Vikan


Vikan - 17.12.1959, Side 31

Vikan - 17.12.1959, Side 31
Fjölbrcytt nýnng: NÝR SIGUR í BÆHEIMSKRI KRISTilLGERÐ Samstæður 1 nýtízku formi og fjölbreyttum pastelliíum njóta sívaxandi hylli allra, sem unna smekklegum og verðmætum munum. ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM ÞRJÁR STÆRÐIR AF ÞEIM í ÖLLUM SÉRVERZLUNUM OG VERZLUNARHÚSUM BÆHEIMSKUR KRISTALL — EINUNGIS FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU = 0LASSEXPORT & Góð bók Minningar og svipmyndir úr Reykjavík, eftir Ágúst Jósefsson. Ágúst Jóseísson er fœddur árið 1874, og er því nú 85 Ara gamall. Mestan hiuta œvinnar hefur hann dvalið í Reykjavík. Honum er því kunn af eigin raun sú mikla breyting, sem orðið hefur á högum og háttum manna, meðan þjóðin hefur verið að risa úr öskustó framtaksleysis og fá- er bezta jólagjöfin tæktar og þokast i áttina til efna- hagslegrar viðreisnar og stórhuga tramkvæmda, bæði við sjó og til sveita. — Ágúst Jósefsson hefur verið i nánari tengslum við alþýðu ntanna en flestir aðrir. Hann var einn af brautryðjendum alþýðuhreyfingarinn- ar hér á landi, sáttanefndarmaður var hann fjöjmörg ár, sat í húsaleigu- r 3fnd,- -þegar störf hennar voru um- svifame'st:, og heilbrigðisfulltrúi um langt skeið."*— 1 bókinni segir hann frá ýmsu, sem nú er orðið rykfallið i hugskoti eldra fólksins og myndi að öðrum kosti týnast með því, er það fellur frá. — Minningar og svip- myndir úr Reykjavík er æskileg jóla- gjöf handa eykvíkingum á öllum aldri. Hún er jólabók Reykvikinga i ár. Á ókunnum slóðum, eftir Guðrúnu frá Luudi. Mörg undanfarin ár hefur Guðrún frá Lundi árlega sent frá sér skáld- sögu. Bækur hennar eru aufúsugestu' á þúsundum heimila. Þær eru lesnar um allt iand og vinsældir hennar e— meiri en flestra annara rithöfunda. Persónulýsingar hennar eru glöggar og heilsteyptar, fólkið lifandi og heil- brigt. Á ókunnum slóOum gerist i sveit. Þar er Guðrún kun.nug úti og inni og líf og starf fólksins er frjálst og óþvingað. Þessi nýja bók er með beztu sögum Guðrúnar. Merkir Borgfirðingar, eftir dr. théol. Eirík Albertsson. 1 bókinni eru þættir um 10 merka Borgfirðinga: Bjarna Pétursson, Daníel Fjeisteð, Guðmund Jónsson, Halidór Vilhjálmsson, Jón Bjarna- son, Jón Blöndal, Ólaf Davíðsson, Runólf Sveinssön, Teit Simonarson og Þóri Guðmundsson. Bókin er sniild- arlega 'rituð. Hún kom sem gestur, eftir Edna Lee. Dularfull og spennandi ástarsaga, sem gerist í Suðurríkjum Bandarikj- anna, skömmu eftir lok þrælastríðs- ins. Stúlkur, lítið á þessa bók áður en þér veljið jóiabókina. Rebekka, eftir Daphne du Maurier. Þessi fallega ástarsaga hefur áður komið út á íslenzku og seldist þá upp á skömmum tíma. — Eignizt þessa nýju útgáfu, því að öllum líkindum verður hún uppseld fyrir jól. Vendetta, eftir Honoré de Balzac. Höfundur bókarinnar er heimsfræg- ur. Bækur hans eru skemmtilegar og margar djarflega ritaðar. Hér á landi munu „GleOisögur“ hans vera einna þekktastar. Vendetta er ástarsaga, gerist á ICorsíku og í Frakklandi. Lýs- ir ástum og ástríðum blóðheitra Korsikubúá, ættardrambi og blóð- hefnd.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.