Vikan


Vikan - 28.07.1960, Side 17

Vikan - 28.07.1960, Side 17
j5ól og sumnrföt Þegar sólin skín og hlýtt er í veðri er nauðsynlegt að eiga létt og falleg sumarföt. Það fer auðvitaö eftir um- hverfinu, í hvernig fötum er hent- ugast að vera. Sumarkjóllinn er þó sú flikin sem mest not eru fyrir. í sumar ber mikið á kjólum úr stór- röndóttum efnum eða doppóttum, og eru þeir sniðnir heinir upp úr og niður úr ýmist með belti eða án. Svo , er allt fullt af rósóttum kjólum eins líog fyrr. /\^ Hvítir og svartir kaflar eru mikið í tízku í sumar. Þessi frumlegu strandföt eru úr slíku efni. A Hentugir jakkar utanyfir sundbolina. Annar er með stórri hettu, bundinn sam- an í hálsinn. Hinn er doppóttur með stórum kraga og vös- um. Hver vildi ekki eiga svona fallegan franskan sumarkjól? Efnið er hvítt í grunninn með gulum og gráum rósum. ^ Sniðið er sígilt og klæðir allar stúlkur. Vitt pils með loku- fellingum, þröngur, aðskorinn bolur með hlírum og örmjótt belti í mittið. í sumar eru allar stúlkur í svona blúss- um utanyfir síðbux- unum. Blússurnar eru viðar, með kvart- <] ermum, hnepptar niður að framan og ýmist með kraga eða hornum. Gjarnan með stórum vösum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.