Vikan


Vikan - 10.11.1960, Blaðsíða 19

Vikan - 10.11.1960, Blaðsíða 19
áð lokum er það ungfrúin, sem skipt- ir hárinu i miðju, en það gefur oft til j kynna áhyggjulausa j skapgerð. Hún er j yinnusöm og dugleg en eyðir ekki tíma ; sínum á hárgreiðslu- i sfpfum, þv] á þeim j hefur hún litlu trú j sem enua. Mjög stuttklippt stúlka með óaðfinn- anlega hárgreiðslu vill gjarnan vekja mikla athygli, sem henni og einnig tekst, því hún er vel til höfð frá toppi til táar, og skapgerð hennar er eins og fínleg. in milli hljómsveitanna og samkomu- húsanna verði nokkuð hörð i vetur — þú ert náttúrlega ekkert smeyk- ur við hana? — Nei, það held ég ekki, annars er ómögulegt að segja um það strax. En ég vona allt það bezta. slcálc Á skákmóti því, sem haldið var til minningar um hinn nýlátna skák- meistara, Eggert Gilfer, tefldi sem gestur skákmeistari Norðurlanda, Svein Johannessen. Hann tefldi oft vel, en í eftirfarandi skák verður hann að lúta í lægri haldi fyrir hinum unga og glæsilega skákmanni Ingvari Ásmundssyni, sem fékk fegurðar- verðlaun fyrir þessa skák. veiztu að . . . ... hvort sem þér geðjast vel að því eða ekki kemur hár- greiðsla þín upp um skapgerð þína að miklu leyti. Það er t. d. næstum Því öruggt að ennis- toppur, hvort sem hann er liðaður eða sléttur, tilheyrir vel gefnum stúlk- um. Annars er ennistoppur ágætt vopn langleitra stúlkna, til að láta enni eða nef sýnast styttra. Stúlkur með ennistopp eru yfirleitt alvarlega hugsandi og þær vita einnig hvernig þær eiga að klæða sig. Toppurinn get- ur líka verið merki um mikla hæfi- leika, sérstaklega í sambandi við leik- list eða hljómlist, höggmyndalist og skáldskap. hliAmlist „Helena og Finnur verða fyrir sunnan i vetur", var ein helzta frétt- in úr músíklifinu nú um mánaðamót- in siðustu. Enginn spurði um hvaða fólk var verið að tala, þvi Helena Eyjólfsdóttir og Finnur Eydal hafá verið stór „nöfn" i skemmtanalífinu siðustu árin, bæði hér í bænum og á Akureyrl, og er því óþarfi að kynna þau náhar hér. En sem sagt, nú geta aðdáendur þeirra Finns og Helenu hlustað á þau sex kvöld vikunnar í Silfurtunglinu í Reykjavík, en þar munu þau skemmta í vetur. S.l. sum- ar söng Helena i Alþýðuhúsinu á Ak- ureyri ásamt Atlantic-kvintettinum, en stjórn hans hafa undanfarin ár haft á hendi þeir bræður'nir Finnur og Ingimar Eydal frá Akureyri. En nú hafa bræðurnir slitið félagsskapn- um i bili og Finnur fengið í lið með sér fjóra unga reykvizka hljóðfæra- leikara og nefnir hópinn að sjálf- sögðu Hliöm&Qeit Finns Eydal. Þessa nýju hljómsveit skipa, auk Finns og Helenu, þeir Gunnar Sveinsson, vibrafónleikari, Siguröur Guömunds- son píanóleikari, Alfreö Alfreösson trommuleikari og Garöar Karlsson, sem leikur á gítar og bassa. Gunnar er fyrir löngu orðinn þekktur hljóm- F. v.: SvjjurÖur Guömundsson, Alfreö Alferösson, Finnur Eydál, Helena Eyjálfsdóttir, Gunnar Svemsson og Gmröar Karlsson. listarmaður, lék í mörg ár með KK- sextettinum, stjórnaði tríói, sem lék á Röðli í tæpt ár ásamt Hauki Morthens, var um tíma í hljómsveit Svavars Gests og nú síðast með „Atlantic“ á Akureyri. Gunnar hefur ekki eingöngu átt við dansmúsíkina, hann er útskrifaður úr Tónlistar- skóianum, heíur gert nokkrar ágætar tónsmíðar og auk þess starfað í Sinfóníuhljómsveitinni. Sigurður er einnig reyndur hljóð- færaleikari, hefur leikið í allflest- um samkomuhúsum bæjarins, m. a. í Orion-kvintettinum, sem á sínum tíma var í fremstu röö hljómsveita hér og ferðaðist víða um lönd. Hinir tveir eru nokkuð yngri í „faginu", Alfreð leikið undanfarið á Röðli með Árna Elvar og Garðar í Diskó-sextettinum. Við náðum tali af Finni Eydal í pásunni eitt kvöldið í Silfurtungl- inu, óskuðu honum til hamingju með nýju hljómsveitina og spurðum hann hvernig gengi. — Það er ekki yfir neinu að kvarta. Við höfum nú reyndar ekki spilað hérna nema stuttan tíma, en það sem af er hefur okkur verið ágætlega tekið. — Kanntu betur við þig hérna fyrir sunnan en í heimahögunum? — Mér er alveg sama. Ég hef alltaf jafn gaman af að spila, hvar sem er, og hér finnst mér mjög þægilegt og skemmtilegt að vinna. — Það er útlit fyrir að samkeppn- 1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 c5 4. Rf3 Rc6 5. g3 Rf6 6. Bg2 Be7 7. 0—0 0—0 8. c3 ? Dc7 9. Hel b6 10. e5 Rd7 11. De2 a5 12. Rfl Ba6 13. h4 d4 14. c4 b5 15. Bf4 bxc 16. dxc Hfb8 17. b3 a4 18. Rfd2 Bb7 19. Rh2 Rb4 20. Bxb7 Dxb7 21. Hfl axb 22. axb Ha6 23. Hxa6 Dxa6 24. Rg4 Rd5 25. Rh6f Kf8 26. Dh5 g6 27. Df3 Rc3 28. Hel Db7 29. Dg4 Ha8 30. Bg5 Rxe5! 31. Df4. Staðan eftir 31. leik hvíts. 31. — Re2f!! 32. HxR Half 33. Rfl HxRt 34. Kxfl Dhl mát. bréf Guðrún Karlsdóttir, Skólaveg 9 og Fríða Sigurðardóttir, Strandgötu 3, báðar á Hnífsdal, óska eftir bréfa- viðskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 16—18 ára. Páll Bjarna- son eg Jón Ragnarsson, Hlíð, Súða- Vík, við atúlkur 15—16 ára. Persónuleika stúlku, sem er með „tagl“, er mjög auðvelt að skilgreina. Aðeins það, hvernig hún vefur teygjum utan um hárið, sýnir að hún er fljótfær og skemmtanafíkin. Hún er ung og greiðslan bendir til óþroskaðrar skap- gerðar. Þær stúlkur, sem vefja hárið i hnút i hnakkanum finna mikið til sin og öll þeirra framkoma er úthugsuð, þar að auki er hún snyrti- leg í sér og skap- gerðareinkenni hennar eru, eins og hár hennar, full- komin. Stúlkur með stutt, liðað hár eru alltaf önnum kafnar og eru mjög duglegar og koma þar af leiðandi miklu í verk. Skapgerð þeirra er þokkaleg, hreinleg og friskleg eins og hárgreiðslan gefur til kynna. Illa til haft hár með gömlum permanent- liðum sem hanga niður i tjásum, gef- ur til kynna að stúlkan sé kærulaus. En góð hárgreiðslu- kona getur oft gert kraftaverk á þannig hári og breytir það þá einnig skapgerð VIJCAM 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.