Vikan


Vikan - 14.01.1960, Page 6

Vikan - 14.01.1960, Page 6
komiS svipað á óvœnt. AS likams- byggingu minnir hann mest á afl- raunamann, saman rekinn og af- renndur og ákveSinn í öllum hreyf- ingum. Hann er mikill 'iþrótta- maSur á sjóskiSum; ekki lætur hann pó hraSbát draga sig eins og flestir þeir, sem þá iþrótt iSka, heldur beitir hann gnýþungri og hraSfleygri sjóflugvél fyrir skiSi sín! SÍÐASTA SKÁRBRAGÐIÐ. Eins og sumum lesendum mun kunnugt af blaSafregnum, gaf Onassis Tínu, konu sinni, hinn fræga og dýra Hope-demant ekki alls fyrir löngu. Sá demantur er kunnastur fyrir þaS, aS taliS er, aS liann hafi hingaS til leitt ógæfu og böl yfir alla, er hann áttu. En Tina kvaSst ekki hiS minnsta smeyk viS álagamátt hans. Sagt er, aS nú hafi þó nokkuS lægt kok- hreysti hennar. Demantakóngurinn mikli i New York, Harry Winston, hefur nú fagrar, tveimur grískum stórútgerS- armönnum, Niarchos og Onassis. Þwssí fjölskyldutengsl urSu, áður en langt um leiS, til þess, að þar myndaðist slíkur auður i garði, aS enginn vissi dæmi annars eins. Fjármálaævintýri Grikkjanna þriggja gerðist brátt svo umfangs- mikið, að það hafði áhrif á al- þjóðafjármál, og alþjóðlegir fjár- málafræðingar, forstjórar skipa- smiðastöðva og forsetar olíuhringa fylgjast af eftirvæntingu og áhuga meS hverjum leik þeirra í hinu flókna viðskiptatafli. SíSustu fimmtán til tuttugu árin hefur þessari fjölskyldu sem sé tekizt að safna að sér auði, sem sérfræðingarnir telja, að nema muni meir en fjörutíu milljörðum króna. Tengdasynirnir starfa að vísu sjálfstætt hvor um sig og tengda- faðirinn einnig, en fjölskyldubönd- in tengja þá engu að siður saman fjármálastórveldi, öflugra og eindrægara en nokkurt bandalag, byggt á undirrituSum samningum. Sru hverju fær al- menningur vitneskju um dularfulla marg- milljónara, sem tek- izt hefur, oftast á til- tölulega skömmum tima, að komast yfir ógrynni fjár. Fyrir þrjátíu árum var mik- ið rætt um Basil Zaharoff, sem framleiddi skotvopn og græddi milljónir á sölu þeirra. Ekki eru nema nokkur ár síðan ein- mana öldungur lézt í gistihúsi einu i Madrid, þar sem hann hafði lengi haft aðsetur og verzlað með stein- olíu og ýmislegt annað. Hann hét Calouste S. Gulbenkian, og við lát hans kom á daginn, að hann var auðugastur maður í heimi og átti stærsta og verðmætasta safn lista- verka, sem nokkru sinni hafði ver- ið i eigu eins manns. Og áriS j 953 skaut nýr ævin- týramilljónari upp kollinum, rétt eins og gormkarl úr öskju. Þetta var argentinskur borgari, fæddur á Grikklandi, — bar þar að auki nafn fornfrægra Grikkja: Aristó- teles Sókrates Onassis. Til þess tíma hafði honum tek- izt að komast hjá öllu umtali i blaðaskrifum. Og ástæðan til þess, að honum heppnaðist það ekki lengur, var einfaldlega sú, að hann hafði þá fyrir skömmu keypt Monte Carlo, frægasta spilavíti í heimi. 6 Almenningur gerðist að vonum for- vitinn og vildi vita sem nánust deili á þessum auðjöfri. Nú er það hlutverk blaðamanna að seðja for- vitni almennings, og þegar þeir fóru að afla sér upplýsinga um Onassis þennan og æviferil hans,' komust þeir að hinum furðulegustu hlutum. AUÐUGASTA FJÖLSKYLDA í HEIMI. Gamall griskur skipstjóri hafði gift dætur sínar tvær, ungar og Enginn veit með vissu, hver þeirra þremenninganna er auðug- astur. En Onassis er þeirra mest umtalaður, á þvi leikur ekki nokk- ur vafi. Hann er fæddur í Smýrnu árið 1907, lágur maður vexti, þrek- inn og gráhærður nokkuð. Venju- lega dylur hann tinnudökk og snör augu sín með þykkum, reyklituðum sólgleraugum í sterklegri hornum- gerð með hliðarspeldum. Vegna arnarnefsins og hins dökka hör- unds minnir hann einna helzt á svartan riddara i manntafli, enda geta gangbrögð hans í skákinni tckið við óheillagripnum aftur og gefið hann á safn, en enginn veit, hvort það er hann eða Onassis, sem i rauninni stendur að þeirri rausnarlegu gjöf. Hvað um það: Demanturinn liggur nú á svörtu flaueli í sýningarskáp, og geth allir, sem löngun hafa til, skoðað þar hið váþrungna geislablik hans. Þeir munu og til, sem bíða þess með nokkurri eftirvæntingu að fá úr því skorið, hvort óheillamáttur hans muni nú bitna á safninu. En Tina, sem fram að þessu hef- ur búið í sæmilega hamingjuriku hjónabandi við mann sinn, hefur fyrir nokkru gerzt önnur aðal- kvenpersónan í hneykslismáli miklu, sem ekki hefur verið látið hggja í þagnargildi. Hin aðalkven- persónan er hin heimsfræga óperu- söngkona, María Callas, viðkunn fyrir mikla skapsmuni og mikla og hrífandi rödd, — fegurstu kven- rödd, sem menn vita nú. Orðrómurinn komst fyrir alvöru á kreik í septembermánuði siðast- liðnum. Og skyndilega birtu heims- hlöðin þessa spurningu feitletraða á forsíSu: VerSur María Callas inn- an skamms María Onassis? Þá hafði María dvalizt alllengi um borS i skemmtisnekkju hins auðuga skipaeiganda ásamt Winst- Hin heimskunna óperusöngkona, María Callas, á háalvarlegum sam- ræðum við forríka skipakónginn Aristóteles Onassis.. Eru þau að ræða framtíð söngkonunnar?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.