Vikan - 07.01.1960, Blaðsíða 13
Vikan leit inn á skemrntun hjá
Unghjónaklúbbnum á dögunum.
Það var í Framsóknaúhúsinu og
okkur virtist liúsfyllir. Forvígis-
menn þessarar nýjungar, Jón
Gunnlaugsson og Jónas Jónasson,
tjáöu okkur, aö aldurstakmarkiö
vceri 35 ár og aö skemmtanir yröu
fyrst um sinn mánaöarlega. AÖ
sumrinu verður ef til vill fariö í
feröalög.
Þetta var fyrsta skemmtun
klúbbsins og byrjaði meö borð-
haldi. Var scunþykkt, að fyrst um
sinn yröi matur á annari liverri
skemmtun. Var þaö samþykkt fyr-
ir mjög ákveöinn atbeina eigin-
manna, en konurnar vildu helst,
aö matur yrði fastur liöur. Allir
fengu nafnsjöld sín noéld í barm-
inn og veröur sá háttur á haföur,
þar til allir þekkjast. Lögö er á-
herzla á, aö félagar taki sjálfir
þátt í skemmtuninni, en séu ékki
aöeins áhorfendur. Baldur Iiólm-
geirsson stjórnaöi dansi og það
er í ráöi aö hafa samkvcemisleiki
á vcentanlegum skemmtunum. Efnt
var til happdrcettis og fatanúmerin
giltu sem miðar — kampavíns-
flaska í verðlaun. Ein frúin hlaut
þaö verkefni, aö spila á trommur
meö hljómsveitinni og tókst prýöi-
lega. Sömuleiöis lilaut einn lierra-
maöur aö stjórna almennum söng
og meöhöndlaöi tónsprotann eins
og sjálfur Toscanini. Þegar þetta
kemur út, hefur væntanlega fariö
fram barnaskemmtun fyrir börn
þeirra, sem eru í klúbbnum og veg-
leg áramótaskemmtun á gamlárs-
kvöld. ^
Hún hlaut það verkefni að
spila á trommur með hljómsveii-
inni og var ákaft fagnað.
Mosaík-umgerö utan um vask í baðherbergi.
Flísarnar eru skornar með gler-
skera og brotnar á egghvössu járni.
Síðan er smurt yfir meö sementi
Við rákumst á nýja a'ðferð til að búa til
mósaík-myndir i þýzku blaði um daginn. Þar
er hún kölluð „negatíva“ aðferðin, vegna þess
að hún byggist á því, að fyrst er myndin, sem
gera skal, máluð á glerplötu í fullri stærð, en
glerinu síðan hvolft, þannig að maður hefur
fyrir framan sig „negatíva11 mynd, sem síðan
er farið eftir við gerð mósaíkmyndarinnar.
Aðferðin er um annað einkar heppileg, —
hún er nefnilega miklu ódýrari en hin gamla
og sígilda aðferð við gerð slíkra mynda, og
byggist það fyrst og fremst á því, að ekki
er notuð venjuleg mósaík, heldur eru vegg-
flísar skornar niður í iitla búta og Þeir not-
aðir i staðinn.
Hægt er að nota búta, sem ganga af, þegar
flísar eru lagðar, og eru þeir fyrst skornir með
glerskera og síðan brotnir í skrúfstykki. Gangi
illa að ná þeim i sundur, má slá létt á glerið
með tré- eða gúmmíhamri. Ef um er að ræða
mikinn fjölda búta, sem skera þarf niður, er
líka mögulegt að ná þeim í sundur með því
að festa í skrúfstykkið járnbút, sem er odd-
hvass í annan endann, leggja plöturnar ofan
á eggina og slá léttilega á (sjá 2. mynd). Þeg-
ar búið er að afla sér nægi-
lega margra búta, er hafizt
handa urn gerð sjálfrar
myndarinnar. Fyrst er þá
málað á glerplötuna, sem að
framan greinir, í réttri stærð
og með þeirn litum, sem
menn óska, en henni hvolft.
Þá er bútunum raðað á
glerið samkvæmt því, sem
litirnir segja til um. og gler-
húðin látin snúa niður að
glerplötunni (3. mynd).
Gott er að bera lím, sem
leysist upp I vatni, á gler-
plötuna fyrst. Þá losnar
mósaíkmyndin betur af
henni, þegar hún er full-
gerð.
Þegar lokið er við að raða
bútunum á glerplötuna, er
fyllt upp á milli þeirra, t.
d. með „fugu-sementi“, sem
er vel útþynnt. Hafa má það
með ýmsum litum.
Að þessu loknu skal
hræra saman sand og sem-
ent í hlutföllunum 1:3 og
bæta vatni i og bera síðan
yfir alla myndina og niður
yfir kantana (4. mynd).
Eftir nokkra daga, þegar
steypan er orðin vel þurr,
niá svo losa myndina frá
glerplötunni. Þá þarf að
slípa kantana vel og vand-
lega og ekki síður gljáfægja
framhlið mósaíkmyndarinn-
ar (5. mynd).
Byrjendum skal bent á
skemmtilegt viðfangsefni,
sem er rammi kring um
spegil (6. mynd). Mosaík-
ramminn er búinn til fyrst,
eins og að framan greinir,
en skilið eftir gat fyrir speg-
ilinn. Síðan er spegillinn
lagður ofan á, en steypan
ekki látin ná yfir alla bak-
hlið spegilsins, heldur að-
eins út á brúnimar.
Kantar eru slípaöir og myndin
fægö.
Mosaík-flísunum cr raöaö á
glerplötuna.
Umgerð um spegil er eitt af
mörgu, sem búa má til úr mosaík.
m
uu