Vikan


Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 34

Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 34
VAR HANN SEKUR? Framhald aí bls. 27. ffær. Svo til ekkert ryk — Jangar leiöir gegn- um skuggsæla skóga og meðfram ám og stöðu- vötnum. í rjóðri nokkru kom hann auga á greiðasölustað, seni ekki var liér í fyrra. Var hann aðlaðandi á að iita, byggður úr dökk- um bjálkum, með iönguin svölum undan sólu, en umhverfis þær var raðað kössum með fögr- um blómum. Ilér ákvað Bowen að snæða. Sett- ist hann við borð úti á svölunum og pantaði mat hjá ijóshærðri stúlku, er klædd var heifi- bláum kjól, með rauðgulan höfuðkappa og svuntu úr sama efni. Bjart yfir þessum klæðnaði, hugsaði Bowen. Hann kveikti i vindlingi og litaðist um. Hér voru allar stúlkur í heiðbláum og rauðgulum klæðum, það var auðséð. Sú litla þarna við næsta borð vakti talsverða athygii. Hún var með biksvart og slétt pönnuliár, stuttleit og breiðleit. Hún minnti liann á einhverja. Hanrt mundi ekki liverja. Maturinn kom. Hann var góður og Bowen gaf sig að honum. Honum varð aftur litið til þeirrar svarthærðu. Honum sýndist hún eitthvað óslyrk á taugum. Þetla andlit — að lögun eins og ofurlítið útflatt hjarta. Þvaður, hann var búinn að fá Súu á heilann. Súa var rauðhærð, þessi þarna var dimm eins og nóttin. Hann leit al'tur á hana. Þá missti hún glas sitt á gólfið og hljóp út um bakdyr, en gestirnir liorfðu á eftir henni með undrunarsvip. Bowen fleygði tveim dollaraseðluni á borðið o« þaut út á eftir henni. Rétt á bak við bjálkahúsið tók skógurinn við. Stúlkuna var hvergi að sjá, en hann heyrði brak í greinum inni í þykkninu. Eftir skamma en ofsahraða eftirför náði hann henni. Hún hafði týnt kápunni og svipur hennar lýsti ofsalegum ótta. — Þér eruð Súa, stundi Bowen. Þér flýðuð frá Ocean City eftir morðið á SaJly. Þór sðgð- uzt ætla heim, vegna þess að móðir yðar væri veik. En það er ekkert að móður yðar, og þér hafið ekki komið lieim. Þér hafið látið lita hár yðar og hin stúlkan kallaði yður Helenu. Hvers vegna? — Ég ■—• ég liefi ekki gert Sally neitt mein, snökkti unga stúikan. Ég veit ekkert um þetta, ég sá ekkert. ég hefi ekki liugmynd um neitt. — Jú, Súa. Þér hafið hugmynd um eitthvað, annars hefðuð þér ekki Jagt á svona fyrir- varalausan flótta. Segið mér frá þvi. Minnizt hins saklausa manns, sem situr nú og bíður dauðadóms síns. Súa strauk andlit sitt óstyrkum fingrum. —- Haldið þér að ég Jiafi getað hugsað um nokkuð annað? Annars — verð ég að geta mér til um þetta allt saman, og af þvi verð ég svo hrædd, að ég gæti flúið á heimsenda. Það byrjaði með þvi að ég hitt Jack. Hann var glæsilegur maður og örlátur. Það er sá fyrsti reglulegi herra, sem ég hefi verið með, nema svo nokkrir strákar, scm buðu mér í bilskrjóð og gáfu mér rjómais. En ég varð ieið á Jack. Það var eitthvað i i'ari lians, er gerði mig kjarklausa og kvíðandi. Það — það at- vikaðist svo„ að ég varð áheyrandi að ein- hverri ráðagerð um innbrot i vöruhús. Það var að kvöldi til og Jack liafði boðið til sin nokkrum kunningjum. Þeir vissu ekki að ég var komin, ég stóð frammi í ganginum, og gaf ekki í skyn að ég hefði iieyrt neitt. En — en ég vissi bara að ég myndi ekki vilja hitta liann framar. Ég dró mig í hlé, og Jack varð æfur. Hann er taisvert hégómagjarn og vill heldur fleygja mótpartinum frá sér sjálfur en láta visa mér á bug. Ég, — ég sá liann ekki framar, en svo þennan dag — dag- inn sem . . . Súa ætlaði ekki að ná andanum . . . Daginn sem Sally dó, borðuðum við saman i búrinu hún og ég. Hún var í eitthvað svo einkennilegu skapi, því að hún taldi vist að hún hefSi borið á horð fyrir bófaflokk, þá um daginn. Þeir sátu við borð sein var rétt hjá súiu og það er ekki hægt að sjá þótt maður standi bak við súluna, nenia vel sé að gætt. Þeir voru að tala um innbrot í vöruhús Og um varð- mann, sein hafði verið skotinn. Einn þeirra varð að þola ákúrur lyrir að liafa skotið á þann vörð. Þegar Sally kom fram undan súl- unni, störðu þeir á hana og fóru að hvislast á. Sally stóð ekki á saina um þetta. Hún lýsti þessum náungum og lýsingin á einum þeirra stóð heima við Jack. Ég ías í blöðunum að þetta innbrot hafði raunverulega átt sér stað, og ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Ég þorði ekki að fara til lögreglunnar, og ég þorði ekki að vera kyrr í Green Lunch. Ég var hrædd um að það mundi fara eins fyrir mér og Sally. að þeir myndu lika gruna inig um að vita eitthvað. Ó, guð minn góður, verð ég að fara í fang- eisi? Ég sá ekkert, ég gat mér þess bara til, að þessa náunga grunaði að Sally hefði heyrt það sem þeir voru að tala um, að þeir hefðu setið fyrir henni á fimmtudagskvöldið, og . . . foreldrar minir deyja af blygðun, ef ég verð að fara i fangelsi. Bófarnir þrir náðust allir. Jack kannuðist ckki við neitt, en sá þeirra félaga sem deigastur var, gafst fljótlega upp. Þeir höfðu framið innlirot í vöruhúsið og skotið varðmanninn. Og þegar þeim bauð í grun að ein þjónustu- stúlkan hefði heyrt l>að sem þeir voru að tala um, kom þeim saman um að ryðja henni úr vegi. Einn bófanna liélt vörð fyrir framan bygginguna, til að geta elt liana, ef hún færi þá leið, hinir tveir biðu í ranghalanum að húsabaki. Og þegar Sally kom . . . Tim Moody var þegar í stað leystur úr liaidi og settur í starfa sinn að nýju. Bowen veiddi stærsta lax sem liann hafði náð á ævi sinni, og naut leyfis sins í rikuin mæli, enda vel að því kominn. XIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.