Vikan - 07.01.1960, Blaðsíða 16
Kurteisi
kostar
ekki
peninga
Kurteis karlmaður
— færir húsfreyjunni
blóm í fyrsta skipti,
sem honum er boð-
ið heim,
— stendur upp, þegar
fólk er kynnt fyrir
honum, og sezt ekki
aftur, fyrr en dam-
an eða honum eldri
herra eru setzt,
— lætur dömu, sér
eldri mann eða yfir-
boðara sinn bjóða
dús,
— gengur á undan
dömunni upp stig-
ann, en niður lætur
hann dömuna fara
á undan,
— opnar dyrnar fyrir
dömu og lætur hana
ganga inn á undan
sér,
— hjálpar dömunni til
að setjast á kaffihúsi
eða dansleik og sezt
síðan sjálfur,
— klæðir dömu í káp-
una og sér eldri
mann í frakkann,
— gengur á undan
dömunni inn í sæta-
röðina í leikhúsi og
bíó, en sezt ekki,
fyrr en hún er setzt,
— hann snýr að
fólkinu í sætaröð-
inni á leið til sætis
síns,
— stendur upp í stræt-
isvagninum fyrir
dömu, sér eldri herra
eða fötluðu fólki,
— ef hann veit ekki
upp á hár, hvað er
samkvæmt kurteis-
isreglunum í ýms-
um öðrum tilfellum,
þá reynir hann að
finna það með hjálp
heilbrigðrar skyn-
semi, þvi að hann
veit, að kurteisin
borgar sig alltaf.
UR BASTFLETTUM
Þaö er mjög auBvelt, fljótlegt og
ódýrt l senn aö eignast alls konar hluti
fléttaOa úr garObasti.
ByrjiO á aö leggja bastiö í bleyti ca.
1 kluickutíma. Þá veröur þaö mjúkt og
eftirgefanlegt.
Takiö 15 firæöi af basti l fléttuna, og
skiptiö þeim í þrjár 5 þráöa samstæöur,
og lmýtiö saman. ByrjiÖ síöan aö flétta,
og fléttiö lworki of fast né laust. Hald-
iö nú áfram aö flétta, þar til endarnir
fara aö þynnast og veröa ójafnir. Þá eru
aftur fundnir 15 þrœöir og þeim skipt
niöur eins og hinum og síöan fléttaöir
viö fléttuna, svo aö lítiö beri á.
Ágætt er aö hafa samskeytin meö um
6 sm millibili. Byrjiö á aö leggja fyrstu nýju þráöarsamstœöuna yfir þá, sem stytzt
er í fléttunni, og látiö endana standa út fyrir. FléttiÖ áfram ca. 3 brugöninga, en
látiö þá gamla þráöinn út úr fléttunni; þá á nýi þráö-
urinn aö vera nægilega fastur.
Fléttiö nú áfram, og geriö ný samskeyti á sama hátt.
Haldiö nú áfram aö flétta ca. 7 m langa fléttu.
Talciö nú fléttuna, og lclippiö alla enda af, og þurrk-
iö liana meö strokjárni. Vissara er aö hafa léreftsstykki
á milli strokjárnsins og fléttunnar, til þess aö liún
dökkni ekki um of.
Byrjiö nú aö sauma körfuna saman, fyrst. botninn,
þannig aö hann veröi eins og diskur, um 22 sm í þver-
mál. Bezt er aö sauma meö stoppunál og þunnum bast-
þrœöi. Saumiö meö nokkuö þéttum vr rpsporum.
Þegar botninn hefur náö tilœtlaöri stœrö. er hert aö
fléttunni þannig, aö brúnin myndist. SaumiÖ nú þannig
ca. 3 umf., og gangiö frá fléttunni meö því aö þynna
hana og klippa á slcá og varpa síöan endana fasta viö
brúnina.
Nú er diskurinn liólfaöur i þrennt. Mæliö 75 sm. af
fléttunni, og beygiö fram og aftur 3 umf., og saumiö.
Viö þaö myndast 2 hólf.
MœliÖ nú 25 sm af fléttunni, beygiö og saumiö eins
og fyrri hólfin 2. Saumiö nú þessi 3 lhólf föst viö diskinn,
t' e ** , og athugiö, aö
þau veröi ná-
•a kvœmlega jafnstór. Ágætt er aö nota fléttu-
•'endann, sem fastur er viö þriöja hólfiö, í
^hankann án þess aö klippa hann frá.
l-j LaklciÖ nú körfuna vel meö „cellulósi-
Jlakki“, og lofiö henni aö þorna vel, þá
iveröur hún hörö af lakkinu.
“ Aö lokum er rauöu silkibandi hnýtt um
xlsamskeytin, eins og sést á myndinni.
(Karfa II).
Hér er önnur skemmtileg karfa, sem
einnig er saumuö úr bast.fléttu.
Fléttan þarf aö vera um 3 m á lengd.
Byrjiö aö sauma disklaga botninn, sem
er um 9 sm i þvermál. HaldiÖ síöan áfram
aö saumci körfuna, og formiö hana sem lik-
ast myndinni.
Hankinn er fléttaöur úr rauöu og gulu
basti, sem er um 7Jf sm löng flétta, er beygö
er fram og til baka yfir körfuna, og síöan
saumuö föst.
AÖ lokum er svo rauöri bastslaufu hnýtt
um samskeytin.
»
Smekkur
handa
því
yngsta
Hér eru þrír hökusmekkir fyrir smábörn. Þeir eru alveg ómissandi við
borðhaldið, meðan æfingin er ekki meiri en svo, að hætt er við, að eitt-
hvað smávegis lendi fyrir utan munninn. Myndirnar eru applíkeraðar á.
Bangsinn er gulur á rauðum fleti, kanínan er hvít á bláum og vatnahestur-
inn úr köflóttu efni á gulum grunni. Allir eru þeir svo bryddaðir utan með
hrítum böndum.
t