Vikan


Vikan - 29.09.1960, Blaðsíða 18

Vikan - 29.09.1960, Blaðsíða 18
A 1. Enginn viröist taka eftir Kálonda, þar sem hann lœöist meöfram bifreiö Baldvins Belgíukóngs. Þaö er auöséö, aö hann hefur eitthvaö gruggugt í huga. 2. Snöggur eins og leiftur þreif hann sveröiö af kónginum og tekur á rás aftur meö bíln- um. Kóngur lætur sem hann sjái þaö ekki og Utur ekki viö. V Svo'ííil mynrlasaga frá Kongó. Atburfturinn, sem hún lýsir, gerðist í vor, og síðan hefur Kongó verið á dagskrá, — að minnsta kosti þegar þetta er skrifað, — og ekki er útlit fyrir, að dragi úr þeim átökum i bi!;. Ií.n sem sagt: Þetta var í vor, og það var mjög heitt þennan dag eins og yfirleitt í Kongó.Landið liggur alveg á miðjarðarlinunni. Borgin heitir Leópoldviile, og hún er á ýmsan hátt mjög nýtízkuleg. Það er auðséð, að Evrópumenn hafa átt þar mikil itök. En nú stendur til að lireyta stjórnarfari landsins. íbúarnir eiga að fá sjálfræði, og Baldvin (Baudouin) Belgíukonungur er kominn til Leópoldville í tilefni þessa stóra dags í sögu landsins. Fólkið þyrpist út á götuna, þar sem bifredð konungs fer um, — livitt fólk og svart fóik, bara miklu meira af svörtu. Konungur ekur um í opnum bíl, og hann stendur og veifar til mann- fjöldans á Boulevard Albert. Enginn tók eftir Joseph Kalonda. Hann var svartur eins og flestir áhorfendur. Hann læddist meðfram bifreið kóngsins og sá sér færi á að þrífa sverð hans. Hann hafði ekki langt farið, þegar svartir her- menn handsömuðu hann og tóku á honum ómildum höndum. Mynd- irnar sýna það annars betur en umsögn. .Síðan þessi atburður átti sér stað í Kongó, hefur gengið á ýmsu, og sjálfstæðið þefur reynzt vafasamur fengur óþroskaðri þjóð. 3. Þetta er ósköp tilgangslaust hjá Kalonda og fyrir fram vonlaust. Ef til vill hefur ihann vitaö þaö. Hann vildi bara sýna hug sinn til kóngsins og útlendra yfirráöa, •—• sem voru þó aö enda. Svartir hermenn meö byssustingi á lofti umkringja hann, en hann dregur sveröiö úr slíörum. V 5. Nú eru margir komnir utan um Kalonda og hann ber hönd fyrir höfuö sér. Einhver hefur bariö hann, og einn hefur dregiö upp skammbyssu. V , Smö Mmlm 4. Þeir grípa hann og snúa . sveröiö úr höndum hans. Þeir viröast taka heldur ómjúklega á honum, og þaö er engu líkara cn hann hljóöi eftir svipn- um aö dœma.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.