Vikan


Vikan - 07.01.1960, Blaðsíða 18

Vikan - 07.01.1960, Blaðsíða 18
 a, & HrútsmerkiÖ (21. marz—20. apríl): Kunningja þínum verður á dálitil skyssa, sem snertir þig talsvert, en þú matt tynr ada muni eKki taka það ilia upp. Bentu iionum á mistok sin og reyndu að na sáttum. Þessi kunningi þinn verður e.m.att til þess að hjálpa þér síðar meir. Nauts.uermö t21. apr.—21. maí): Ein- hver breyung verður á lifnaöarháttum þmum, sem virðist ætla að koma þín- umnanustu í talsvert uppnám — meira en t.ieini standa tii. Lmiega verður þú frá vinnu í einn eða tvo daga. Kvöid.n verða mjog SKemmtiieg, og þu verður ntið heinia við. TvtbuiUinerkuí (22. mai—23. júní>: Þú mátt ekki búast víð þvi að lánið elti þig, án þess að þu gerir nokkuð til _______ þess að það ..sækist eitir þér“. 1 vik- unni geiast þér nægar frístundir til þess að sinna ahugamálum þinum. Þaö skaitu gera, því að aimað væri skammarieg sóun á dýr- mætum tíma. KrabbamerkiÖ (22. júni-—23. júli): Eitt áhuga.nál þitt mun eiga hug þinn alian í v.Kunni, og hætt er við því að þessi einskoröun kunni að b.tna á öðru — líkiega þinum nanustu. Mánudagurinn verður konum Ui heiiia en miðvikudagurinn karl- mönnurn. Heiliataian 5 getur skipt þig mikiu eítir heig.na. LjónsmerkiÖ (24. júlí—23. ág.): Þér byðst einstakt tækilæri í vikunni, sem pu munt e.nung.s geta fært þér í nyt .neð aðstoð eöa í léiagi með góðvini pmum. Ekki er samt vist að þú komir auga á þetta gullna tækifæri fyrr en um seinan. Á heimili þínu mun verða mjög gestkvæmt. Meyjarmerkiö t24. ág—23. sept.i: Vik- an verður tíðindalítil en þó ánægjurík. Það er e.nhver værð yíir þér, og er það vel, vegna þess að að pér steðja hættu- legar ire.st.ngar, sem pú munt láta þér í iéttu rúmi hggja. Þú lærð nú loks skorið úr þvi, sem þú hefur iengi ver.ð að biða eftir. VogannerkiÖ (.24. sept—23. okt.): Þetta er vika mikilia andstæðna. Annars veg- ar munt þú verða fyrir mikiu láni, en einnig mun alburður nokkur vaida þér taisveröum áhyggjum. En úr þvi ræt- ist fyrr en varir. Þú munt puria á allri kænsku þinni að halda til þess aö ráða íram úr vanda- muli, sem snertir fjöiskyldu þina. L)ieua,,ieiKiö t24. okt—22. nóv.): Verjtu varkar, þvi að freistingarnar eru mikl- ar í þessari viku. Með hispurslausri fra...komu, getur þér orðið á glappa- skot, sem siðar mun koma þér i koll. Vertu þvi hlédrægur og forðastu allar deilur. Fimmtudagurinn verður mjög ánægjurikur. Kogiuuöurinn (23. nóv.—21. des.i: Sieifarlag þitt í mjög mikilsverðu máli getur orð.ð þess valdandi að náinn kunningi þinn biður tjón af. llaltu öll loforð þín. Þú átt annrikt þessa dag- ana, en með iðni og þolinmæði yfirvinnur þú alia eríiðleika. Félagsstörf eiga mjög vel við þig í vrkunni. Heillaiitur rautt. GeitarmerkiÖ (22. des—20. jan.): Þú kemst i kynni við ágætan mann eða konu í vikunni, sem mun reynast þér vel í vandamáli, sem þú átt fyrir hönd- um. Farðu vel með heilsuna. Einhver ættingi þinn er í miklum vanda staddur, reytidu cð hjálpa honum, því að þið munuð báðir (ba-ði) uppskera ríkulega. VatnsberamerkiÖ (21. jan.—19. feb.): Þú etr nokkuð metnaðargjarn og setur markið einum of hátt. Þessvegna er hætt við að þú verðir fyrir talsverðum vonbrigðum i vikunni. Ánnars er vikan inkum ánægjurík ungu kynslóðinni, sem lenda un í ýmsum skemmtilegum ævintýrum. Fiskamerkiö (20 feb.—20. marz): Ein- hver bót verður á högum þínum, og ber þér að votta einum kunningja þín- um þakklæti fyrir. Til þín mun leitað úr öllum áttum í vikunni, en þú munt ekki geta sinnt öllu, sem þú verður beðinn um. ; ' : : : : ■ illlllfllll SlijÉÍlllllttflilI v': ý á ■ — utmm . ■ . tr ■:'.■. : . í. •: . ■ F" í ■ ?•■■■■■'• ■; ■: gnmli cr hmttur Tékkinn Emil Zatopek er eitt furðulegasta fyrirbrigðið I íþrótta- heiminum á síðustu aratugum. Hann má teljast faðir nútíma-lang- hlaupatækni og æfingatækni. Hann stytti skrefin á hinum lengri vega- lengdum, en bar fæturna þeim mun tiðara og taldi það spara orku. Hann æíði eingöngu í sprettum til þess að tapa ekki hraðanum, og þetta hvort tveggja hafa ailir góðri hlauparar tekið upp. Zatopek var aigjorlega ósigrandi á timabili, og hlaupastill hans var viðfrægur. Hann aísxræmdist r andiiti, og stundum ialði tungan út úr honum. Önnur öxlin var mun hærri, og hann virtist allur saman krepptur að ofan En fótaburðurinn var mjög sterklegur og mjúkur. Sterkastur var Zatopek á Olympíuleikunum í Helsinki 19o2. Þá vann hann 5000 m hlaup, 10.000 m hlaup og maraþonhlaup. Á myndinni, sem hér fylgir með, er hann á siðustu beygjunni i 5 km hlaupinu. Keppnin var mjög horð, og uppgjör,ð fór fram þarna á síðustu beygjunni. Þá voru þeir allir í hnút, r rakkinn Mirnoun, Þjóðverjinn Schade, Englendingurinn Ohatavvay og Zatopek. Schade haíði ieitt hlaupið, en á síðasta hrmgn- um reif Englendingurinn sig íram í fyrsta sæti. Á beygjunni virðist Zatopek búinn. Höluð.ð var næstum því komiið niður á milli axlanna, og andlitið var afskræmt. Á miðri beygjunni var eins og hann áttaði sig og skipti um gír. Hann herti sprettinn og lyfti hægri öxlinni hærra en nokkru sinni aður. Ásjónan varð næstum tryliingsleg. Með miklum blæstri nálgað.st tékkneska eimreiðin Ohataway, sem lataðist eitthvað hlaup.ð, þegar Zatopek nálgaðist, steig öðrum íæti á fjölina, sem af- markar brautina, og datt endiiangur. Á beinu brautinni reyndi enginn að fara fram úr Zatopek, og hann sigraði örugglega á nýjum ólympsk- um mettíma. •— Zatopek er annar og ólíkur maður fyrir utan hlaupa- brautina. Þá ljómar hann af geðprýði og er talinn vi l greindur mað- ur. Hann hefur aflað sér víðtækrar málakunnáttu, en fram til þessa hefur hann verið hátt settur í tékkneska hernum. norrfenu 90090 út Fecrurðardrottningum Noregs og Svíþjóðar hefur geng- ið fremur greiðlega að ná sér í ektamenn vestra. Jórunn frá- Noregi hefur þegar gift sig í kirkjunni heima í Moss, og hinn útvaldi var einn af efnilegustu ungu leik- urunum í Hollywood. Nú er sú sænska, Marie-Lousie Ekström, búin að finna Kana við sitt hæfi, og hún var gift nokkrum vikum eftir að hún kynntist honum. Sá heitir Bill Monson og er tannlæknir í borginni Seattle í villta vestrinu. TauðatrehbjaiKli úraviðseriir tveir við fyrirtækið, Tryggvi bróðir minn og ég. Hann er að læra hjá mér og er langt ltom- inn. Þetta er mikið úrsmiðaslegti, skal ég segja þér. Faðir okkar er úrsmiður líka. Hann heitir Ólafur Tryggvason og vinnur hjá Magnúsi Benjamínssyni. Ég lærði fagið hjá honum. — Þið vinnið auðvitað myrkr- anna á milli. — Við byrjum um níuleytið á morgnana og vinnum yfirleitt til sjö og hálfátta. Við erum með búð, eins og þið sjáið, og verð- um að fara frá verki til þess að afgreiða, þegar einhver kemur inn. Það er vonlaust að gera yið smæstu úrin, meðan búðin er opin. — Eru margir, sem vilja læra þessa iðngrein? — Nei, það er ekki jafnmikið framboð í úrsmíðar og aðrar iðngreinar. Þó er ekki þar með sagt, að menn vanti í stéttina. En það er næstum óhugsandi fyrir nema í úrsmíðum að fá sérsamn- inga, eins og liægt er í ýmsum öðrum iðngreinum. Á veggjunum f kringum þá Framhald á bls. 28. Garðar Ólafsson úrsmiður hef- ur lieldur en ekki hreiðrað um sig á þokkalegum stað — rétt við I-ækjartorg. Þegar menn standa þar og biða eftir strætisvagni og fara að bera saman tímann á Persil-klukluinni og úrinu slnu, af þvi að þeim finnst vagninn aldrei ætla að koma, þá muna þeir eftir þvf, að úrið þeirra var bilað. Þá sjá þeir skiltið frá Garðari og Iiugsa með sér, að þeir nitini nú hafa tfma til þess að skjótast þar inn með úrið, af þvi það eru ekki nema nokkrir mctrar að búðinni. En svo er vagninn auðvitað farinn, þegar þeir koma út aftur. Við litum lika inn til Garðars, ekki af þvi, að úrin væru ekki í lagi, heldur bara af forvitni. Hann var niðursokkinn í við- gerðirnar með stækkunargler við augað, og við spurðum hann, hvort úrsmiðar væru erfitt starf. — Það er mikil taugaáre-ynsla, svarar Garðar. — Fæstir gera sér grein fyrir því, liversu mikil vinna liggur f venjulegri úrvið- gerð. Maður situr grafkyrr allan daginn og einbeitir sér að þess- um örsmáu hlutum. Við erum Garðar og Tryggvi Hver gæti verið svona nema Greta Garbo? Alein flakkar hún um heiminn með barða- stóra hatta ofan í auo-um og dökk sólgler- augu, hvering sem viðrar. Oftast er hún alein, þar sem hún fer, og vegfarendur snúa sér við og þekkja hana, þótt langt sé síðan hún hætti að leika f kvikmyndum. En nú er bezt að segja sannleikann. Þetta er alls ekki Greta Garbo, — nei, jafnvel ekki kvenmaður. Þetta er ítalski leikarinn Vittorio Gassman að gera gys að vesalings Garbo, og honum stekkur ekki einu sinni bros. Fólk- ið uppi á hæðinni er alveg öruggt um, að þarna sé leikkonan fræga, en náunginn til hægri horfir á fæturna, og það er að sjá f svip hans, að einhverjar grunsemdir hafi vaknað.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.