Vikan


Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 4

Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 4
Hér höfum við eitt frægasta hótelið á Miami Beach: Hótel Fontainebleu. Það myndar boga umhverfis afar skrautlegan garð með sundlaug og sólbaðsskýlum. Hótel Fontainebleu er eitt af dýrari hótelunum, þar búa vellauðugir bisnismenn og auð- kýfingar, sem reyna að leita afslöppunar fjarri stórborgunum. Það er óhætt að segja, að sjónvarpsstjörnur og kvikmyndaleikarar séu frægasta fólk Bandaríkjanna. Þótt langt sé frá Hollywood til Miami Beach, þá er þar ævinlega fjöldi leikara. Hér er Steve Allen, fræg sjónvarps- og kvikmyndastjarna. Hann er þarna ásamt konu sinni. MIAMI ER GULLSTRÖND BANDARlKJ- ANNA. ÞANGAÐ KOMA HEIMSKUNNAR HOLLYWOODSTJÖRNUR OG MESTU AUÐJÖFRAR LANDSINS. SÓL- BRÚNAR ÞOKKADÍSIR SKREYTA STRÖND- INA KLÆDDAR DÝRINDIS BAÐFÖTUM, SEM ERU ALLT AÐ ÞVÍ FIMM ÞÚSUND króna virði. og ekki eru KJÓLARNIR ÓDÝRARI! ... EN EITT ER VÍST, AÐ MÖNNUM VERÐUR LÍTIÐ UR HVÍLD í MIAMI, ÞÁTT ÞAÐ HAFI UPPHAFLEGA VERIÐ ÆTLUNIN ... 4 ; yiKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.