Vikan - 07.01.1960, Blaðsíða 15
Halló, Beta! — Já, það er Anna. — Já, þú ert náttúrlega búin að
írétta Það. Ó, Beta, finnst þér það ekki' hræðilegt? — Sa_’iið í>akka þér
fyrir. elskan, það eru nú víst ekki margir, sem hafa samúð moð mér Á
ég að segja þér, -— ég fór inn til hans, þegar hann var sofnaður i gær-
kvöld, og sat hjá rúminu hans í alla nótt. Veiztu, að þeir voru með hann
á kontórnum allan daginn í gær, frá hádegi og fram undir kvöldmat, án
þess að hann fengi vott eða þurrt. Finnst Þér ekki agaleg meðferðm á
barninu? Þannig gátu þeir atiðvitað fengið hann til Þess að játa allt mögu-
legt upp á sig, sem hann hefur nidrei komið nærri. Almáttugur, hvað
drengurinn var orðmn útkeyrður! Fg sondi Gunnar upp eftir t'i að sæk.ia
hann i síðdegiskaff:ð, og hvað heldurðu, að þeir hafi gert? Ráku hann
heim aftur og sö^ðu að strákurinn færi ekki fet, fyrr en hann væri bú-
inn að játa alit. Þeir hefðu passað vel i rannsóknarréttinn í gamla daga.
Og svo játaði blessaður drengurinn náttúrlega öllu, sem beir spurðu hann
um, bara til þess að sleppa og komast heim. Annars hefðu þeir sjálfsagt
hald'ð honum í alla nótt. Aumingja barnið var glorsoltið. Ég var með
kótelettur, uppáhaldsmatinn hans, þegar hann loksins kom, og þú heíðir
átt að sjá, hvað han’n gat borðað! — BörðTt hann? Nei, þeir börðu hann
ekki bpinlinis. en þeir hristu hann og spurðu og spurðu, þangað til hann
var orðinn alveg utan við sig Finnst þér ekki kvikindislegt? Þeir spurðu
hann um allt mögulegt, sem ekkert kom þessu svokallaða innbroti við.
Ég hefði aldrei að óreyndu trúað þessu upp á hann Björn hreppstjóra. En
það sannast á honum, að lengi skal manninn reyna. — Undir áhrifum
áfengis? ,Tá, auðvitað, — hann hefði nú ekki komið nærri þessu annars.
— Hvort hann drekkur? Ja, hann hefur lent í slæmum félagsskap. Strák-
arnir, sem hann hefur verið með, hafa dregið hann með sér út i Þetta. —
Hvort fleiri voru teknir? Nei, það er nú víst ekki, þeir hafa haft vit á
að ota honum í þetta einum, þegar þeir voru búnir að koma honum til
þess að drekka frá sér vitið. — Veit ég um nokkra sérstaka? Nei, ég þorl
ekki að nefna nein nöfn, en maður getur svo sem getið sér til um, hverjir
hafi verið með i undirbúningnum. Hann vildi ekki koma félögum sinum
i skömmina Finnst þér það ekki faúega hugsað af honum? -- Mikið?
Nei, það var vist ekki mikið. fáein karton af sígarettum, svolitið sælgæti
og einhverjir smáaurar. — Er sagt, að Það hafi verið á þriðja Þúsund
krónur? Ja, hver segir það? — Gísli kaupmaður sjálfur. Ég held honum
væri sæmst að Þegja. Hann er vist ábyggilega búinn að stela meiri pen-
ingum frá bæjarbúum með okri og ólöglegri álagningu en þvi, sem Bragi
sonur ininn tók ófrjálsri hendi frá honum í íyrrinótt. — Áfenginu að
kenna? Já. auðvitað er það allt bannsettu áfenginu að kenna. Það er ekki
svo að skilja, Bragi smakkar svo til aldrei vin, en einmitt þess vegna
varar hann s:g ekki á því, þegar illa innrættir félagar halda þvi að hon-
um. — Ha? Já, það er ekki þar fyrir, það er nú svo sem margur ungl-
ingurinn farinn að neyta vins fimmtán ára. — Ha, undantekning? O, sei-
sei nei, það er engin undantekning, — var það kannski fyrir hálfri öld
þegar þú varst ung. — Hvað? Ertu litið eldri en ég Hver
er að segja Það, manneskja? Ég er nú ekkert unglamb. fimm-
tug í vor! Ég held þú þurfir ekki að stökkva upp á nef þér
Hvað hef ég mátt hafa í gær og i dag. — Gæta hans fyrir
áfenginu. Já, en góða mín. ekki getum við elt hann út um
allar trissur á hverju kvöldi og þvi siður lokað hann inni. —
Er altalað, að hann drekki töluvert? Já, það er svo sem auð-
vitað. Ef einhver verður fyrir áfalli, þá þurfa allir að sparka
i hann. — Hefur þú séð hann drukkinn? Og Þetta segir þú
mér til uppörvunar, núna-eins og ástatt er! — Mörgum sinn-
um? Hevrðu, Beta. ertu systir hans Gunnars, eða ertu kannski
aðstoðarhreppstjóri hérna i bænum? — Horfast i augu við
sannleikann! Þeir eru nú ekki búnir að ljúga svo litlu upp
á hann, vesalings drenginn, og láta hann játa á sig allar
vammir og skammir, þó að mágkona manns komi nú ekki og
taki undir sönginn. Ég hefði ekki búizt við því af þér, Beta.
en reyndar hefur þú alitaf haft horn i siðu hans — Eru
þetta ósannindi? — Viltu honum allt það bezta? Jæja, góða, en hvers
vegna —• —? — Ha? Ég, — við! Kannski að við Gunnar höfum feng'ð
hann til Þess að hnupia þessum sígarettum? Kannski við höfum framið
alla þá óknytti, sem þeir eru að reyna að fá hann til að játa á sig? Ha,
ha. ha, ha. Bæriieg mágkona Þetta! — Hvað segirðu? Má ég ekki mis-
skilja. Það er ekkert að misskilja. Sonur okkar er drykkjurútur og inn-
brotsþjófur, og við stöndum á bak v:ð og hvetjum hann til dáða. — Skil
ég ekki? Jú, ég skil allt of vel, og vertu sæl!
----O-----
Númer 105, takk.
Beta? .Tá, það er Anna. Sæl, elskan, og takk fyrir síðast. Ætlar þú ekki
að fara að láta sjá þig? — Sástu Braga á götu i morgun? Já. hann kom
heim i gær. •— Menntaskólanum? Jú, hann var í fimmta bekk i vetur. —
1 frii? Nei, ekki beinlinis. Hann er 'nættur. •— Veikur? Nei, sem betur
fer, er hann við góða heilsu — Ha? Ja; það er nú saga að segja frá þvi.
Þeir eru nú eitthvað meira en litið skritnir, kennararnir við Menntaskól-
Framhald á bls. 23.
*«
V-
DAVfÐ ÁSKELSSON, höfundur þessarar
sögu, er fæddur árið 1919 á Þverá í Laxárdal
í S.-Þing. Hann ólst að inestu leyti upp á Akur-
eyri hjá föður sínum, Áskeli Snorrasyni. Stund-
aði þar garðyrkjustörf og einnig í Danmörku
og Noregi, tók kennarapróf 1944 og var siðan
kennari við gagnfræðaskólann í Neskaupstað í
13 ár, en fluttist siðan til Kópavogs og kenndi
við unglingaskólann þar, en hætti kennslu
vegna heilsubilunar. Hann hefur starfað hjá
Morgunblaðinu síðan í vor.
Davíð gaf 1932 út Ijóðabók, sem heitir Völt
er veraldarblíða, — unglingabók í fyrra, sem
nefnist Ævintýri tvíburanna, — og einnig
þýdda sögu, Leyndardómur kínversku gullker-
anna.
ttttt*
flnnst það kannski bara sanngjarnt! — Hvað segirðu? Mæðinn? Þvl þá
það? — Reykir. Já, en góða min, þó það komi aðeins fyrir, að hann fái
sér sigarettu, þetta gera allir strákar. — Bara tiu ára. Já, en góða min,
þetta er ekkert, sem drengurinn reykir Það getur ekki haft neitt að
segja. — Sérðu hann oft með sigarettu í munninum úti á götu? Heyrðu,
ég hélt, að þú værir upp úr þvi vaxin að klaga krakkagreyið. Það er eins
og þú hafir alltaf horn i síðu hans. Hann má ekkert gera, svo að Þú
sért ekki hlaupin með Það í okkur. — Skaltu ekki skipta þér af honum.
Jæja, þú ættir þá að standa við það! Ég held ég muni, hvernig þú lézt
út af kattarkvikind'nu i fyrra. — Var það reglulega óartarlegt? Já, ég
veit það svo sem! Við erum svo miklar óartir öll hérna á heimilinu. —
Ertu h’ssa, að ég skuli mæla þessu bót? En þú veizt þó, manneskja, að
lögreglan var búin að auglýsa, að bað ætti að skió^a alla flækingsketti,
og ég held það hafi ekki gert mikið, þó að drengurinn hafi orð:ð fyrri
t;l — Setti hann í poka? Nú. og hvað svo? Hvernig eru kettlingar drepn;r?
Er þeim ekki drekkt? — Tók hann upp úr annað slagið? Sóst þú það
kannsk5? — Krakkarnir I Nosi? .Tá, ég spvr nú ekki að svoleiðis heimiid-
um. krakkar. sem ganga ljúgandi og steiandi nn bæinn. — Því segi ég
það? Vöndnð börn. Hevrðn nú annars, Beta! Hvernig stendur eiginlega
á bví, að þú getur ekki litið drenginn réttu auga? — Vilt hnnum bara
það bezta. Þú ættir þá ekki alltaf að vera að kiaga hann. •— Ekki heppi-
leg upne'd’seðferð! Heyrðu. Beta, hveð veizt Þú um barnauppeldi, þú,
sem aldrei hefur alið upp barn? — B'ður afsökunar. Já, þú mátt Það
sannarlega. Vertu Þá ekki alltaf að sk:pta þér af drengnum. Ég held, að
hann standist fullkomlega samjöfnuð við önnur börn hérna i bænum. a.
m k. er hann ólíkt gæfulegri heldur en krakkarnir i Nesi, sem þú varst
að vitna í éðan.
.Tæia, góða, þú kemur þá á sunnudagskvöldið. Hefurðu frétt nokkuð að
anstan nýieea? — Bréf í fyrradag. Æi, nú er grauturinn að brenna við.
Þú segir mér fréttirnar á sunnudaginn. ■— Já, vertu blessuð.