Vikan - 17.12.1959, Side 22
Sigríður kemur heim aftur eldlaus og neflaus.
yir. 2.
Yarð Ingibjörg þá svo hrædd, að hún þorði ekki að taka
eldinn, heldur hljóp í ofboði heim til sin i kotið til karls og
kerlingar og sagði ferðir sínar eigi sléttar. og þótti þetta
undrum sæta.
Þó það þættu nú engar gamanferðir eða neinn hægðarleik-
ur að sækja eldinn, var það samt afráðið i kotinu að senda
liitt óskabarnið, liana Sigríði, á stað. Allir voru sem sé hræddir
um, að ef yngsta systirin væri látin fara, þá myndi hún
strjúka burt og aldrei sjást framar, þar sem hún liefði við
svo lítinn heim að skilja, en þá væri enginn eftir, hvorki til
Sagan af
Helgu Karlsdóttur
Ævintýri úr íslenzkum þjóðsögum.
og kerlingu. Þess vegna var Helga ekki send, heldur Sigríður.
Þarf ekki að orðlengja það meir, henni fórst öldungis eins
og Ingibjörgu, nema að stóri liundurinn í hellinum skildi svo
við hana, að hann beit af henni nefið. Kom hún svo heim aftur
í kotið eldlaus og neflaus.
Nú urðu þau karl og kerling öldungis l’rá sér, og i bræði
sinni skipuðu þau ótætinu henni Helgu að snauta á stað; þeim
væri svo ekki annað en kvöl i að siá liana. Skipuðu þau l f nni
að koma með eldinn.
Helga fór nú og kemur hún að hólnum, eins og systur
hennar böfðu gjört. Heyrði hún eins og þær, að spurt var i
hólnum:
„Hvort viltu heldur eiga mig með þér eða móti?“
Helga segir: „Það er algengt orðtak, að ekkert sé svo vesalt,
að ekki sé betra að eiga það með sér en móti. En nú veit ég
ekki, hvort bað er svo vesalt, sem spvr mig, og þvi vil ég fegin
eiga það að.“
Hélt hún svo leið sina, jiangað til hún kemur i sama hföllinn
og hinar systurnar höfðu áður komið i.
Framhald í næsta blaSi.
BARNAGAMAN
að skeyta á skapi sinu né þræla undir eldri systrunum og karli
5V.
VERDLAUHAKROSSGÁTA
VIKUHKAR
Vikan veitir elns og’ kunugt er ver8-
laun fyrir rétta ráðningu á krossgát-
unni. Alltaf berast margar lausnir og
er þá dregið úr réttum lausnum. Sá
sem vinninginn hefur hlotið, fœr verC-
launin, sem eru:
100 KRÓNUR
Veittur er þriggja vlkna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
í pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 54. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
INGA AÐILS,
Laufásvegi 45, Reykjavík,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á rltstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 54. krossgátu er hér að neðan:
°SKÓLAGANGAN°L° °
°ERKIBISKUP°HÁ° °
FLÓIN°SKlÐI°JAKOB
IS°ND°LL°STAFUR°L
RVÍA°S°OSNATI°FÁ
SÖLVATEKJA°ANDÚÐ
TRÚARATHÖFN°EAÐA
I°S°KK°R°NHERFIS
° SKÓLADAGURINN°A
BERGI°AUKLES°AFL
BLAUÐA°KAATI°SEI
°Á°RÉTTARDAGINNN
°SÚ°LLlRLANDLÁNN
°DREGIа1°DILKAAS
FO&L'
HESTt/R 1
T A L A
FRÍSK
\
KIND
a u p
22
yiKAN