Vikan


Vikan - 14.01.1960, Qupperneq 29

Vikan - 14.01.1960, Qupperneq 29
Aumingja Soffía frænka er að gráta vegna þess að Er hún að gráta? hélt að henni vær». segir drengurinn fljótmæltur og dálitið tauga- óstyrkur. — Nú, hvað var það, spyr kaupmaðurinn, dá- lítið utan við sig. —‘r Manstu ekki, það voru epli, súkkulaði og — — það er pakkinn þarna, ég þekki hann. — Jæja, hvað varstu að íáta mig vigta þetta og pakka þvi inn og vilt það svo ekki. — Ég vil það auðvitað, en ég var bara svo óheppinn — Drengurinn þagnar, honum finnst svo auðmýkjandi að segja að hann hafi týnt pen- ingunum, sem hann átti að borga vörurnar rneð, harin, svona stór drengur. — Sjáðu til, ég hefi ekki nóga peninga, segir hann. — Jæja, jæja, þetta er allt i lagi góði. Björn kaupmaður gengur að símanum, sem hringir í ákafa, en Gunnar litli fer þegjandi út. Það er orðið áliðið dags. Björn kaupmaður læsir verzlun sinni og labbar út í sólskinið. Hann er hress og glaður í bragði, hefur ýtt hattinum dálitið aftur á hnakka og stungið stafnum undir handarkrikann. Björn kaupmaður er myndarlegur og mikils virtur maður Hann býr í stóru og vönduðu húsi, skammt frá verziuninni, er kvæntur indælli konu og á tvö mannvænleg börn, stúlku, fjórtán ára og dreng, tólf ára. Þau koma bæði út á trcpp- urnar á móti honum. — Pabbi, segir stúlkan, hann Kiddi fann hundrað krónur. — Hvað segirðu, telpa? — Já og hann fór beint ofaní bæ og keypti tvær grammófónplötur, átti hann kannske ekki að skila peningunum til lögreglunnar? — Jú, auðvitað, ef hann hefði verið góður drengur, hefði hann gert það. — Já, þetta sagði ég honum. 1 þessu kemur móðir þeirra. — Æ, krakkar minir, hættið þið nú Þessu karpi, þaö er búið sem búið er. Ég er oiðin dauð- þreytt á ykkur. — Heyrðu góða mín, þú heíðir átt að koma i veg fyrir að drengurinn eyddi peningunum, sem hann átti ekki. Nú, hvernig gat ég það, ég vissi ekkert um þetta fyrr en hann kom heim með plöturnar, annars finnst mér ekki ástæða til að gera veður út af þessu. Hundrað krónur, hvað er það? — Það er vist alveg rétt hjá þér, hundrað krónur eru ekki nein auðæfi á þessum tímum og skipta varla miklu máli fyrir einn eða neinn, — en vel á minnzt, ég lét ná S miðana í leik- húsið. -ír Konan veit alltaf betur Framh. af bls. 15. var ekki fyrr en skútan var komin norður undir heimsskautsbaug, að dýptarmælirinn sýndi, að sildin stóð svo þétt undir, að skip- st.jóri taldi ómaksins vert að reyna. Þá byrjar leikurinn, piltar mínir, kallaði bátsmaðurinn niður i klefarýmið, og þá kom nú aðcins iif i tuskurnar. Itiu sólarbringa samfleytt hélzt stanzlaus veiði. Skipstjórinn eigraði um eirðarlaus, þegar gera varð hlé á til að ganga frá aflanum. Storminn hafði iægt um hrið, og það liafði komið sér vel, á meðan það varði, en svo hafði breytt um átt og gengið hringinn, og nu var grámóska i lofti og myrkur skýjabakki við liafsbrún í suðvestri. — Ekki lízt mér á það, tautaði bátsmaðurinn, og Franz skipstjóri gerðist aftur þögull og þungbúinn. Loftvoginn féll stöðugt. —• Já, það var svo sem auðvitað, hreytti Franz skipstjóri út úr sér. — Þegar nóg er af síldinni, tekur veðrið fyrir veiðarnar. Stormurinn skall á, eins og skoti væri hleypt af. Að stundu liðinni var kominn haugasjór, og skútan byltist til á öldunum. Sem betur fór, hafði tími unnizt til að binda forsvaran- lega niður allt lauslegt á þiljum uppi, og Franz gamli skipstjóri hafði sjálfur litið eftir, að vel væri frá öllu gengið. Hann þekkti sjóganginn og veðurhaminn á þessum slóðum og vissi, að stormurinn mundi standa i sólarhring að minnsta kosti. Það reið þvi á að vera undir allt búinn, og beita svo skútunni upp i fyrir hreyfli i hálfum gangi. Þeir Kristján og Sörin sátu báðir frammi i hásetaklefa, þegar það gerðist. Það kvað við þungur dynkur, svo að byrðingur skút- unnar nötraði frá skut að stafni, — svo heyrð- ist brak, lágt og óhugnanlegt, — og eftir það varð allt hljótt. Það heyrðust ekki nein hreyf- ilslög lengur, ckkert nema dunur sjóanna við súð byrðingsins. Ilreyfillinn hefur stöðvazt, mælti Sörin, og það leyndi sér ekki, að honum brá ónota- lega. — Og hann tekur til aftur, varð einhverjum að orði. — Við skulum athuga, hvað komið hefur fyrir, mælti Sörin enn og steypti yfir sig stakknum. Kristján hélt á eftir honum upp stigann. Brimi lá flatur fyrir sjóunum og valt mikinn. Afturþiljur voru flotnar sjó. Gluggastæðið yfir vélarrúminu hafði brotn- að, og féll þar niður sjór kolblár. Sörin brá við og hugðist komast þangað, en Kristján aftraði lionum. — Vertu kyrr, sagði hann. — Þeir verða að bjarga sér sjálfir þarna aftur á. Sörin varð það lika samstundis ljóst, að það jafngilti sjálfsmorði að reyna að brjótast þang- að. Sjóirnir gengu stanziaust yfir þiljur og brutu allt, sem fyrir varð. Þeir sáu þar nokkra af félögum sinum, sem enn héldu sér dauða- baldi, livar sem liandfestu var að finna. Það var þungt að verða að standa þarna og geta ekki hafztt neitt að og sjá þá berjast við dauð- ann. En sjóirnir gengu látlaust yfir þiljurn- ar. Það fór kippur um byrðinginn, þegar VIKAN 29

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.