Vikan


Vikan - 14.01.1960, Síða 16

Vikan - 14.01.1960, Síða 16
 !!§§§§ ■ ' . / ip/;;/ ;í r:« . i#%k Flatt þak hæfir yfirleitt betur hinum ríkjandi formum í byg;gingarlist samtímans. f þessu einbýlishúsi hefur þó risið heppnast einstaklega vel. Það nær sums staðar niður undir jörð nj húsið verður mjög samgróið umhverfinu. Stílhreint einbýlishús, ein hæð og kjallari. Hæðin nær ögn út fyrir grunninn, og gefur það húsinu léttari svip. Þetta hús mundi sennilega fara mjög vel á fallegum hól í islenzkri sveifc íbúðarhús Gísla Halldórssonar arkitekts, við Tómásarhaga. í þessu húsi birtast nokkur einkenni nútínia/. húsagerðarlistar: Hreinir steinfletir, timburklæðning og grjóthleðsla. PAÐ er aö sjálfsögOu til bæOi þjóOleg og alþjóOleg byggingarlist. Þó má segja, aO byggingarlistin sé alltaf aO verOa al~ þjóOlegri, eftir því sem samgöngutœkin veröa fljótvirkari og heimurinn þrengri heild. Grund- vallarviOliorfin i byggingarlist samtímans eru alþjóOleg. ÞaO, sem vel er gert á einum staO, er óOar orOiO lijOum Ijóst um allar alfur. Kjarninn í nútíma-byggingarlist er fóiginn í lögmálum funktionaiismans. ÞaO er aö segja: lbúOarhús er „vél til þess aO búa í“, — bygg- ingin er vegna þess, sem þar á fram aO fara, og ekki neins annars. Sé þvi atriOi fuilnœgt, mun listrænu ytra útliti verða borgið. Allt fram yfir aidamót mun þaO hafa tíOkazt, aO útlitsmynd húsa væri fyrst gerO og siöan sneri arkítektinn sér aO hinu innra skipulagi bygg- ingarinnar. Nú á timum er þessu öfugt fariO. ViO viljum umfram allt hafa íbúOir okkar þægilegar til þess aO búa l þeim, og „planiO" er númer eitt, þegar arkítektar nútlmans starfa. .. A meOfylgjandi myndum höfum viO nokkur sýnishorn af byggingarlist vorra daga. Þau sýna betur en orO, lwernig ríkjandi stefna er. Flest þessara húsa eru íslenzk. Ekki þarf aO fara lengra aftur í tímann en 10—11 ár til þess aO finna allmikinn mun á ytra útliti. Þá þelcktist varla annaö en ris eOa valmaþök. Gluggar voru yfirleitt minni og efnisnotkun einhæf. ViO sjáum á þessum myndum, aO útlitiO byggist á samspili hreinna flata, sem ýmist eru afmarkaOir meO litum, öOru byggingar- efni, bitum, eOa einungis útskoti á fletinum. SambýlishúsiO á síöunni til hægri sýnir þetta ef til vill bezt: stórir gluggafletir, inndregnir fletir í dekkri lit og Ijós flötur framan á svöl- um. Hjá okkur, sem byggjum aöallega úr steini, veröur lausnin fremur aO vera á þessa lund, en sökum hagstœöara veöurfars víöa erlendis er auOveldara aO koma viO meiri fjölbreytni í sjálfu byggingarefninu. Slíkt hjálpar til, aO bygging verOi listrœn heild til yndisauka fyrir landiö og þjóöina Stílhreint einbýlishús, „vestast i Vest- urbænum". Framhlið hússins er. römmuð inn og ramminn er hærri'að neðan. Það gefur húsinu mjög sérkennilegun prófíl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.