Vikan


Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 7

Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 7
A dýrustu hótelunum er margt gert til þess að skemmta og þóknast gestunum. Sum hafa sérstakar tízkusýningar og búðir, sem standa opnar fram yfir miðnætti, ef ein- hverjum olíufursta frá Texas eða grand bisnismanni frá New York eða Chicago skyldi nú detta í hug að kaupa módelkjól á konuna sína. Læknfriim se^ir Líkaminn þarfnast aukins salts í sumarhitanum Fyrir glæsilegustu herbergin eða öllu held- ur ibúðirnar á beztu gistihúsunum fer verðið frá 174 upp í 187 dollara á dag. í ýtrustu neyð er bægt að fá herbergi, sem snýr að garð- inum fyrir 80 dollara, en Jítil Iierbergi, sem snúa að baðstaðnum, kosta 09 dollara. Eden Roc vegnaði bezt í gistibúsarekstrinum í fyrra. Árið áður var það Fontainebleau. Eigandinn, Ben Novack, segist ekki vilja selja Ristibúsið fyrir 25 milljónir dollara — það er fimm sinnum meira en borgað var fyrir allt Flórida árið 1821. Fjölsóttasta gistibúsið í ár var Americana, oR átti meðal annars vinsældir sínar að þakka binum nýja og glæsilega garði. Annan bvern klukkutíma fellur tlibuin en afar eðlileg rign- ing yfir garðinn, án þess að dro]5Í falli á gest- ina. Samt befur elzta gistibúsið, Roney Plaza, verið afar fjölsótt í 30 ár, og þangað bafa komið menn eins og Eisenhower, Horowitz Walter Winchell og Clark Galile og dvalizt þar langdvölum. Blaðamaðurinn Walter Win- cliell hefur t. d. búið þar á hverju ári siðan 1929 og telur Roney Plaza vetrarheimili sitt. Paderevski kom þangað árlega þar til bann dó. k rá því i miðjum janúarmánuði til marzloka cru öll gistibúsin 381 troðfull, og' skeytir eng- inn verðinu, og ef til vill er allt með ráði gert, ])ví að sá er mestur sem mest borgar .. . Árin eftir stríðið befur verið byggt meira í Miami og Miami Beacb en á öllum baðstöð- l,m Bretlands, Frakklands og Suður-Ameriku lil samans. Mótelum hefur skotið upp síðustu árin. Og mönnum linnst ekkert nýtízkulegra en þessi mótel, sem eru nokkurs konar einkabótel. Og bað er ekki á hvers manns færi að leigja slikt mótel. Stærsta mótelmiðstöðin, Golden Gate, er nánast heil borg, og frá benni liggja neðan- jarðargöng til strandarinnar. James Deering, sem varð margmilljónungur á framleiðslu landbúnaðarvara, keypti stórt landssvæði i Flórída einu sinni endur l'yrir löngu. Þar byggði bann síðar hús, sem bann kallaði Villa Vizeaya. Lokið var við að reisa búsið árið 191(1, o« þá kostaði það 20 milljón dollara, og þá var dollariun meira en krönu- virði . . . og vel það! Nú er þar til liúsa lista- safn. Einu sinni stofnaði liann til samkvæmis og leigði lil sín allan Ziegfield-Follies-ballett- inn, sem kom frá New York, einungis til þess að koma frain í þessu eina samkvæmi. Um þetta tala beimamenn enn i dag. En Miami og Miami Beacb eru engan veginn lokuð fyrir þeim, sem ekki eiga peninga eins og sand. í fyrsta lagi eru til minni gistibús Framhald á bls. 33. VIKAN Á Miami Beach byrjar dagurinn með því, að vindsængur og madressur eru bornar út í sólina, seni aldrei bregst, en sumurn frá norðlægari slóðum þykir aftur á móti full* ágeng. . j j ; d|^| Chez Bon Bon heitir þetta veitingahús á Miami Beach. Það er frægt fyrir mjög sér- kennilegt andrúmsloft, sem minnir á frönsk veitingahús. Annars eru veitingahús á Miami Beach með mörgum og ólíkurn sniðum. Eftir dr. med. Herman N. Bundeen. Hér koma nokkur ráð sem koma sér vel í sumarhitum. Þeir, sem þola illa mjög þurrt og lieitt veður, eru aðallega börn og gamalmenni, leitt fólk og ofdrykkjumenn, en þó einkum ])eir sem veikir eru af öllum binum algeng- í.ri sjúkdómum. En öll ættum við að viðhafa vissar varúð- arreglur og rifja upp nokkur einföld ráð, sem gotl er að fylgja þegar mjög heitt er. Hollt að svitna. Víst er, að það er bæði hollt og þægilegt að svitna, þegar beitt er í veðri, einkum fyrir þá sem verða að vinna i bitunum. Svitinn er helzta leið líkamans til þess að kæla sig og halda réttum líkamsbita. Til þess að koina svita af stað verður fólk að drekka meira vatn, eða annan vökva, en venjulega, á beitum dögum allt að 12—15 glös á dag. Drekkið hæc/t. Það er samt áríðandi að drekka ckki of inikið af vatni of bratt, þegar maður svitn- ar mikið. Með því myndi í'ólk aðeins bæta upp vökvamissinn, en ekki snlttapið. Því er nefnilega þannig farið. að með miklum svita fer töluvert af salli burt úr líkamanum. Hitaslag og sólstingur koma venjulega vegna mikils salttaps. Þess vegna œtti fólk að neyta meira salts í bituin. Flest- ir vita þetta og á mörgum vinnustöðum, svo sem skrifstofum og verksmiðjum, liggja salttöflur frammi fyrir starfsfólkið. , Við ráðleggjum yður samt ekki að t <ka of mikið af salti. Mjög stórir skammtar ge a sært meltingarfærin. Suml fólk fær lik. verki og óþægindi af þvi að taka inn óupp- leyst salt. Ágætt er að salta frekar matinn nokkuð meira en venjulega, svo framarlega sem læknir befir ekki bannað saltnotkiin. Svo- b’tið salt frainan á bnifsodd út í vatnsglas er líka gott. IIæfilet/nr skammtur. Yenjuleg salttafla út í 1 litra af vatni er óhætt að segja að sé bæfilegur skammtur og mátulega sterkt lil þess að liægt sé að drekka það án nokkurra óþæginda. Líka er bægt að setja minni töflu út í venjulegt vatnsglas og fá þannig nauðsynlegt salt í hverju glasi sem maður drekkur við vinnuna í miklum hitum. ^ 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.