Vikan


Vikan - 05.11.1959, Blaðsíða 23

Vikan - 05.11.1959, Blaðsíða 23
mlkinn hluta myndarinnar fram sem tvær laglegar stúlkur, er hafa hljóðfæra- leik að atvinnu og leika þar af leiðandi í kvenna- hljómsveit. Skopblaðið Harvard Lampoon sá sér leik á borði, þegar mynd- in var nýkomin á mark- aðinn, og útnefndi Jack Lemmon „konu ársins“ með tilliti til ágætis hans í kvenhlutverkinu. Svo er þó sagt, að Jack hafi látið þetta 1UJN^ sem vind um eyru þjóta og ekkert látið þennan titil hrella sig. Og úr þvi að við erum að minnast á Tony Curtis. þykir okk- ur hlýða að birta mynd af honum um leið. Hann er þó ekki i kven- búningnum á henni, heldur sýnir myndin, hvernig hann fer að því að „slappa af", eins og hann kallar það. „Ég verð nýr maður á eftir," segir hann, og nú skul- uð þið bara reyna, hvort það á við rök að styðjast, að menn geti hvílt sig é þennan hátt. JACK LEMMON — „kona ársins". SNOÐKLIPPT Á meöfylgjandi mynd sjáum viö Silvönu Mangano snoöklippta, — en þannig mun liún koma fram i kvik- myndinni Jovanka, sem eiginmaöur hennar, Dino de Laurentiis, œtlar aö framleiöa. Myndin gerist aö noklcru leyti í Júgóslavíu og fjáílar um þær ungu stúlkur, sem sagöar voru eiga „samneyti viö fjandann“ og almúginn tók aö sér aö refsa meö því aö láta klippa af þeim háriö. 1 rauninni haföi komiö til mála, aö Gina Lollobrigida færi meö aöáliilutverk myndarinnar, en hún vildi ekki fórna sínum fögru loklcum, aö því er sagt er. Sjálf held- ur Gina því þó fram, aö þetta hafi alls ekki veriö ástæöan, heldur hafi henni eklci líkaö ýmsar breytingar, sem geröar liafi veriö á handritinu, ' . . .en menn trúa henni mátulcga. En þótt Gina hafi haldiö. aö snoö- klippingin færi henni illa, þarf Silvana greinilega ekkert aö skammast sín fyrir Jiana, . . . henni fer bara vel aö vera snoöklippt. Hin stórfenglega rússneska kvikmynd sem byggð er á einu helzta skáld- verki Alexanders Pushkin, verður sýnd innan skamms í BÆJARBÍÓ HafnarfirðL MYNDÍN ER MEÐ ÍSLENZKUM SKÝRINGARTEXTA. «*■ Farao og stríðsmenn hans elta Móse og ísraels- menn. plágurnar sjö, áSur en þeir sleppa liendi af ísraelsmönnum. Þá hefst hin langa ganga yfir eyðimörkina og Rauðahaf, þar sem Móse klauf.hafið, til að ísralsmenn mættu ganga yfir það þurrum fótum, en lét það svo hvclfast yfir egypzka herinn, sem veitti eftirför. Fjörutíu ár líða, þar til Móse og þjóð hans sjá fyrirhcitna landið. Það má kannski geta þess, að það liðu einnig 40 ár áforma og ráðagerða áður en Cecil B. De Mille gat hafið upptöku á þessari sögu sinni úr Gamla testementinu. Dansinn um gulLkálfinn (Edward tí. Robin- son). Charlton Heston Yul Brynner Anne Baxter Edward G. Robinson Yvonne de Carlo Debra Paget John Derek Nina Foch Judith Anderson Móse Ramses konungur ....... Nefertit í drottning .... Natan.................. Sefóra Lilia .. Jósúa . Bithiah Memnet

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.