Vikan


Vikan - 17.12.1959, Page 18

Vikan - 17.12.1959, Page 18
II * 9 'tfinuU*'1 &61 & 9 > O © ( © Hrútsmerkið (21. marz—20. apr.): Þér verSur trúað fyrir miklu leyndarmáli í þessari viku, og mun það líklega koma þér þægilega á óvart. Verið getur að þú verö.r að fara að heiman í tvo daga eða svo, og verður það þá til þess að sinna verkefni, sem er þér emkar hugþekkt. Nautsmerkið (21. apr.—21. maí): Hætt er við heinuliserju.a þessa viku, og er öiium fynr beztu að skeyta ekki saapi smu á naunganum, heldur láta timann græða sarm. Nyjungag.rni þin verður þess valdandi, að þér verður á giappaskot. En það er þér enki nema heiibr.gð raömng. Þú íerð í skemmtiiegt, stutt ferðaiag. Tvíburamerkið (22. maí—21. júní); Þú munt eiga dalítið erfitt með að sætta þig við lifið og tilveruna í þessari viku. Einhver mun skyndilega taka að skipta sér af persónulegum máiefnum þinum, „þér fyrir beztu", en raumn er sú, að þetta er emungis sprottið af eigingirni. Krabbamerkið (22. júni—23. júli): Þú skait ekki vera svona opinskár hvað snertir framtiðaráform þin, þar eð hreinskilni þín verður vafalaust tekin ilia upp Enn fremur skaltu forðast að segja öðrum frá óbeit þinni á vissum persónum. Mjkií birta er yfir heimiiislífinu. Ljóusmerkið (24. júli—23. ág.): Sakir ióni og astundunar mun pér vegna atar vei i pessarri viku. Emnig munu pér veitast morg tækxíæri i viKunni, en Þú skaxt samt varast að sinna malefnum, sem þú heiur ekkert vxt á, jatnvel þótt þér geíist freistandi tnboð. títefnumót viö gamian vin þinn geiur vaidið þer taisverðum áhyggjum. Meyjarmerk|ð (24. ág.—23. sept.): Þú eri eKki nærri nógu gagnrýninn á sjálf- an þig. r>u heíur pann ieioa sið að vera fyrxrrram á xxióti þvi, sem náunginn segxr, og ef þú ert i hjarta þínu ósaxn- mála einhverjum, verður þér íixa við hann og virö.r hann emsKis. iteyndu einu sinni að lita á maiið rueö augum andstæðxngs þins. Vogarmerkið (24. sept.—23. okt.): Allt bendir til þess að einhver breyting verox á heimiiislííxnu i vikunni, et tii vill flutningar, og verður það þér til miKits iéttis. Hvaö ásta.nal snertir, loia stjörnurnar öilu góðu. Sumir munu finna liísfóru- naut smn exnmitt í þessarri viku. Dreka.nerkið (24. okt,—22. nóv.): Þér mun vegna vel í vinr.unni, eí til vill fá launahæKKun, en þá veröur þú að iæra að gera mun á vinnu og fnstundum. p>aö sKiptir miklu aö þú ofreynir þig ekki i vikunni, þessvegna skaltu vera sem mest heima. Bogmaðurinn (23. nóv.—21. des.): Það reynir á þolinmæði þína á flestum svið- um í vikunni. Þú kannt ekki nægiiega vel að veija og hafna, þegar þú velur þér nýja kunnmgja, þvi að komið helur í ljós, að nokkrxr þeirra, sem þú telur vini þina, eru alls ekki verðir vináttu þinnar. Geitarmerkið (22. des.—20. jan.): Þú verður allt of smámunasamur og jafn- vel óeðlilega öfundsjúkur í vikunni, sem að öðru ieyti virðist ætla að verða þér einkar heilladrjúg. Þú skalt ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir, nema að vel yfir- veeuðu máli. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú skalt sýna mikla vandfærni i öllum bréfa- skriftum og allri skriflegri vinnu í vik- unni. Ef þú skuldar bréf, er þetta ein- mitt vikan til þess að bæta úr því, þú munt finna meiri skilning og velvild í fari sam- starfsfélaga þinna en þú ert vanur til þessa. ___ Fiskamerkið (20. feb.—20. marz): Stjörnurnar vara Þá, sem fæddir eru undir Fiskamerkinu að ætlast til of mikils af náunganum. Hins vegar máttu ætlast til mikils af sjálfum þér, og ef þú leggur hart að þér, munt þú einnig uppskera ríkulega. Þú skalt forðast allar langferðir í vik- unni. Heillatala 7. O © C* ( Saumaklúbbur? Nei, ekki venjulegur að minnsta kosti. Þær eru saman komnar með kort af Mið- Asíu, og ákvörðunin hefur þegar verið tekin: Þær ætla að klífa hinn 8.183 metra háa tind Cio-Oyu í Himalajafjöllum. Til hvers? spyrjið þið, og svar þeirra hefði sjálfsagt verið svipað og annarra fjall- göngugarpa: Til þess að fullnægja einhverri innri þörf fyrir slíkar mannraunir. Þær áttu heima í París, borg gleðinnar og listanna, en Himalaja fr:isíaði þeirra meira en götulífið á Champs Élysées og Montmartre. Þær gerðu alvöru úr áætlunum sínJm og héldu austur. En leiðangurinn fékk svipleg- an endi, er leiðangursstjórinn, — sú í miðið, — og sú, sem lengst er til hægri, hröpuðu til bana í fjallinu. Hornfirzkur gestur í Bogasalnum Við höfðum tal af Bjarna Guð- mundssyni frá Höfn í Hornafirði, þegar hann var að hengja upp myndir eítir sig í Bogasalnum í Þjóðminjasafninu. Hann þakti veggina með landslagsmyndum, flestum úr Hornafirði og um- hverfi, en nokkrum úr nágrenni Reykjavikur og vestan úr Breiða- firði. Það var auðséð, að Horna- fjörðurinn er Bjarna hugljúft yrkisefni. Hann málar útsýnið til jöklanna í vestri, hverja myndina af annarri með örlitlum frávik- um í forgrunninum, en stemmn- ingin víðast hin sama: sól og birta yfir bláum fjöllum og hrynjandi skriðjöklum, þorp'.ð í Höfn og sundið fyrir framan, Álaugarey, Ketillaugarfjall. Þetta umhverfi hefur verið bakgrunn- ur hins daglega lífs Bjarna Guð- mundssonar frá öndverðu og er honum í senn kunnugt og hug- ljúft. Hann hefur lifað og starfað í Höfn, var þar kaupfélagsstjóri um tima og vinnur enn við kaup- félagið meðfram málaralistinni. — Þú ert búinn að mála lengi, Bjarni. — Svona rúmlega fimmtíu ár. Þetta byrjaði eiginlega með því, að ég varð veill tii heiisu og mátti ekki við áreynslu. Þá fór ég að leika mér að litum. Svo var Ásgrímur á ferðinni i Horna- firðmu.n um þessar mundir, og það varð heldur til uppörvunar. — Fékkstu þá einhverja tilsögn I byrjun? — Enga, ég hef aldrei fengið tilsögn, —■ aðeins lesið mér til um þetta og prófað mig áfram. — Það hefur nú verið naumur tími til listiokana með kaup- félagsstjórninni. — Enginn timi. Mér finnst líka, að maður verði aö vera áhyggju- laus til þess að geta málað. — Þú heldur þig eindregið við landslagið. En segðu mér nú: Hverja stefnu hyggur þú, að mál- aralistin taki hjá okkur í náinni framtið? — M!g grunar, að menn hverfi .itur til hinnar hlutlægu túlkun- æ. Ég fyrir mitt leyti fæ ekkert St úr abstraktmyndum, sérstak- ega þessum reglustikumyndum. — Nei, er það svo. — En hef- rrðu von um að selja mikið hér? — Nei, nei, myndirnar voru allt of hátt verðlagðar, að mér fannst. — Þú efast þó ekki um, að þær séu mikils virði. — Sannleikurinn er nú sá, að ég hef venð að gera þetta mér til skemmtunar. Og svo er hitt, að margir fátækir menn hafa gaman af þessu, og þeir geta ekki keypt dýrar rnyndir. — Ileldur þú, að stíilinn eigi eftir að breytast hjá þér? —- Já, ætli það ekki. Hann er alltaf að breytast. Annars er maöur nú að verða gamall, ára núna Ég er að hugsa um að sýna ekki aftur, fyrr en ég er orðinn 75 ára. Þá verður þetta orð.ð miklu betra. — Já, st'v leng: lærir sem lifir p.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.