðilegt
og eru nú að koma aft-
ur tízku, en þau hafa
varla sézt s.l. 15 ár. Nú
er hæsta tizka að hafa
hatt eða húfn úr sama
skinni eða efni og hand-
skjólið. Hattar eru mik-
ið í tízkn með túrban-
lagi og yfirleitt kollháir
hattar.
Hattar skreyttir skinn
um eða angórahattar og
húfur ryðja sér mikið
til rúms með haustinu.
Það er eitt aðal-
vandamál kvenna.
fyrir þær
feitlægnu
fullorðnast a. m. k.,
að klæðast þannig, að
þær sýnist grennri en
þær raunverulega eru.
Jafnvel Þær konur,
sem manni finnst alls
MEÐFERÐ VfNjS
Hefur það nokkru sinni ko nið í sama stað fyrir yður, hvort
gestgafi yðar bæri fram vínföng, eins og hann bæri þar skyn-
bragð á eða hvort hann færi með vískí, bjór og vín á sama hátt?
Ef ekki er gerður greinarmunur á viski, bjór og vini í glæsi-
iegri veizlu, jafngildir það því, að ekki sé greint á milli soðinna
og steiktra eggja eða á milli kjúklinga og svínaflesks.
Þekking á því, hvernig á að meðhöndla og bera fram vín, er
ómissandi hverjum þeim, sem heldur veizlu og boð. Fyrir mörg-
um eru vínföng eðlilegur þáttur góðs lífs. Hin einfaldasta
máltíð getur orðið að veizlu, ef matnum er skolað niður með
góðu víni.
Enginn formlegur kvöldverður er fullkominn án víns. Þó
mundi slíkur kvöldverður verða misheppnaður, ef vinföngin
væru ekki réttilega meðhöndluð.
Sérhver húsmóðír og húsbóndi ætti að læra, hvernig á að
fara með vín.
Vín eru viðkvæm
Vin ætti að meðhöndla með fyllstu
varúð, bera það gætilega, aldrei hrista
það.
Þér munduð ekki af ásettu ráði bera
vín íram eins og gosdrykk, en vín verður
einmitt þannig, þegar það er hrist eða
skilið eftir í opnum flöskum.
Margir telja, að ekki eigi að bera fram
vin, sem sé nýlega komið frá vinbúð,
heldur eigi að gefa því tima til að kyrrast
eftir flutninginn.
ekki þurfa að hugsa
um þessa hlið málsins,
gera það líka, en sér-
staklega er þess þörf
fyrir þær, sem eru
lágvaxnar og þétt-
vaxnar.
Það er alveg ótrú-
legt, hversu mörg kiló
er hægt að dylja með
því að klæðast rétt.
Mest ber að forðast
þau efni, sem falla
þétt að líkamanum,
heldur velja þau, sem
eru þykkari og bera
sig betur.
Sjálfsagt er að hafa
ekki fatnað, sem er
mjög þröngur.
Til þess að sýnast
hærri á að velja sér
þannig greiðslu, að
hárið sitji sem mest
uppi á höfðinu. Sama
er um hatta, — velja
þá, sem ekki ganga
niður á ennið eða rétt-
ara sagt slúta niður
yfir andlitið, heldur
koilháa hatta með
skrauti, sem veit upp
á við.
Allt of stutt pils
grenna ekki; það er
þvi heppilegra að hafa
þau í síðara lagi, en
þó ekki svo síð, að
víki langt frá því, sem
er í tízku hverju sinni.
Það er ástæðulaust
að forðast rósótt efni,
ef þau eiga vel við
smekk þess, sem vill
fá sér rósóttan kjól.
Aftur á móti er heppi-
legt að forðast þver-
röndótt efni.
Nú eru í tizku síðir
jakkar; þeir eru alveg
tilvaldir fyrir feit-
iagnar konur, sérstak-
lega ef þeir eru hafð-
ir við slétt og þröng
pils, sem ekki eru til-
takanlega stutt.
Þær, sem hafa feita
upphandleggi, eiga
ekki að vera í erma-
lausum kjólum.
Smekklegast er í því
tilfelli að hafa ermar
fram undir olnboga.
Oddlaga hálsmál bæði
grenna og lengja
þann, sem þau notar.
Forðast ber stóra
hnúta eða slaufur í
hálsmáli. Stórir vasar
eru líka varasamir, en
þó má setja þá þannig,
að þeir geti dregið úr
óheppilegum auka-
kílóum.
Fluga (pýla) er notuðu til styrktar og prýðis á lokuföllum
og vösum.
I. mynd sýnir, hvernig merkt er fyrir flugunni með smágerðri
þræðingu og stungið upp i horninu til hægri, sem örin visar til.
Fyrsta spor þaðan og þvert yfir oddinn; annað spor þvert yfir
að neðan.
II. og III. mynd sýna, hverrnig sporin að ofan stækka eftir
því, sem neffar dregur, en sporin aff neðan minnka því nær sem
þau færast miðju.
Haldið nú áfram að sauma fluguna, þar til hún er fullgerð.
Endið nákvæmlega í miðju, þar sem saumurinn sker láréttu
linuna.
FYRIR KVENFÓLKIÐ